Freyr

Årgang

Freyr - 01.09.2003, Side 4

Freyr - 01.09.2003, Side 4
Sauðfjárræktarbúið á Lambeyrum ærinn Lambeyrar í Dala- sýslu er framarlega í sunnanverðum Laxárdal. Þar er rekið hreint sauðfjárbú, bústofninn er 840 fullorðnar ær, 170 gimbrar og 40 hrútar. Jörð- in er nýbýli úr Dönustöðum sem fóru í eyði árið 1967 og eru nú nýttir frá Lambeyrum. Að- stæður til sauðfjárræktar eru góðar og er stór hluti af því landi sem ábúendur hafa til umráða vel gróið heiðaland sem er auðvelt yfirferðar. Ábúandi er Daði Einarsson. Daði sér einn um búið vetrarmánuðina en á sumrin og í fríum starfar sonur hans, Ásmundur Einar, þar einnig. Þegar Sigríður Skúladóttir og Einar Olafsson, foreldrar Daða, hófú bú- skap bjuggu á Dönustöðum foreldr- ar Sigríðar þau Skúli Jóhannesson og Jóhanna Lilja Kristjánsdóttir. Daði hóf síðan félagsbúskap með foreldrum sínum árið 1973. Sigríð- ur lést árið 1999 og Einar er hættur j búskap en býr á Lambeyrum. Góð vinnuaðstaða ER LYKILATRIÐI Fjárhúsin á Lambeyrum hafa tekið miklum breytingum á síðustu árum, en þau voru byggð 1978. Búið er að setja upp gjafagrindur | og auðvelda alla vinnuaðstöðu til | muna. Áður var það svo að jötum- ar voru 38 metra langar og rnikil hlaup um öll hús á sauðburði. Alls staðar eru flotskálar en einnig er stefnt að því að nota svínaventla til brynningar. Áður voru notaðar vatnsrennur en þær hafa verið af- | lagðar vegna nýs skipulags í hús- | unum. Allar rúllur eru geymdar í skemmu á Lambeyrum sem byggð var 1999. Á vetuma getur verið mjög snjóþungt svo að ekki er vinnandi vegur að geyma þær allar j úti. í húsinu em hlaupakettir sem notaðir em við fluming á heyi. Sauðburður Æmar bera í hólfúm við gjafa- grindurnar en þegar þær em bom- ar era þær fluttar um set í einstak- lingsstiur. Einstaklingsstíunum er komið upp fyrir sauðburð og er hlið inn í hverja þeirra. Það er jafnframt brynning í hverri stíu. Þama em lömbin látin þoma, þau mörkuð og látin komast á spena. Þegar allt er komið í lag era ær og lömb færð ofar í húsin. Að jafnaði eru æmar inni með lömbum um 10-12 daga eftir burð. í efri hluta ijárhúsanna á Lamb- eyram vora áður flatgryfjur en það rými hefúr nú verið innréttað með gömlu jötunum. Þar era stíur fyrir 2-3 ær saman og þar læra lömbin að þekkja móður sína. Eftir það fer féð í stærri hólf þar sem æmar eru hafðar 6-8 saman eða niður á gjafagrindur. Ætlunin er að hafa aðgang að útihólfi fyrir 20-30 ær í hveiju þeirra en jaftiframt yrði þar fóðrunaraðstaða fyrir lömbin. Þá venst féð útiveranni og í framhald- inu er hægt að keyra eða reka hóp- ana niður í beitarhólf. „Varðandi það hvenær óhætt er að setja féð á beit sagði mér einn bóndi að hann styddist við ágæta speki. Þegar þú heldur að gróandinn sé orðinn hæfilegur, bíddu þá í fimm daga!“ sagði Daði og hélt áffarn: „Þetta er svo góð speki - og ég er viss um að hún er rétt. Eg er handviss á því að ef maður getur haft féð á húsi örlít- ið lengur og sinnt því vel, þá skilar það sér allt til baka, og vel það.“ Markmiðið er að allt fé geti ver- ið borið á húsi í nánustu framtíð. Með því móti er hægt að láta bera hvenær sem er og slátra allan árs- ins hring. 1 sauðburðinum vora Horft yfir fjárhúsin. Ljósm. ÁED. 14 - Freyr 7/2003

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.