Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.04.2001, Qupperneq 28

Freyr - 15.04.2001, Qupperneq 28
>- Mynd 2. Völsungur 94006. Dætur hans eru mjög getumiklar Mynd 3. Pinkill 94013. Dætur hans eru mjög afkastamiklar kýr. Mjaltir mjög góðar og skap þeirra mjög gott. Vinsælar kýr. Þær eru stórar en aðeins grófbyggðar. Skap þeirra er kýr. gott en mjaltir breytilegar. Frískur 94026. Bröndóttar eða brandhuppóttar kýr langflestar. Sterkbyggðar, rýmismiklar kýr. Góð júgurgerð og gallalítil spena- gerð. Mjaltir fremur góðar, aðeins breytileiki í umsögn um skap. Steinn 94027. Kolóttur litur ein- kennandi. Bolgrannar kýr með fremur ójafna yfirlínu. Vel borið júgur, keilulaga spenar. Breytileg umsögn um mjaltir og skap. Prúður 94030. Breytilegur litur. Bolrými í tæpu meðallagi. Júgur- gerð ekki nægjanlega sterkleg, stundum aðeins langir spenar. Breytileg umsögn um mjaltir og skap. Punktur 94032. Brönóttur litur algengastur hjá kúnum. Bolbygg- ing ekki veigamikil. Mjög gallalítil júgur- og spenagerð. Almennt góð umsögn um mjaltir og skap. Galsi 94034. Bröndóttan eða rauðan lit er algengast að sjá hjá kúnum. Tæplega meðalkýr að stærð. Júgurgerð gallalítil og áber- andi góð spenagerð. Góð umsögn bæði um mjaltir og skap. Breiði 94037. Kolóttan og rauð- an lit er oftast að sjá hjá þessum kúm. Stundum örlítill grófleiki í byggingu. Júgur vel borið en nokk- uð um full grófa spenagerð. Um- sögn um mjaltir og skap í slöku meðallagi. Mjaltaathugun Margir lesendur þekkja vel upp- byggingu á mjalathuguninni, sem er spumingalisti þar sem beðið er um innbyrðist röðun á fimm kúm á búinu og spurst fyrir um tilgreinda galla. Þetta form hefur verið í notk- un í nautgriparæktinni hér á landi á þriðja áratug. Reynslan og úr- vinnsla á niðurstöðum hefur sýnt að þessi aðferð virðist skila tiltölu- lega heilstæðum afkvæmadómi um mjaltir dætra ákveðinna nauta. A það má um leið benda að í flestum löndum hafa hliðstæðar aðferðir verið teknar í notkun við mat og mælingar á mjaltaeiginleikum í stað mælinga á mjaltatíma kúa, sem víða voru áður notaðar, en voru mjög kostnaðarsamar upplýs- ingar að afla, sem auk þess reynd- ust hafa talsverða annmarka. Helstu niðurstöður úr mjaltaat- huguninni eru sýndar í töflu I. Nið- urstöður mjaltaathugunarinnar benda til þess að dætur þessara nauta séu talsvert betri í mjöltum en samanburðarkýrnar, sem að meginhluta eru af tvenns konar uppruna, dætur reyndra nauta sem voru í mikilli notkun á sama tíma. Eins og ætíð reynist þessi seinni hópur þeirra kúa talsvert breytileg- Mynd 4. Kaðall 94017. Dætur hans eru mjög afkastamiklar Mynd 5. Frískur 94026. Dætur hans eru góðar mjólkurkýr kýr. Júgurgerð þeirra er sterkleg, mjaltir góðar og skap og gefa efnarika mjólk. Þær eru sterkbyggðar og með gott gott. skap en aðeins breytilegar mjaltir. 28 - FR€VR 4-5/2001

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.