Freyr - 15.04.2001, Side 15
Burðatími 2000
20
15
10
5
0
Mynd 3. Hlutfallsleg skipting á burði kúnna eftir mánuðum árið 2000.
föllun blasa við þegar meðaltalstöl-
umar fyrir heilsárskýmar eru bom-
ar saman bæði þessi ár. Slíkar
breytingar hljóta að teljast verulega
jákvæðar, jafnhliða verulegri aukn-
ingu á mjólkurmagni vegna þess að
hið innbyggða neikvæða samband
á milli magns og efnahlutfalls í
mjólk hefði að öðm jöfnu átt að
valda breytingum í öndverða átt við
þær sem verða.
Rúm 80% af skýrsluhöldurum
skrá einnig kjamfóðurgjöf kúnna.
Þó að löngu sé ljóst að talsverðrar
ónákvæmni gætir í slíkri skráningu,
þá sýnir samanburður undangeng-
inna ára að breytingar í þessum töl-
um virðast mæla ágætlega þær
breytingar sem verða í þessum efn-
um frá ári til árs. Að meðaltali er
kjamfóðurgjöf 790 (748) kg fyrir
hverja árskú. Þegar breytingar í
kjarnfóðurgjöf og mjólkurmagni
eru skoðaðar í samhengi þá virðist
þannig hvert viðbótarkíló í kjam-
fóðri vera að skila tæpu 1,9 kg af
mjólk. Þegar að auki efnamagn
þróast á réttan veg þá virðist mega
álykta að aukin notkun kjamfóðurs
í mjólkurframleiðslunni skýrist af
augljósum hagkvæmissjónarmið-
um. Hér skal ekki gerð tilraun til að
skýra nánar ástæður aukinna afurða
á milli ára. Fyrst og fremst endur-
spegla þær þrótt og framþróun í ís-
lenskri mjólkurframleiðslu. Náttúr-
legar aðstæður til framleiðslu og
fóðuröflunar hafa óneitanlega verið
mjólkurframleiðslunni jákvæðar
síðustu ár. Gripirnir hafa meiri
framleiðslugetu en áður hefur ver-
ið. Niðurstöður sýna að mjólkur-
framleiðendur kunna betur en áður
að nýta sér slíkar aðstæður.
Munur á milli héraða
Á mynd 3 er gerð tilraun til að
sýna nánar breytingar á milli ára,
ásamt samanburði á afurðum á
milli héraða. Það gerist nú í fyrsta
sinn að meðalafurðir kúnna í heilu
héraði fara yfir 5000 kg af mjólk að
jafnaði. Þetta gerist í Austur-
Skaftafellssýslu þar sem 287,3 árs-
kýr ná að skila að meðaltali 5044
kg af mjólk. Þetta hérað heldur því
efsta sæti á landinu eins og á síð-
asta ári. Þama hefur orðið feikilega
mikil aukning á afurðum kúnna á
allra síðustu árum, en þama em
vafalítið einhveijar allra bestu að-
stæður til mjólkurframleiðslu hér á
landi, í þessu gróðursæla héraði.
Þama er kjamfóðurgjöf kúnna að
vonum meiri en í öðrum hémðum
eða 1051 kg fyrir hverja kú. Skag-
firðingar fylgja fast á eftir í afurð-
um en þar em meðalafurðir kúnna
árið 2000 4910 kg af mjólk. Það er
eftirtektarvert að aukning afurða í
þessum héruðum, þar sem afurðir
em hvað mestar, er einnig umtals-
vert umfram það sem gerist á land-
inu að meðaltali.
Þegar samanburður á milli ára er
skoðaðar nánar kemur í ljós að
meðalafurðir lækka á milli ára í
örfáum héruðum, þetta á við um
Snæfellsnes, Dali og Vestur-Húna-
vatnssýslu. Augljósar ástæður
meiri munar í afurðaþróun á milli
ára eftir héruðum en stundum áður
virðast tæplega fyrir hendi. Þegar
afurðaþróun síðustu ára er skoðuð
nánar þá vekja einnig athygli þær
greinilegu breytingar sem orðnir
em á milli stærstu mjólkurfram-
leiðsluhéraðanna. Nú eru afurðir
um 40 kg meiri á Suðurlandi en í
Eyjafirði og em það umtalsverðar
breytingar frá því sem var fyrir ein-
um til tveim áratugum og þarf
áreiðanlega að leita langt til baka til
að finna mun á þann veg að afurðir
séu meiri fyrir sunnan en norðan.
Samfara mikilli afurðaaukningu
á allra síðustu ámm verður sumur
samanburður afurða frá fyrri ámm
vart raunhæfur lengur. Fyrir tveim
áratugum þótti það mjög góður
árangur hjá einstökum félögum, ef
það náðust 4000 kg meðalafurðir
hjá kúnum í félaginu. Árið 2000
nást þessar meðalafurðir í nær öllu
félögum á landinu. Það eru 15 félög
sem ná nú því marki að framleiða
yfir 5000 kg af mjólk eftir kúna að
jafnaði. Þessi félög eru dreifð um
allt landið en þriðjung þeirra er
samt að finna í Skagafirði. Nf.
Auðhumla í Hjaltadal hefur nú aft-
ur endurheimt efsta sætið í þessum
samanburði. Þar eru 156,7 árskýr
sem ná því að mjólka að meðaltali
5422 kg af mjólk, en kjamfóður-
notkun er að jafnaði 1177 kg fyrir
kúna. Kýrnar þarna í sveit eru
löngu landsþekktar fyrir miklar af-
urðir en árangur þeirra árið 2000
eru meiri meðalafurðir en áður eru
þekktar í einu nautgriparæktarfé-
lagi hér á landi. í Nf. Búbót í Ása-
hreppi skila 98,7 kýr að meðaltali
5370 kg af mjólk og í Nf. Skútu-
staðahrepps, sem lengi hefur búið á
eða við toppinn, em meðalafurðir
5261 kg.
Afurðahæstu búin
Nú er svo komið að meginhluti
búa í skýrsluhaldinu, þar sem em
fleiri en tíu árskýr, em með meðal-
afurðir yfir 4000 kg af mjólk, en til
skamms tíma var það viðmiðun
sem þótti visst mark að ná í
pR€YR 4-5/2001 - 15