Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.04.2001, Qupperneq 35

Freyr - 15.04.2001, Qupperneq 35
Tafla 1. frh. Nr. Nafn Mjólk Fita % Pró- tein % Afurð- F rjó-Frumu-Gæða-Skrokk-Júg- ir semi tala röð ur ur Spen- Mjalt- ar ir Skap Heild 88017 Holti 112 97 101 112 108 67 127 113 114 120 134 127 111 88015 Flakkari 101 94 111 106 83 74 109 92 108 124 120 88 103 88006 Tónn 101 105 99 101 84 89 105 91 105 125 107 89 101 88004 Uggi 114 86 86 108 83 95 133 81 111 93 120 110 106 88003 Baldi 99 104 97 97 93 81 99 100 109 109 108 106 98 88002 Óli 115 89 112 121 105 98 118 89 98 95 113 98 113 88001 Svelgur 111 107 102 112 100 108 112 100 92 91 112 76 107 87031 Bolti 97 117 108 102 101 103 116 99 92 82 110 100 101 87027 Leistur 105 87 102 106 128 87 100 97 96 104 100 101 103 87023 Öm 95 121 107 99 113 109 102 105 103 98 91 123 101 87015 Vindur 105 89 89 100 79 107 122 106 111 85 99 90 100 87014 Andvari 126 81 89 119 63 116 129 110 116 97 113 92 114 87013 Flekkur 98 109 105 101 81 110 104 101 126 116 113 131 106 87008 Háleistur 106 96 95 103 91 98 109 106 99 117 89 107 101 87003 Daði 118 118 97 117 81 103 98 116 121 88 98 112 111 86031 Þegjandi 89 87 105 92 102 105 96 92 83 86 99 113 94 86021 Bassi 92 113 130 107 77 122 94 118 108 130 96 121 108 86013 Þráður 104 101 115 112 123 126 123 80 106 128 116 115 115 86002 Listi 109 67 105 112 83 89 109 95 81 121 107 109 106 85034 Prammi 90 103 87 85 100 90 100 118 112 108 103 113 92 85027 Austri 92 98 116 101 110 100 76 105 95 95 78 74 97 85019 Prestur 99 91 89 94 104 102 96 123 98 69 87 117 95 85002 Skíði 106 74 97 105 91 82 109 108 102 106 104 96 101 84036 Belgur 114 102 76 101 92 86 106 118 87 95 97 111 98 84023 Suðri 121 91 91 116 54 108 119 76 95 106 111 91 109 84013 Þistill 118 85 86 111 108 87 114 120 106 113 102 138 108 84004 Sopi 103 87 99 102 114 84 107 96 72 97 100 87 97 83033 Hrókur 106 92 90 101 84 125 97 92 88 114 89 85 100 83024 Bjartur 111 84 98 110 98 84 106 95 99 81 100 101 104 83016 Kaupi 104 100 87 97 74 79 92 76 71 93 90 70 90 82025 Rauður 94 124 111 101 101 119 105 102 117 116 112 73 105 82001 Kópur 91 106 121 102 77 115 108 94 119 120 109 111 105 81018 Hólmur 98 110 127 111 120 92 102 130 111 121 94 79 107 takmörkuðum upplýsingum vegna þess að aðeins hluti dætra þeirra hefur þá lokið fyrsta mjólkurskeiði. Efstu nautin í heildareinkunn Þegar litið er til þess hvaða naut standa núna á toppi kemur í ljós að það eru nautin frá 1994, en fjallað er um þau í grein um afkvæma- rannsóknir á þeim á öðrum stað í blaðinu. Af 10 bestu nautunum koma sex úr þessum hópi, sem verður að teljast einstakt. Af eldri nautunum er Búi 89017 mjög afgerandi á toppnum með 117 í heildareinkunn. Hann er nú kom- inn með stóran hóp af ungum dætr- um eftir síðari notkun. Þær reynast margar frábærlega vel og hefur hann enn styrkt fyrsta dóm sinn um afurðir og einnig eru dætur hans með mat um efnahlutföll í mjólk í góðu meðallagi. Dætur hans eru engar fegurðardísir og kynbótamat hans um skrokk því nokkuð undir meðaltali, en sá þáttur telur, eins og lesendur vafalítið hafa veitt athygli, ekki með í heildareinkunn. Þá hlýt- ur hann neikvætt mat um frumu- tölu, sem gefur tilefni til að ætla að júgurhreysti dætra hans sé í slöku meðaltali, en um aðra þætti færa hann góðan dóm, t.d. bæði um mjaltir og skap. Þegar eru þessar ungu skörungskýr að byrja að koma fram sem nautsmæður og hljóta að verða mjög áberandi í hópi þeirra næstu árin. Næsthæstur eldri nauta í heildar- einkunn er Þráður 86013, sem hef- ur 115 í einkunn. Þar eru það hinir alhliða kostir þessara kúa í nánast öllum eiginleikum sem telja í eink- unn sem skila honum þangað. Þráður er elstur af þessum topp- nautum og kýmar fara að verða fullorðnar, þannig að minni upplýs- ingar bætast við um þær og eink- FR6YR 4-5/2001 - 35

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.