Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.2001, Síða 13

Freyr - 15.04.2001, Síða 13
Niðurstöður úrskýrslum nautgriparæktarfélaganna árið 2000 Igrein þessari verður á hefð- bundinn hátt gefið yfirlit um og skýrðar nokkrar af þeim niðurstöðum sem lesa má úr skýrsluhaldi nautgriparæktarfélag- anna fyrir árið 2000. Breytingar í mjólkurframleiðsl- unni eru nú meiri og hraðari en áð- ur og slrkt endurspeglast að vonum í ýmsum niðurstöðutölum úr skýrsluhaldinu. Á síðustu árum Bænda- samtökum íslands meðaltalstölur þegar þær eru flokkaðar eftir búnaðarsambands- hefur fjöldi slíkra gripa aukist um- talsvert. Heilsárskýr, sem eru þær kýr sem eru á skýrslu í byrjun árs og einnig á síðasta degi ársins, telj- ast 14.377 (15.245). Reiknaðar árs- kýr reyndust síðan vera 20.789,8 (21.382,5). Þannig er örlítil fækkun á skýrslufærðum kúm þó að hún sé hvorki í hlutfalli við fækkun kúa í landinu né fækkun skýrslubúa. Reiknuðum árskúm fækkar samt Jón Viðar Jónmundsson, gerist það í fyrsta sinn í nær heillar aldar sögu þessarar starfsemi að mjólkurframleiðsla hefur lagst af í heilum sveitum, þannig að félög sem starfað hafa um áratuga skeið hætta starfsemi sinni af þeirri ástæðu að framleiðslan sem að baki stendur er ekki lengur fyrir hendi. Þannig hafa á síðustu árum fallið út af þeirri ástæðu félög í Svalbarðs- hreppi og Grafningi og snemma á árinu 2000 hætti síðasta bú á Akur- eyri mjólkurframleiðslu. Til uppgjörs komu skýrslur af samtals 816 búum og er það fækkun sem nemur 37 búum. Þessa fækkun má alla rekja til þess að aðilar eru að hverfa frá mjólkurframleiðslu eða það að verið er að sam- eina rekstur á fleiri bú- um í eina einingu. Slík- ur rekstrarsamruni hef- ur verið nokkur á allra síðustu árum en var áð- ur alveg óþekktur. Fækkun búanna er nán- ast öll bundin við megin mjólkurframleiðslu- svæðin, þ.e. Borgar- fjörð, Eyjafjörð og Suð- urland, á öðrum svæð- um eru hverfandi breyt- ingar á fjölda búa í skýrsluhaldinu. Tafla 1 gefur yfirlit um helstu fjölda- og svæðum, nema Suðurlandi er þar tvískipt eins og ætíð hefur verið, enda er þar að finna um 35% af öll- um skýrslufærðum kúm í landinu. Fjöldi kúa sem koma á skýrslu á árinu eru samtals 29.509 (29.592), eða nær óbreyttur fjöldi frá fyrra ári, en í sviga eru sambærilegar töl- ur frá fyrra ári og á það við um alla greinina þar sem slíkar svigatölur eru birtar. Rétt er að vekja athygli á því að ef kýr eru seldar á milli búa þá teljast þeir sem tveir einstakling- ar í þessari tölu og á síðustu árum enn meira en kúnum sem koma á skýrslu sem er aðeins enn ein bend- ing um sífellt meiri hreyfanleika í kúahóp landsmanna. Hlutfallsleg þátttaka Margoft hefur í þessum greinum verið fjallað um mikilvægi mikillar og almennrar þátttöku mjólkur- framleiðenda í skýrsluhaldinu. Það er fyrsta skilyrði þess að unnt sé að vinna markvisst ræktunarstarf í ís- lenska kúastofninum auk þess sem það verður ætíð einn nærtækasti Tafla 1. Helstu yfirlitstölur úr skýrsluhaldi 2000__________________ Meðal- Búnaðarsamband/ bústærð, Afurðir árskúa Nautgripasarnband Bú alls Kýr alls Árskýr árskýr Nyt kg Kjarnfóður Kjalamesþings 6 226 168,2 28,0 4113 576 Borgarfjarðar 69 2431 1638,2 23,7 4443 694 Snæfellinga 32 1007 680,5 21,3 4688 704 Dalasýslu 20 605 421,3 21,1 4258 732 Vestfjarða 35 859 629,3 18,0 4668 749 Strandamanna 1 25 23,5 23,5 4261 554 V-Húnavatnssýslu 22 625 438,7 19,9 4605 726 A-Húnavatnssýslu 44 1305 867,4 19,7 4352 871 Skagfirðinga 68 2553 1896,5 27,9 4910 901 Eyjafjarðar 129 5996 4341,9 33,7 4661 747 S-Þingeyinga 80 2098 1571,5 19,6 4761 799 Austurlands 28 859 634,4 22,7 4368 685 A-Skaftafellss. 13 395 287,3 22,1 5044 1051 V-Skaft, Rang. 128 4673 3200,2 25,0 4709 771 Ámessýslu 141 5852 3990,9 28,3 4691 848 Landið allt 816 29509 20789,8 25,5 4657 790 FR€VR 4-5/2001 - 13

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.