Freyr

Volume

Freyr - 15.04.2001, Page 19

Freyr - 15.04.2001, Page 19
Afurðahæstu kýr landsins árið 2000 og nautsmæðra- skráin í ársbyrjun 2001 Fyrir því er áratuga hefð hér á landi, eins og í öllum ná- lægum löndum, að á hverju ári sé gerð grein fyrir þeim kúm á skýrslum í nautgriparæktar- félögunum sem ná þá að skila mestum afurðum. Hér á eftir verður gerð stutt grein fyrir helstu stjöm- um ársins 2000 í þeim efnum. Samfara þeirri miklu afurða- aukningu sem orðið hefur hjá mjólkurkúm hér á landi á allta síð- ustu árum hafa eldri afurðaviðmið- anir í þessum efnum orðið mjög af- stæðar. Hér skal þó áfram gefinn upp fjöldi gripa í hæstu afurða- mörkum þannig að samanburð megi gera í þeim efnum við fyrri ár. Kýr, sem mjólkuðu 5000 kg af mjólk eða meira á árinu, voru 5756 (5448). Þegar taldar eru kýr sem skila 200 kg af mjólkurfltu eða meira reynast þær 6Ö57 (596Í): Þegar viðmíðufl ér sett við sáftia magn af mjólkurprðtélfli Bfti það 1826 (1596) kýr setft flá því ttiárki: SvigatölUr sýna samsvátándi fjöidá kúa setft fláðtl Sörftú ift'Örkum árið 1999. feiftS Ög Vtefttá ’má þá fjölgar ktíft), sem ná öllum þessum við- miðunarmörkum, samfara auknum afurðum þó að skýrslufærðum kúm í landinu fækki á milli ára. HluÞ fallslega er fjölgunin mest hjá kúm sem ná mörkum um 200 kg af mjólkurpróteini sem vissulega er jákvætt. Eins og áður er birt yfirllt um þá dætrahópa sem telja flestar kýr á meðal þeirra sem ná þessum af- urðamörkum. Yfirlit þar um má sjá í töflu 1 en mörkin til að komast með í það yfirlit eru nú að hið minnsta 25 dætur nautsins hafi náð að mjólka 5000 kg af mjólk eða meira á árinu. Eins og við er að Jón Viðar Jónmundsson, Bænda- samtökum íslands búast eru stærstu hópamir þama undan nautum sem hafa verið not- uð mikið sem nautsfeður fyrir nokkmm árum og eiga því í fram- leiðslu stóra hópa af kúm á góðum aldri. A allra síðustu árum hafa samt nokkur af efnilegustu ungu nautunum verið að ná inn á þennan lista þó að þau eigi aðeins í fram- leiðslu takmarkaðan fjölda dætra sem til hafa orðið við afkvæma- rannsóknir á þessum nautum. Eins og á síðasta ári þá er stærsti dætrahópurinn í þessum saman- Tafla 1. Naut sem eiqa flestar dætur meðal afurðahæstu kúnna Nafn Númer Yfir 5000 kg mjólk Yfir 200 kg m.jólkurfita Yfir 200 kg mjólkurprótein Hólmur 81018 93 103 45 Jóki 82008 31 31 16 Rauður 82025 33 32 II Þistill 84013 56 51 28 Suðri 84023 59 56 22 Belgur 84036 25 27 9 Prestur 85019 41 34 13 Austri 85027 43 52 19 Listl 86002 47 42 19 Þráður 86013 199 195 65 Öassi 86021 112 126 52 Þegjandi 86031 105 104 27 Daði 87003 111 125 47 Flekkur 87013 101 110 38 Andvurí 87014 216 197 84 Örn 87023 85 93 33 Svelgur 88001 157 173 52 óii 88002 157 156 45 öggí 88004 30 32 11 Tónn 88006 52 68 19 Flakkari 88015 30 42 12 Holti 88017 159 162 47 Sþorður 88022 69 54 10 Ufsi 88031 28 29 10 Þristur 88033 33 34 11 Þymir 89001 52 59 11 Búi 89017 108 108 24 Hvanni 89022 32 31 4 Suddi 92015 27 29 12 Beri 92021 29 25 10 Smellur 92028 28 28 10 Blakkur 93026 34 37 19 Völsungur 94006 29 30 13 pR€VR 4-5/2001 - 19

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.