Freyr

Árgangur

Freyr - 01.07.2000, Blaðsíða 17

Freyr - 01.07.2000, Blaðsíða 17
vert en áður en það fer að slá sig upp að kveldi. ...Þjálfun og sérhæfing véla- manna verður að vera mun meiri í verktakavinnu en hjá bændum sjálfum. Fjárhagslegir þœttir: ...Verðlagning þjónustunnar sé þannig að báðir aðilar hafi hag af viðskiptunum. fyrirtækisins meðal bænda á svæð- inu. ...Verktökubóndi telur að bænd- um á þessu svæði, sem hafa fremur stór bú, sé mjög svo umhugað um sjálfstæði sitt, forðist því eftir fremsta megni að vera upp á aðra komnir varðandi sinn búrekstur, jafnvel finnst honum jaðra við að beðið sé eftir því að eitthvað fari úr- skeiðis. sumri notkunar, olli það nokkurri gremju meðal hlutaðeigandi. III. Reynsla notenda - af verk- taka (A) og af verktökubænd- um (B) A Félagslegir þœttir: ...Vélasamvinnunni fylgir meiri frítími og jafnara vinnuálag, fjár- munir fara nú til launa afleysinga- fólks sem áður fóm til kaupafólks. Rýmri tími til að sinna mjólkur- framleiðslunni. Minni áhyggjur af viðhaldi véla og tækja. ... Bóndi rekur harðan áróður fyrir að fleiri nýti sér þessa þjónustu. Það verði öllum til hagsbóta. ...Telur viðskipti sín og verktak- ans ganga með ágætum, gengur glaður til samstarfsins. Vildi þó meira öryggi, t.d. fastan þjónustu- samning við verktakann. Skipulagslegir þœttir: ...Bóndi hringir í verktaka að morgni dags eftir að veðurspá ligg- ur fyrir og ráðslagar um slátt, gjam- an um 20 ha í lotu. Verktaki kemur síðdegis daginn eftir að slegið er. Binding tekur um 3 klst. Tvær lotur þarf til að ljúka fyrri slætti. Tœknilegir þœttir: ...Verktaki þarf að vera mikill vélamaður, bæði laginn við notkun og viðgerðir. ...Mikil afköst em lykilatriði, rétt beiting vélanna einnig. Fjárhagslegir þœttir: ... Fjárhagslegan ávinning sinn af verktakaforminu tekur bóndi vera a.m.k. 400 þús. kr. á ári. Velur kvótakaup fremur en vélakaup, vegna mikils munar á arðsemi fjár- festinganna. ...„Við íslenskir bændur emm smábændur og í sjálfu sér ekkert við það að athuga, við verðum bara að haga okkur í samræmi við það ..." B Félagslegir þœttir: ...Aukinn frítími. Finnst mjög II. Reynsla verktökubænda A Félagslegir þœttir: ...Verktökubændur þessir hafa búskap að aðalstarfi en sinna verk- töku (rúlluheyskap) samhliða hon- um. Hafa komið sér upp föstum viðskiptavinum og sjá um megin- þorra rúllubindingar sem unnin er á viðkomandi búum. ... Vélasamvinnan býður upp á fé- lagslegt og faglegt samneyti við aðra bændur. Það eitt telst nokkurs virði. Skipulagslegir þœttir: ...Verktökubændur láta þennan heyskap ganga fyrir eigin heyskap, þótt viðskiptavinir leggi nokkuð upp úr því að vita hvemig stendur á hjá verktökubændum. Tœknilegir þœttir: ...Lengst af ein rúllubindivél í notkun. Nú keypt önnur, sem eykur afköst og rekstraröryggi. Fjárhagslegir þœttir: ...Þessi liður í búrekstri er í raun- inni liður í því að skjóta styrkari stoðum undir reksturinn. Líka að nýta betur þann vélakost sem til er, svo og vinnuaflið. B Félagslegir þœttir: ...Tveir bændur stofnuðu einka- hlutafélag um eign og rekstur fer- baggavélar með fylgivélum og unnu á búum nágranna. ... Verktökubóndi hefur af því nokkrar áhyggjur að slakt gengi á sl. sumri hafi rýrt viðskiptavild Skipulagslegir þœttir: ...Fyrirtækið er í einkahlutafé- lagsformi og lætur bóndi afar vel af því fyrirkomulagi, segir það vera mjög skilvirkt, skýrt og agað form, auk þess gefur það færi á frekari út- víkkun rekstrarins. Kostur að rekst- ur fyrirtækisins sé aðskilinn frá búrekstri eigenda fyrirtækisins. ...Skipulag verðskrár er með þeim hætti að kaupendum þjónust- unnar er ívilnað fyrir að taka mikið fyrir í einu. ...Fyrirtækið leigir þær dráttar- vélar sem til þarf af eigendum fyr- irtækisins, þeir vinna einnig á vél- unum. Tímakaup vegna þessarar vinnu var fremur lágt sökum þess að verkefni urðu mun umfangs- minni en áætlað var í upphafi. Tœknilegir þœttir: ...Búnaður á ferbaggavélinni virkaði ekki sem skyldi og er helst rakið til þess að tún sem unnið var á vom öll fremur óslétt og mishæð- ótt. Vegna þessa urðu afköst við bindingu og pökkun mun minni en reiknað var með í upphafi. ...Eigendur hafa nú ákveðið að skipta um ferbaggavél og binda vonir við að afköst vélgengisins muni aukast stórlega. Fjárhagslegir þœttir: ...Verktökubóndi telur að verð- lagningu á þjónustunni hafi verið í full mikið hóf stillt, bæði vegna minni verkefna og einnig vegna þess að ýmsir kostnaðarliðir reynd- ust hærri en reiknað var með í upp- hafi. Þá var talsvert viðhald á vél- inni, sem ekki var gert ráð fyrir á 1. FREYR 7/2000 - 17

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.