Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 15.04.2001, Qupperneq 56

Freyr - 15.04.2001, Qupperneq 56
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Þumail 00006 Fæddur 1. mars 2000 hjá Bjama og Gyðu, Skipholti III, Hrunamanna- hreppi. Faðir: Skjöldur 91022 Umsögn um móður: Orka 248 var felld síðari hluta árs 2000 og var þá búin að mjólka í 3,8 ár, að jafnaði 8361 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall 3,50% sem gef- ur 292 kg af mjólkurpróteini. Fitu- hlutfall 3,97% sem gerir 332 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verð- efna er því 624 kg á ári að meðal- tali. Nafn K.vnbótamut Útlitsdóniur og nr. Mjólk móður ^ , | , „ _ Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Orka 112 108 111 114 105 80 15 16 17 4 248 Móðurætt: M. Orka 248, fædd 5. október 1993 Mf. Kraftur 90001 Mm. Huppa 174, Eyvík Mff. Kópur 82001 Mfm. Óla 102, Brúnastöðum Mmf. Rauður 82025 Mmm. Dimma 133 Lýsing: Rauður, kollóttur. Svipfríður. Rétt yfirlína. Allgóðar útlögur og bol- dýpt í meðallagi. Malir jafnar og fótstaða rétt. Jafnvaxinn, tæplega meðalgripur að stærð, holdþéttur. Umsögn: Þumall var 60 daga gamall 61,8 kg og ársgamall 333 kg. Þynging hans á þessum tíma er því 889 g/dag að jafnaði. Omur 00007 Fæddur 19. febrúar 2000 hjá Þor- láki Aðalsteinssyni, Baldursheimi, Arnarneshreppi. Faðir: Hljómur 91012 Móðurætt: M. Doppulína221, fædd 25. september 1995 Mf. Daði 87003 Mm. Stjama 187 Mff. Bauti 79009 Mfm. Sóley 63, Daðastöðum Mmf. Kópur 82001 Mmm.Stjama 153 Lýsing: Dökkrauður, kollóttur. Fremur þróttlegur svipur. Sæmilega jöfn yfirlína. Litlar útlögur en fremur djúpur bolur. Malir langar en frem- ur grannar og fótstaða full þröng. Nokkuð stór og háfættur gripur, í meðallagi holdfylltur. Umsögn: Óntur var tveggja mánaða gamall 63 kg að þyngd og ársgamall 327 kg. Þynging hans hafði því að jafnaði verið 866 g/dag á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Doppulína 221 hafði lokið 3,1 ári í skýrsluhaldi í árslok 2000 og skilað að jafnaði 5522 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall 3,56% sem gefur 197 kg af mjólkurpróteini. Fituhlutfall 4,42% sem gefur 244 kg af mjólk- urfitu. Samanlagt magn verðefna því 441 kg á ári að meðaltali. Nafn Kynbótaniat Útlitsdómur °g nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Doppu- lína 22 114 :1 110 111 117 111 88 18 18 18 5 56 - pR€VR 4-5/2001

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.