Freyr

Árgangur

Freyr - 15.04.2001, Blaðsíða 38

Freyr - 15.04.2001, Blaðsíða 38
1. tafla. Svipfarsupplýsingar um þá eiginleika sem voru rannsakaðir. Eiginleiki Meðaltal S.D. c.v. % Lágm. Hám. Dagar í framl. 1.484 1.028 69,27 28 8.735 Æviafurðir, kg mjólkur 15.927 11.449 71,89 0,0 105.190 Lifun við 36 mán. aldur, hlutfall 0,941 0,236 25,05 Lifun við 48 mán. aldur, hlutfall 0,808 0,394 48,68 Lifun við 60 mán. aldur, hlutfall 0,659 0,474 72,00 Lifun við 72 mán. aldur, hlutfall 0,511 0,500 97,78 Lifun við 84 mán. aldur, hlutfall 0,368 0,482 131,06 um 94 af hundraði kúnna lifandi við 3 ára aldur og tæp 37% ná að verða a.m.k. 7 ára. Um niðurstöður fervikagreininga er það að segja, að líkönin skýrðu í öllum tilfellum fremur lítið af breytileikanum í endingu gripanna, mest 7,6% og minnst 2%. í lang flestum tilfellum var þó um mark- tæk áhrif að ræða. Burðarár fyrsta burðar hafði mjög greinileg áhrif á fjölda daga í framleiðslu, þessum áhrifum má lýsa með líkingunni: y= -44,4x + 88.144 R2 = 0,98 P <0,001 þar sem y er heildarfjöldi daga í framleiðslu og x er burðarár fyrsta burðar. Úr þessu má lesa að endingartím- inn styttist að jafnaði um 44 daga á ári, á tímabilinu sem hér um ræðir. Til að setja þetta í frekara sam- hengi, má segja að kýr sem báru 1. kálfi árið 1974 entust að jafnaði 5,2 ár, kýr sem báru 1. kálfi 1993 ent- ust ekki nema 3,1 ár. Sá tími, sem gripirnir voru í framleiðslu, styttist því um 40% á» tímabilinu 1974-1993. Vafalaust hefur þessi tími styst enn frekar síðan 1993. í 2. töflu má sjá niður- stöður útreikninga á erfða- stuðlum, ásamt staðal- skekkju (S.E.) á þeim, einnig er þar að finna gildi á erfðabreytileika, o2A. Arfgengi á fjölda daga í framleiðslu reyndist vera með hæsta gildið af þeim eiginleikum sem erfðastuðlar voru metnir á. Lækkaði það lítillega er leiðrétt var fyrir hæstu dagsnyt á 1. mjaltaskeiði. Líkt og búast mátti við var arf- gengi á lifun lægst við 36 mánaða aldur. Það hækkaði lítillega með aldri, í samræmi við aukinn erfða- breytileika og náði hámarki við 72 mánaða aldur, eftir það lækkaði það lítið eitt. Um einkunnir einstakra nauta fyr- ir fjölda daga í framleiðslu er það að segja að efstir voru þeir Þistill 84013, Þráður 86013 og Gellir 77011. Neðstir á lista voru nautin Óliver 79001 og Hlíðar 79003. Samkvæmt skýrsluhaldsgögnum BÍ frá árunum 1992-1997 var alls 37.506 kúm fargað á tímabilinu. Rúmlega 35% af þessum fjölda er fargað vegna júgurbólgu, 11% vegna ófrjósemi, 9% vegna lélegra afurða, rúmum 6% var fargað vegna júgurgalla og tæplega 6% sökum elli, um þriðjungi gripanna var fargað af öðrum ástæðum. Umræður og átyktanir Það er niðurstaða verkefninsins að erfðir hafa merkjan- leg áhrif á það hversu lengi mjólkurkýr end- ast í framleiðslu hér á landi, þó að nokkur munur sé á þeim áhrif- um eftir því hvemig endingin er skilgreind. Hin ským áhrif burð- arára, sem fram koma, segja að breytingar í framleiðsluumhverfi hafa einnig nokkuð að segja. Til- koma fullvirðisréttarins árið 1986 og hin mikla förgun gripa sem fylgdi í kjölfarið, kemur t.a.m. mjög skýrt fram. Svipuð áhrif mátti t.d. greina í Hollandi er kvótakerfi var komið á þar árið 1984. Þá má leiða líkur að því að hin jafna og stöðuga stytting end- ingartímans á síðari hluta tímabils- ins sé vegna hertra krafna um mjólkurgæði sem þá er farið að gæta. í ljósi þessa vakna spuming- ar um, hvort ending sé sami eigin- leikinn í upphafi og lok tímabilsins sem hér er til umræðu. Rannsóknir hafa sýnt að ending hefur allt að 40% af efnahagslegu vægi afkastagetu og ljóst er því að eiginleikinn á vafalítið erindi í kyn- bótastarfið. Þá er aðeins spurning- in, hvemig á að stunda úrval? Sem mestur fjöldi daga í framleiðslu eða miklar æviafurðir eru í sjálfu sér æskileg ræktunarmarkmið, með til þess að gera hátt arfgengi. Þeir em þó algerlega ónothæfir í kynbóta- starfi, sökum þess hversu lengi þarf að bíða eftir því að upplýsingar um þá liggi fyrir. Lifun við 36 mánaða 2.tafla. Niðurstöður útreikninga á erfðastuðlum Líkan Arfgengi (h2)±S.E. CT2A Dagar í framleiðslu 0,25±0,017 237.840,5 D. í frl. leiðr. f. hæstu dagsnyt á 1. rnjsk. 0,24±0,016 231.842,4 Æviafurðir 0,18±0,014 21.983.908,4 Lifun við 36 mán. aldur 0,09±0,010 0,0051 Lifun við 48 mán. aldur 0,09±0,010 0,0134 Lifun við 60 mán. aldur 0,11±0,011 0,0233 Lifun við 72 mán. aldur 0,13±0,012 0,0311 Lifun við 84 mán. aldur 0,11±0,011 0,0241 38 - pR€VR 4-5/2001
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.