Freyr

Årgang

Freyr - 15.04.2001, Side 58

Freyr - 15.04.2001, Side 58
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Laski 00010 Fæddur 18. mars 2000 hjá Arnfríði og Jóni Viðari, Dalbæ, Hruna- mannaheppi. Faðir: Smellur 92028 Móðurætt: M. Lubba 177, fædd 18. maí 1990 Mf. Rauður 82025 Mm. Krossa 96 Mff. Bróðir 75001 Mfm. Alma 165, Brúnastöðum Mmf. Toppur 71019 Mmm. Skjalda 64 Lýsing: Brandhuppóttur, (hvítir dílar á skrokk), kollóttur, þróttlegur haus. Örlítið sigin yfirlína. Mjög gott bol- rými. Malir jafnar og sterkar. Fót- staða rétt og sterkleg. Fríður og vel gerður gripur með góða holdfyllingu. Umsögn: Laski var tveggja mánaða gamall 60 kg að þyngd en ársgamall hafði hann náð 341 kg þunga. Þynging hans er því að meðaltali 921 g/dag á þessu tímabili. Umsögn um móður: Lubba 177 var í árslok 2000 búin að mjólka í 8,2 ár, að meðaltali 5361 kg af mjólk á ári með 3,48% prótein eða 187, kg af mjólkurpróteini. Fituhlutfall 3,95% sem gefur 212 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna því 399 kg á ári að jafnaði. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Lubba 177 101 114 115 107 101 87 17 18 19 5 Umsögn um móður: Karri 00011 Fæddur 15. mars 2000 á félagsbú- inu í Hallandi á Svalbarðsströnd. Faðir: Skuggi 92025 Móðurætt: M. Rjúpa 268, fædd 21. febrúar 1992 Mf. Suðri 84023 Mm. Svört 298, Fellshlíð Mff. Álmur 76003 Mfm. Snegla 231, Hjálmholti Mmf. Arnar 78009 Mmm. Hæra 235 Lýsing: Fagurrauður, kollóttur. Aðeins kýr- legur haus. Fremur jöfn yfirlína. Þokkalegar útlögur og ntikil bol- dýpt. Malir aðeins þaklaga og örlít- ið hallandi. Aðeins náin fótstaða. Sæmilega holdþéttur gripur. Umsögn: Kani var 60 daga gamall 67,8 kg að þyngd en ársgamall hafði hann náð 339 kg. Hann hafði því vaxið um 889 g/dag að meðaltali á þessum tíma. I árslok 2000 var Rjúpa 268 búin að mjólka í 7,1 ár, að jafnaði 6075 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall mæl- ist 3,30% sem gefur 201 kg af mjólkurpróteini. Fituprósenta er 4,50% sem gerir 243 kg af mjólkur- fitu. Samanlagt magn verðefna því 444 kg á ári að meðaltali. Nafn og nr. móður Kynbótamat Útlitsdómur Mjólk Fita Prótein Hcild Frumu- Stig Júgur Spenar Mjöltun Skap- tala aljs gerð Rjúpa 268 117 95 99 115 107 83 16 16 18 58 - FR6VR 4-5/2001

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.