Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.09.2003, Qupperneq 40

Freyr - 01.09.2003, Qupperneq 40
Tafla 3. Meðaltöl úr kjötmati haustið 2002 fyrir sláturlömb undan hrútum á sæðingarstöðvunum Faöir Númer Fjöldi lamba Meðal- fallþunqi Gerð Fita Mjaldur 93-985 259 16,3 7,83 7,02 Moli 93-986 171 17,2 8,21 7,44 Búri 94-806 195 17,3 7,91 7,72 Prestur 94-823 39 15,6 4,54 5,64 Bjálfi 95-802 256 17,8 8,26 7,31 Mölur 95-812 285 17,3 7,81 7,34 Bassi 95-821 176 17,7 7,54 7,30 Ljóri 95-828 239 17,4 7,91 7,28 Biskup 96-822 32 17,0 5,28 6,03 Sunni 96-830 75 16,7 7,96 7,73 Teigur 96-862 315 16,7 7,55 7,58 Askur 97-835 135 16,7 7,87 7,72 Sekkur 97-836 420 16,8 8,14 7,16 Dalur 97-838 207 16,7 7,64 6,53 Laekur 97-843 269 16,9 8,47 7,35 Sjóður 97-846 377 17,0 7,88 6,75 Stúfur 97-854 146 17,6 8,55 7,44 Sónar 97-860 153 17,4 7,78 7,16 Glær 97-861 377 16,7 7,63 7,24 Fengur 97-863 238 16,5 7,71 7,30 Bjargvættur 97-869 569 17,4 7,98 7,24 Morró 98-845 88 15,7 7,56 7,26 Hængur 98-848 175 17,2 7,90 7,39 Spónn 98-849 318 16,2 8,28 7,31 Flotti 98-850 349 17,1 7,75 7,21 Styrmir 98-852 189 16,7 7,76 6,99 Hagi 98-857 237 16,6 8,25 7,22 Túli 98-858 471 16,8 8,34 7,22 Kani 98-864 168 16,3 7,02 7,36 Ljómi 98-865 233 16,7 8,08 7,39 Stapi 98-866 218 16,3 8,14 7,32 Náli 98-870 379 17,3 8,49 7,25 Bessi 99-851 327 17,0 8,36 7,51 Hörvi 99-856 252 16,9 7,74 7,22 Vinur 98-867 457 16,4 8,83 7,33 Arfi 99-873 290 18,1 8,02 6,84 Boli 99-874 263 17,8 8,44 7,37 Áll 00-868 535 16,5 8,11 6,61 Lóði 00-871 262 17,1 8,77 7,01 Dóni 00-872 250 16,6 7,66 6,89 mikill. Þessu hefur víða fylgt miklu skipulegri vinna en áður í sambandi við ómsjármælingar og líflambaval, bæði lambhrúta og ekki síður gimbra. Merki þessa eiga að sjást í breytingum eins og þeim sem að framan er gerð grein fyrir. Hins vegar er ástæða til að ætla að um of hafi verið horft á mat fyrir gerð. I reynd skiptir fjár- bændur þó jafnvel ennþá meira máli að fá fram jákvæðar breyt- ingar á fitumatinu. Þar er meðal- matið í félögunum haustið 2002 6,78 samanborið við 6,64 árið áð- ur. Þessi breyting er ekki á þann veg sem æskilegt er að sjá. Allir þekkja að vísu að árferði hefúr veruleg áhrif á fitusöfnun lamb- anna og þar með á fitumatið. Það var greinilegt á matinu að haustið 2001 voru dilkar mjög víða um land fitulitlir miðað við þann væn- leika sem þá var á fé, þannig að eðlilegt er að hafa það í huga þeg- ar samanburður er skoðaður. Hlut- fall vöðva og fitumats er 110 eða það sama bæði árin. Undanfarin ár hefúr verið sýnt fram á ótrúlega mikinn mun í kjötmatinu á þeim búum, sem utan skýrsluhaldsins standa, og á þeim búum sem taka þátt í því. Sá munur er áfram fyrir hendi þó að hann sé ekki ná- kvæmlega rakinn hér að þessu sinni. Þegar borin eru saman sýslum- eðaltöl sést að hagstæðasta vöðva- matið er í Borgarfirði þar sem meðaltalið er 7,98 og hækkar ótrúlega mikið frá árinu áður og meira en fallþungaaukning gefur tilefni til. í Strandasýslu og Vest- ur-Húnavatnssýslu er meðaltalið það sama eða 7,88 og í Austur- Skaftafellssýslu er það 7,76. Langsamlega hagstæóasta fitu- matið er í Barðastrandarsýslu þar sem meðaltal úr fitumati er 6,12 og verulega hagstæðara en árið áður en það skýrist eitthvað af ör- lítið minni fallþunga. A þessu svæði sem heild er vænleiki samt verulega yfir landsmeðaltali. Þama eru vafalitið á ferð áhrif þess að á svæði sláturhússins í Króksfjarðarnesi er hlutfallslega meiri sumarslátrun en á öðrum stöðum á landinu. Þar hefur einn- ig verið lögð umtalsverð áhersla á framleiðslu á fitulitlu kjöti og greinilega með góðum árangri sem á að geta verið bændum á öðmm svæðum hvatning til til- svarandi árangurs. 1 Austur-Húna- vatnssýslu er meðaltalið 6,23 og hefur það lækkað umtalsvert frá árinu áður. Eitthvað af því skýrist af minni fallþunga. Astæða er einnig til að leiða athygli að hinu hagstæða fítumati í Strandasýslu. Þó að dilkar þar séu vænni en á öðrum stöðum á landinu þá er fitumatið að meðaltali aðeins 6,71, þ.e. nokkuð undir landsmeð- altali. Eins og áður er fituvanda- 140 - Freyr 7/2003

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.