Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.04.2001, Qupperneq 50

Freyr - 15.04.2001, Qupperneq 50
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Ótti 99029 Fæddur 26. september 1999 hjá Þorgeiri Halldórssyni, Arnstapa, Ljósavatnshreppi. Faðir: I\iddi 90023 g/dag á þessu aldursskeiði. Umsögn um móður: Gyðja 107 var fædd snemma á árinu 1990 og var búin að mjólka í 7,9 ár við burð Ótta, að meðaltali 5243 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall 3,28% sem gerir 172 kg af mjólkurpróteini og fituprósenta 3,57% sem gefúr 187 kg mjólkurfitu eða 359 kg verðefna mjólkur á ári að meðaltali. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Gyðja- 107 115 78 92 110 125 85 17 17 17 5 Lýsing: Bröndóttur, kollóttur. Svipfríður. Rétt yfirlína. Mjög góðar útlögur og boldýpt. Malir þaklaga en vel Umsögn: Ótti var 68 kg að þyngd tveggja mánaða gamall og ársgamall orðinn 346,8 kg að þyngd. Vöxtur því 914 Móðurætt: M. Gyðja 107, fædd 16. mars 1990 Mf. Andvari 87014 Mm. Blika 94 Mff. Bauti 79009 Mfm. Gola 201, Hríshóli Mmf. Eyrir 84039 Mmm. Hrefna 64 lagaðar. Mjög jafnvaxinn, vel gerð- ur og holdþéttur gripur. Kofri 99030 Fæddur 25. september 1999 á til- raunabúinu á Stóra-Armóti, Hraun- gerðishreppi. Faðir: Þyrnir 89001 Móðurætt: M. Frostrós 528, fædd 31. desember 1995 Mf. Svelgur 88001 Mm. Kvöldrós 431 Mff. Dálkur 80014 Mfm. Gríma 270, Oddgeirshólum Mmf. Þráður 86013 Mmm. Dagrós 262, Sigtúnum Lýsing: Húfóttur, ljósrauður að grunnlit, koll- óttur. Sver, þróttlegur haus. Nokkuð jöfn yfirlína. Sívalur bolur og góð boldýpt. Malir aðeins þaklaga, en nokkuð breiðar. Fótstaða rétt og sterkleg. Nokkuð holdþéttur og jafn gripur, tæplega meðalgripur að stærð. Umsögn: Kofri var tveggja mánaða gamall 69 kg að þyngd og ársgamall 338,5 kg. Vöxtur hans var því að jafnaði 884 g/dag á þessu aldursskeiði. Umsögn um móður: Frostrós 528 var felld á öðru mjólkur- skeiði og hafði þá verið 1,9 ár á skýrslu og mjólkað 4509 kg af mjólk með 3,30% prótein eða 149 kg af mjólkurpróteini og 3,80% fitu eða 171 kg af mjólkurfitu. Magn verð- efna því 320 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Frostró 528 115 110 101 111 107 83 15 17 18 5 50 - Fl3€YR 4-5/2001

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.