Freyr - 01.09.2003, Qupperneq 44
um, eru mjólkurlagni ánna (af-
urðastig), frjósemi og kjötmats-
upplýsingar. Fyrir lömb sem hafa
upplýsingar í lambabók er þetta
aðeins spuming um að kvarða þær
ætterniseinkunnir sem þar eru
reiknaðar fýrir lömbin þannig að
þau falli að heildareinkunn. Upp-
lýsingar úr kjötmati koma fyrst og
fremst úr BLUP kynbótamatinu.
Þarna er fyrst og fremst um að
ræða stigagjöf fyrir afkvæmi sæð-
ingahrútanna á þeim grunni en
auðvelt er einnig að kvarða slíkt
uppgjör fyrir mæðumar og lömb
undan öðrum hrútum í lambhrúta-
Molar
Þrenns konar fram-
TÍÐARSÝN í LANDBÚNAÐI
í Noregi er starfandi stofnun
sem ber heitið “Statens nærings-
og distriktsutviklingsfond” sem
samsvarar Byggðastofnun hér á
landi. Stofnunin hefur látið vinna
spá um þróun í norskum land-
búnaði fram til ársins 2015. Spá-
in er sett upp sem þrenns konar
framtíðarsýn.
Framtíðarsýn 1.
Hin litlu skerf
í þessari framtíðarsýn er spáð
framhaldi á þeirri þróun í land-
búnaði, sem nú á sér stað, þ.e.
skref fyrir skerf að auknu frjáls-
ræði, aukinni áherslu á lágt verð
á matvælum og nánara sam-
bandi við ESB.
Afleiðingin mun verða sú að bú
stækka, og umframafköst verða í
úrvinnslufyrirtækjum landbúnað-
arins sem þar með mun fækka.
Greiðslu- og fjárfestingargeta
landbúnaðarins mun smám sam-
an veikjast. Búum með sérhæfða
framleiðslu mun fjölga sem og
sérhæfðum afurðastöðvum, inn-
flutningur búvara mun vaxa og
dóminn. Mikilvægt er að þessar
upplýsingar séu nýttar við endan-
legt val ásetningshrútanna, að
öðrum kosti er tæpast að vænta
mikilla ræktunarframfara fyrir
þessa eignleika suma hverja. Eins
og rætt hefur verið er áreiðanlega
tímabært að skerpa val vegna
þeirra nokkuð.
Það er fullvissa mín að með því
að byggja endanlegt lambhrúta-
val á slíkum samandregnum sam-
anburði á upplýsingum fyrir
lambið megi mjög víða bæta val
ásetningshrútanna eitthvað frá
því sem er. Allt ræktunarstarf
stuðningskerfi landbúnaðarins
mun dragast saman.
Framtídarsýn 2.
Hin stóru skref
Þessi framtíðarsýn gerir ráð
fyrir stórum skerfum í átt til frjáls-
ræðis með aukinni sölu á fram-
leiöslurétti og bújörðum. Að fyrir-
mynd frá ESB mun opinber
stuðningur flytjast frá framleiðslu
yfir á land og umhverfisþætti.
Stofnaðir verða sjóðir til að
stuðla að slíkum breytingum sem
og nútímalegri búskaparhátta.
Afleiðingin mun verða þreföld-
un á bústærð á svæðum, sem
liggja vel við framleiðslu, og betri
afkoma hjá þeim sem lifa breyt-
ingarnar af. Lítil bú I Norður-Nor-
egi gætu fengið hagstæða styrki.
Aðrar afleiðingar gætu orðið
að framleiðsla og úrvinnsla flytj-
ist nær markaðnum, meiri sam-
rekstur búa og meiri samþætting
framleiðslu og sölu afurðanna,
svo sem með eigin sölu eða
beinum samningum milli fram-
leiðenda og seljenda varanna.
Þeir, sem hætta búskap, geta
vænst styrkja til úreldingar og
eftirmenntunar.
hlýtur að hafa það markmið að ná
með því þeim árangri sem kostur
er.
Mér virðist að í heildareinkunn,
eins og hér er lýst, þá muni upp-
lýsingamar, sem fást við skoðun
lambsins, vega 50-70% í slíkri
einkunn en ætternisupplýsingar
og þungaupplýsingar hafi 30-50%
vægi. Með þessar tölur í höndun-
um er einnig auðvelt fyrir hvem
og einn bónda að breyta áherslum
á einstaka þætti í valinu og skoða
hvaða áhrif það hefúr á endanleg-
an samanburð væntanlegra ásetn-
ingshrúta.
Framtíðarsýn 3.
Uppreisn neytenda
Þriðja framtíðarsýnin byggir á
vaxandi viðskiptafrelsi næstu
þrjú til fjögur ár en að þá munu
koma upp ný hneykslismál í
matvælaframleiðslu í Evrópu
sem breyta muni afstöðu neyt-
enda til matarinnkaupa lengur
en í hálfan mánuð. Það mun
leiða til tortryggni gagnvart lág-
vöruverði á búvörum og “verk-
smiðjuframleiðslu” þeirra, en
auka eftirspurn eftir framleiðslu á
litlum búum sem og að auka
fylgi við strangari innflutningstak-
markanir.
Fyrir landbúnaðinn leiðir
þetta til fækkunar býla í upp-
hafi tímabilsins en síðan til
fjölgunar, einkum í nágrenni
þéttbýlis. Aukin eftirspurn verð-
ur eftir fjölbreyttum gæðavör-
um, staðbundinni sölu, (mörk-
uðum), móttöku og vinnslu bú-
vara frá dreifðum smáframleið-
endum sem og rannsóknum og
þróun á tækni fyrir smáan bú-
rekstur. Greiðslugeta þessara
búa mun þó verða mjög breyti-
leg.
(Bondebladet nr. 25-26/2003).
| 44 - Freyr 7/2003