Freyr

Årgang

Freyr - 15.04.2001, Side 51

Freyr - 15.04.2001, Side 51
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Oddi 99034 Fæddur 31. október 1999 hjá Ara Árnasyni, Helluvaði á Rangárvöll- um. Faðir: Negri 91002 Móðurætt: M. Heiða 378, fædd 17. apríl 1996 Mf. Þráður 86013 Mm. Krúna 300 Mff. Drangur 78012 Mfm. Frigg 844, Laugardælum Mmf. Belgur 84036 Mmm. Prýði 230 Lýsing: Svartur með leista á afturfótum, kollóttur. Svipfríður. Aðeins ójöfn yfirlína. Fremur útlögulítill en feikilega boldjúpur. Aðeins grófar, örlítið hallandi malir. Full náin fót- staða. Allstór en fremur beinaber gripur. Umsögn: Oddur var 60 daga gamall 62 kg að þyngd og ársgamall 329 kg. Þyng- ing hans því 875 g/dag að jafnaði á þessu aldursskeiði. Umsögn um móður: í árslok 2000 var Heiða 378 búin að mjólka í 2,2 ár að jafnaði 6661 kg af mjólk. Próteinhlutfall 3,24% sem gefur 216 kg af mjólkurpróteini og fituhlutfall 3,98% sem svarar til 265 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna því 481 kg á ári að jafnaði. Nafn og nr. móður Kynbótamat Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- tala Útlitsdómur Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- alls gerð Heiða- 117 378 97 96 113 111 85 16 17 19 Gangandi 99035 Fæddur 31. október 1999 hjá Guð- mundi Gunnlaugssyni, Göngustöð- um, Svarfaðardal. Faðir: Krossi 91032 Móðurætt: M. Eyrarós 115, fædd 31. maí 1994 Mf. Þráður 86013 Mm. Lukka 57 Mff. Drangur 78012 Mfm. Frigg 844, Laugardælum Mmf. Steggur 84014 Mmm. Bylgja 40 Lýsing: Bröndóttur, hnýflóttur. Fremur sviplítill. Yfirlína jöfn. Boldýpt og útlögur í meðallagi. Jafnar malir. Sterkleg fótstaða. Nokkuð háfættur, stór og í meðallagi holdfylltur grip- ur. Umsögn: Gangandi var tveggja mánaða gamall 68,2 kg að þyngd og árs- gamall 329 kg. Hann hafði því þyngst að jafnaði um 855 g/dag á þessu aldursskeiði. Umsögn um móður: Eyrarós 115 var í árslok 2000 búin að mjólka í 4,2, ár að jafnaði 4509 kg af mjólk. Próteinhlutfall 3,37% sem gefur 152 kg af mjólkurpró- teini og fituhlutfall 3,88% sem gerir 175 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna því 327 kg á ári að meðaltali. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Eyrarró 115 s-107 97 109 111 112 86 18 16 18 5 FR6VR 4-5/2001 - 51 -e i

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.