Freyr - 01.07.2000, Side 15
; 1. tafla. Arleg notkun helstu buvela og tækja - reiknuð meðaltöl, klst.
Verk klst/t þe. 40 ha 60 ha 80 ha
Við slátt 0,24 31 46 61
Við heysnúning 0,31 40 60 79
Við rakstur 0,54 69 104 138
Við rúllubindingu 0,27 35 52 69
Við rúllupökkun 0,28 36 54 72
Dráttarvélar, öll vinna ~ 533 693 853
vinnuspamaðar eða skipta á vélum
og byggingum eða annarri fram-
leiðsluaðstöðu. Sama á raunar við
ef verið er að bæta vinnuöryggi eða
-þægindi. Vissa þarf aðeins að vera
fyrir því að féð, sem fest er, skili
eiganda sínum arði með ásættan-
legum hætti - beinum eða óbeinum.
Nýting búvélanna
Örðugt er að meta nýtingu búvéla
því að deilitala nýtingarinnar er
tormetin. Hún er sá tími á hverri
verktrð, sem alls má nota til þess
verks, er hlutaðeigandi vél vinnur.
Koma þá til sögu viðmið eins og
1. náttúrulegar aðstæður (ástand
jarðvegs, spretta o.fl.),
2. veðurfæri á verktíðinni,
3. gæðakröfur bónda til verksins,
4. tiltækt vinnuafl á búinu.
Öll meðaltöl verkstundafjölda
verða því afar ónákvæm. Gera má
tilraun til áætlunar. Sumarið 1996
var vinna við heyskap skráð á 23
meðalfjölskyldubúum yngri bænda
(Daði Már Kristófersson og Bjami
Guðmundsson 1998). Eftirfarandi
tafla (7. tafla) er reiknuð á gmnd-
velli meðaltalna um vinnutíma við
rúlluheyskap á þessum búum. Við
gerð hennar er gengið út frá 40, 60
og 80 ha heyskap (samanlögðum
fleti túna slegnum í fyrri og seinni
slætti) og meðaluppskemnni 3,2 t
þe./ha. I skráðum vinnutíma felst
stillitími, en hvorki meiri háttar bil-
anir/viðgerðir né langferðir með
vélar. Neðst í töflunni er heildar-
vinnutími dráttarvéla reiknaður
eftir niðurstöðum könnunar nem-
enda bændadeildar á Hvanneyri ár-
in 1996 og 1998 (óbirt gögn), en
þar fylgdi notkunin (y, klst/ár)
stærð sleginna túna (x, ha) að-
hvarfslínunni y=213+8,0x (r2=0,73;
P=0,001).
Taka þarf fram að á bak við
notkunartölurnar geta legið fleiri
vélar. Hvað dráttarvélamar snertir
voru þær 2-5 á hverju býli.
Meðalnotkun hverrar dráttarvélar
er því mun minni en nemur þess-
um tölum. Ljóst er að nothæfur
verktími til heyskapar í meðalári
leyfir mun meiri nýtingu vélanna
en þessar tölur gefa til kynna -
hvað þá ef slaka mætti á kröfum til
kjörtíma sláttar. Vissulega þarf
einnig að gera ráð fyrir áramun í
heyskapartíð, sbr. niðurstöður
athugunar frá Hvanneyri árabilið
1996-1999 (2. tafla).
Með rækilegri rannsókn á veður-
fæmm til heyskapar og annarra úti-
verka er hægt að komast nálægt
hagkvæmustu afkastagetu vélgeng-
isins, svo og raunverulegri afkasta-
getu þess.
Samvinna - Samnýting
búvéla
Vélasamvinna bœnda
Löng hefð er fyrir vélasamvinnu
bænda í ákveðnum verkum (Bjöm
Stefánsson 1970). Til dæmis
byggðist hin mikla nýræktun túna á
5.-7. áratug 20. aldar nær eingöngu
á sameignarvélum ræktunarsam-
banda. Síðar komu verktakar til
þeirrar sögu. Við heyskap á þessum
nýræktum voru menn tregari til
samvinnu. Þó gat nokkurra dæma
um það á 7. og 8. áratugnum, t.d. á
Ingjaldssandi, á Ströndum og í V-
Húnavatnssýslu. Með komu rúllu-
2. tafla. Veðurfæri til heyskapar á fyrri slætti - reynsla frá Hvanneyri 1996*1999.
Tugvika 21.-30. júní 1.-10. júlí 11.-20. júlí 21.-30. júlí Veður Þ R ÞRÞR Þ R
Sumarið 1996 36 82 24 63 Sumarið 1997 8 2 1 6 2 4 1 3 Sumarið 1998 9 0 2 4 6 1 3 5 Sumarið 1999 4 4 6 3 1 7 3 3
Þ táknar þurrkdaga en R úrkomudaga þar sem ekki var unnt að vera við heyþurrkun. Þeir dagar, sem á vantar í hverja tugviku, töldust vera flœsudagar - aðgerðalaust veður til heyþurrkunar. Megi áœtla 2 tugvikur til fyrri sláttar hafa skv. töflunni gefist 9-11 þurrkdagar 21.6.-10.7., en 3-10 þurrkdagar á tímabilinu 1.-20. júlí. Heybindingin er takmarkandi þáttur. Samkvœmt 1. töflu voru afköst við rúllubindingu 1,15 ha/klst. Áœtla má hœfan binditíma á fyrri slœtti allt að 12 klst á sólarhring (kl. 11-23). Draga má 25% frá vegna milliferða og tafa. Þannig talið gcetu dagsafköst numið allt að 10 ha á dag, og fyrri sláttar afköst skv. veðurreyndinni á Hvanneyri 1996-1999 allt að 30 til 110 haJslátt eftir líklegustu tímabilum fyrri sláttar.
FREYR 7/2000 - 15