Freyr - 15.04.2001, Side 59
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
Golli 00012
Fæddur 28. mars 2000 hjá Orra Ótt-
arssyni, Garðsá í Eyjafjarðarsveit.
Faðir: Smellur 92028
Móðurætt:
M. Brúða3ll,
fædd 11. september 1995
Mf. Andvari 87014
Mm. Spóla 268
Mff. Bauti 79009
Mfm. Gola 201, Hríshóli
Mmf. Rauður 82025
Mmm. Héla 181
Lýsing:
Rauður, kollóttur. Ögn kýrlegur
haus. Rétt og sterkleg yfirlína. Gott
bolrými, bæði útlögur og dýpt.
Malir jafnar. Fótstaða rétt og sterk-
leg. Sterklegur, allvel holdfylltur,
nokkuð háfættur gripur.
Umsögn:
Golli var tveggja mánaða gamall
55,5 kg að þyngd en var ársgamall
336 kg. Þungaaukning því 920
g/dag að meðaltali á þessum tíma.
Nafn Kynbótamat Útlitsdómur
Og nr. móður Mjólk Fita % Prótein Heild % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Breiða 311 118 101 102 117 113 87 18 18 18 5
Umsögn um móður:
Brúða 311 hafði í árslok 2000
mjólkað í 3,3 ár, að jafnaði 6178 kg
af mjólk með 3,42% próteini eða
212 kg af mjólkurpróteini.
Fituprósenta 4,29% sem gefur 265
kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn
verðefna því 477 kg á ári að jafn-
aði.
Isidór 00014
Fæddur 10. apríl 2000 hjá Jóel Frið-
bjömssyni, Isólfsstöðum Tjömesi.
Faðir: Skuggi 92025
Móðurætt:
M. Sunna 42,
fædd 22. mars 1990
Mf. Rauður 82025
Mm. Sunna 28
Mff. Bróðir 75001
Mfm. Alma 165, Brúnastöðum
Mmf. Hængur 92030
Mmm.Hyma 21
Lýsing:
Dökkkolóttur, kollóttur. Fremur
svert höfuð. Örlítið ójöfn yfirlína.
Allgóðar útlögur og mjög djúpur
bolur. Malir örlítið hallandi. Fót-
staða rétt en fremur þröng. Þokka-
lega holdþéttur gripur.
Umsögn:
ísidór var 60 daga gamall 63,2 kg
að þyngd. Hann hefur ekki náð eins
árs aldri, þegar þessar upplýsingar
eu festar á blað, en hefur vaxið um
866 g/dag að jafnaði frá tveggja
mánaða aldri.
Umsögn um móður:
Sunna 42 var í árlok 2000 búin að
mjólka í 8,0 ár, að meðaltali 5024 kg
af mjólk á ári. Próteinhlutfall 3,51%
sem gerir 177 kg af mjólkurpróteini
og fituhlutfall 3,95% sem gerir 199
kg mjólkurfitu. Samanlagt magn
verðefna því 376 kg á ári að jafnaði.
Nafn
og nr.
móður
Kynbótamat
Mjólk Fita Prótein Heild Frumu-
% % tala
Útlitsdómur
Stig
alls
Júgur
Spenar Mjöltun Skap-
gerð
Sunna
42
101 116
111
110 102
83
16
16
18
pR€YR 4-5/2001 - 59