Freyr - 01.09.2003, Side 51
sem koma ekki þama fram, þ.e.
hrútar sem hafa feikihátt mat um
annan eiginleikann en skortir mik-
ið fyrir hinn þáttinn og fá því ekki
háa heildareinkunn. Því eru það
ekki þær kindur sem verið er að
leita vegna ræktunarstarfsins.
Hrútar með hæsta
KYNBÓTAMAT FYRIR FITU
í töflu 1 er yfirlit um hrúta sem
ná 133 eða meira í kynbótamati
fyrir fitumat og uppfylla um leið
þau skilyrði að eiga 15 lömb eða
fleiri með upplýsingar úr kjötmati
og jafnframt að kynbótamat þeirra
um gerð úr kjötmatinu sé að lág-
marki 90. Efstu hrútunum tveimur
er það sammerkt að þeir eru löngu
fallnir. Efsti hrúturinn, Spakur 95-
528 í Vögum í Mývatnssveit, var
Hörvasonur og hefur hann erft
ríkulega kosti föður síns. Skarfur
94-536 á Hríshóli í Eyjaijarðar-
sveit var kynntur í fyrra í hlið-
stæðri grein en hann er einnig
Hestsættar og þessi hrútur á
nokkra feikilega athyglisverða af-
komendur heima á Hríshóli á
meðal yngri hrúta. Hjá báðum
þessum fullorðnu hrútum fara
upplýsingar, sem fengnar eru frá
afkomendum, að telja talsvert í
endanlegu mati. í þriðja sæti kem-
ur síðan ný stjama sem er Sprettur
01-205 í Bæ í Hrútafirði. Af sæð-
ingarstöðvahrútum er að þessu
sinni aðeins að fínna einn, sem er
Hylur 01-883 ffá Hesti, sem skil-
aði í afkvæmarannsókninni á
Hesti haustið 2002 alveg ótrúlega
fituskertum lömbum. Yngri hrút-
amir, sem em í þessari töflu, em
nokkrir synir Dals 97-838, en ljóst
er að sumir sona hans búa yfir
feikilega miklum kostum að þessu
leyti.
Tafla 2 sýnir hliðstætt yfirlit um
hæstu hrútana á landinu í mati um
gerð. Þar er í efsta sætinu Spakur
00-005 í Vagnbrekku í Mývatns-
sveit með 150 í kynbótamat fyrir
Tafla 3. Hrútar með 120 eða meira í heildarkynbótaeink-
unn úr kjötmati.
Nafn_____Númer Bær____________Fjöldi____Fita Gerð Heild
Spakur 00-005
Skarfur 94-536
Leki 00-880
Spakur 95-528
Lóði 00-871
Hylur 01-883
Karl 99-318 97-133
Sólon 01-281
Lómur 97-111
Fáfnir 99-645
Óri 98-564
Áll 00-868
Poki 01-045
Strengur 01-106
Bassi 93-154 01-733
Gústi 98-633
Dreitill 00-891
Karíus 01-181
Sprettur 01-305
Púki 01-057
Hringur 98-142
Soldán 01-060
Hnappur 00-660
Þristur 99-242
Kappi 97-101
Smári 01-734
Torfi 00-003
Fáfnir 00-086
Lári 00-303
Jökull 95-623
Roði 01-591
Dalur 01-614
Maðkur 01-719
Blær 99-371
Lækur 01-275
Nagli 96-433
Styggur 00-877
Deli 98-094
Fengur 01-334
Háleggur 01-312
Ás 00-623
Skalli 00-467
Rex 01-097
Leir 00-645
Lúður 95-560
Ljóri 99-767
Bósi 01-690
Vöggur 00-003
Áki 00-646
Spaði 99-480
Sólon 98-101
Biti 96-704
Kistill 01-280
Spakur 00-325
Smári 00-228
Spói 98-163
Kollur 98-728
Uggi 97-504
Rammi 97-496
Sjóður 97-846
Ljóri 95-828
Vagnbrekku
Hríshóli
Vogum II
Gröf
Steinadal
Kambi
Gröf
Vatnsleysu
Heydalsá
Hriflu
Hesti
Vatnshóli
Heydalsá
Birkihlið
Gillastöðum
Bæ
Þóroddsstöðum
Valþjófsstöðum
Sölvabakka
Tóvegg
Brekkubæ
Haugi
Borgarfelli
Stafni
Hesti
Kjarlaksvöllum
Birkihlíð
Brekku
Hnefilsdal
Jörfa
Brunnavöllum
Hofteigi
Syðra-Skörðugili
Bergsstöðum
Kambi
Dunki
Vogum III
Hólmavík
Hesti
Hríshóli
Arnarvatni
Úlfsbæ
Húsavík
Oddgeirshólum
Staðarhrauni
Keldudal
Holtahólum
Ósabakka
Gígjarhólskoti
Pétursey
Broddanesi
Sauðadalsá
Birkihlíð
Smáhömrum
Húsavík
90 126
47 145
184 129
31 148
287 132
27 140
27 143
383 121
39 117
176 137
69 140
95 132
559 130
34 131
22 128
88 148
16 127
39 151
108 116
34 130
40 144
34 127
203 133
39 124
69 132
167 144
224 130
26 117
59 123
54 117
104 138
100 152
53 121
30 131
15 121
158 123
24 122
216 122
123 116
270 124
58 125
43 141
66 121
57 109
37 122
21 110
304 104
18 144
34 115
64 109
28 143
124 119
185 109
383 111
41 128
45 120
33 122
186 132
52 152
90 128
107 136
716 130
770 130
150 135,6
102 127,8
126 127,8
96 127,2
118 126,4
105 126,0
100 125,8
133 125,8
138 125,4
106 124,6
101 124,4
113 124,4
114 123,6
112 123,4
116 123,2
86 123,2
117 123,0
81 123,0
133 122,8
111 122,4
90 122,4
115 122,2
106 122,2
119 122,0
107 122,0
89 122,0
110 122,0
129 121,8
119 121,4
128 121,4
96 121,2
75 121,2
121 121,0
106 121,0
121 121,0
118 121,0
119 120,8
119 120,8
128 120,8
116 120,8
114 120,6
90 120,6
120 120,6
138 120,6
118 120,4
136 120,4
145 120,4
85 120,4
128 120,2
137 120,2
86 120,2
122 120,2
137 120,2
134 120,2
108 120,0
120 120,0
117 120,0
102 120,0
72 120,0
108 120,0
96 120,0
105 120,0
105 120,0
Freyr 7/2003 - 51 [