Freyr

Årgang

Freyr - 01.09.2003, Side 9

Freyr - 01.09.2003, Side 9
Gjafagrindurnar Daði var frumkvöðull í þró- un gjafagrindarinnar senr flestir sauðíjárbændur þekkja. Grindin er komin til sögunnar með þeirri þróun sem orðið hefur í landbúnað- artækni og miðast aðallega við að gefa hey í rúllurn sem nú tíðkast víðast. Hægt er að nota allar stærðir af rúllum og einnig er hægt að setja stórbagga í grindina. Gjafa- grindurnar hafa þróast að mismunandi aðstæðum bænda frá því þær voru fyrst teknar í notkun á Lambeyr- um fyrir sex árum. En gjafa- grindurnar eru fyrir löngu Gjafagrindurnar eru fyrir löngu búnar aö sanna sig. Ljósm. Ásmundur Einar Daðason. búnar að sanna sig og gríðar- að slaka heilli rúllu niður í leg mikil vinna sparast við grindina í einu. Helstu hlutar VELTIKERFISINS Lesendum til glöggvunar er hér lýsing á einstökum hlutum veltikerfisins. Daði vonar að bráðlega geti menn hafið smíði á þessum hlutum eftir teikningum en þróunarvinnan er langt kom- in. Endaveltihorn. Hægt er að líkja jámverkinu við stórar hurða- lamir. Þessum staurum er hægt að velta á hliðina og því er meira jámverk í þeim heldur en hefð- bundnum staurum. Þessir staurar verða ekki notaðir mjög mikið, helst þar sem girðing endar eða þar sem hefðbundin hlið eiga að koma. Gleið horn. Rörbútar eru boltaðir á steyptan klump og þrihyrningurinn leikur í þeim. Renniloki er boltaður hinu meg- in en hann hindrar það að horn- ið velti sjálfkrafa. Boltuð eru göt á plastprófílinn og leikur vírinn í staurnum. Með þessu móti þarf ekki að klippa vírinn en reynslan hefur sýnt að spen- na getur tapast þar sem vírar eru hnýttir saman. Hefðbundinn veltistaur. Þetta er sá staur sem mest er notað af. Smíðaður er fótur úr 12 og 16 mm kambstáli undir hefðbundinn staur ffá Plastmótun sem síðan er smellt upp á fótinn. Staurinn ligg- ur á jörðinni en 15 cm kambstáls- bútur stingst ofan í jörðina til að auka stöðugleika. Lamir eru settar á hvem staur en það er teinn sem búið er að sjóða rörbút á. Ásmundur iyftir hliðinu upp svo að féð geti hlaupið undir. Ljósm: TB. Freyr 7/2003 - 9 |

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.