Freyr - 01.09.2003, Qupperneq 43
Breytingar á lambhrúta-
dómum
mfang skipulegar lamb-
hrútaskoðunar hefur
aukist ár frá ári á síð-
ustu árum. A mörgum búum er
framkvæmdin orðin þannig að
stigaðir eru og ómmældi, fjór-
falt til fimmfalt fleiri lambhrút-
ar en síðan eru settir á á búinu.
Við ásetning er eðlilegt að fullt
tillit sé tekið til margvíslegra
ætternisupplýsinga sem eru fyr-
ir hendi úr skýrsluhaldinu. Fyr-
ir lömb úr sæðingum eru þessar
upplýsingar nákvæmari en um
önnur lömb vegna þess að flest-
ir af þeim hrútum, sem þar eru
notaðir, hafa eignast miklu
fleiri afkvæmi en aðrir hrútar
og dómur um þá þar af leiðandi
miklu nákvæmari en um hina.
Það heildannat, sem unnið verð-
ur með, er þannig að það á að vera
auðvelt fyrir skoðunarmann að út-
færa það starx þegar skoðun lamb-
hrúta á búinu er lokið. Þá úrvinnslu
er samt snöggtum auðveldara að
vinna á búum sem hafa lambabók
úr voruppgjöri, en í þeim hópi er
meirihluti skýrsluhaldara. Ástæða
er til að brýna fyrir mönnum að
hafa hana því tiltæka þegar skoðun
lambanna fer fram.
Þar sem slíkt heildarmat er gert
eru eðlileg vinnubrögð að reikna
það aðeins fyrir þann hluta af
lambhrútunum sem að stigun og
ómmælingu lokinni standa eftir
sem möguleg ásetningslömb. Fyrir
hrútlömb, þar sem rýrir kostir blasa
við að skoðun og mælingu lokinni,
þjónar slík vinna engum tilgangi.
Hér á eftir verður í stuttu máli
gerð grein fyrir hvaða þætti hug-
myndin er að telji með í slíku heild-
armati á lambinu. Heildarmatið er
unnið sem stig í heilum tölum og
miðuð við nteðallömb, þannig að
slök lömb enda með mínustölu sem
útkomu. Urtökugóð lömb að útliti
og öllum þáttum ættemis ættu að
eiga möguleika á heildareinkunn
samkvæmt þessu kerfi á bilinu 25-
30, en slík lömb verða samt áreið-
anlega mjög fáséð. Lömb með
heildareinkunn á bilinu 10-20
verða áreiðanlega víðast hvar hin
verðugu ásetningslömb.
Þættimir, sem eiga að telja í
heildareinkunn, eru þessir:
Stigun lambsins.
Þar er gert ráð fyrir að stigun fyr-
ir malir og læri telji með þannig að
hvert stig umfram 8 fyrir malir og
16 fyrir læri verði tvöfaldað. Ullar-
mat verður einnig tekið með í
heildareinkunn, með frávik að há-
marki 3 í jákvæða eða neikvæða
átt. Önnur stigun verður ekki tekin
með i þessa heildareinkunn nema
gert er ráð fyrir ffádráttarstigum, ef
við skoðun koma fram áberandi
gallar sem gera það ákaflega vafa-
samt eða óhæft til ásetnings þrátt
fyrir ýmsa augljósa kosti.
Ómsjármælingar.
Niðurstöður úr ómsjármæling-
unum fá verulegt vægi í heilda-
reinkunn og skýrir það að stigun
fyrir bak telur þar ekki með.
Þama er nauðsynlegt að niður-
stöður ómsjármælinga verði leið-
réttar fyrir mismun í þunga lamba
á fæti. Eðlilegt meðaltal fyrir hrút-
lömb í skoðun virðist það að leið-
rétt sé að 45 kg meðalþunga þeir-
ra. Fyrir bakvöðvaþykkt telur hver
mm í fráviki frá meðaltali sem
heilt stig í heildareinkunn. Fitu-
eftir
Jón Viðar Jónmundsson
Bænda-
samtökum
íslands
þykkt verður breytt í stigakvarða
þar sem hámark getur orðið 4 stig
bæði í plús og mínus. Einnig verð-
ur lögun bakvöðva tekin með í
þessi heildarstig þannig að fyrir
lögun geta bæst við eða dregist ffá
í heildareinkunn að hámarki 2 stig.
Þungi lambsins.
Á sama hátt og stigun og óm-
sjármælingar eru beinar mælingar
fyrir lambið sjálft eru upplýsing-
amar um þunga þess það einnig.
Þunginn segir til um vaxtargetu
lambsins. Það er eiginleiki sem
einnig verður að taka tillit til. Um-
hverfisættir skipta þar miklu máli
og verður því að leiðrétta fyrir
aldursmun lambanna og því hvort
þau hafa gengið sem ein-, tví- eða
þrílembingar. Einnig er eðlilegt að
lömb undan veturgömlum ám og
tvævetlum fái ákveðna þungaleið-
réttingu. Þunga er síðan eðlilegt
að miða við meðalþunga lamba á
viðkomandi búi (þ.e. tvílembings-
hrútanna) og í heildareinkunn em
hver 5 kg í fráviki frá meðaltal-
i látin telja eitt stig.
Ætternisupplýsingar.
Þeir þættir, sem ástæða er að
taka tillit til úr ættemisupplýsing-
Freyr 7/2003 - 43 |