Freyr - 01.06.2005, Blaðsíða 13
HEYVERKUN
Áhrif þurrkstigs rúlluheys á daglegt heyát lambgimbra þar sem
maurasýruríkt hjálparefni (Foraform: maurasýra + ammoníumform-
íat) var notað til íblöndunar (BG 1998).
• Breiða úr sláttumúgunum
þegar í stað (innan 2 klst.) svo
að sólin hafi strax nóg að
gera; verkið má dragast lltið
eitt ef notaður er „knosari"
með sláttuvélinni.
• Vanda þarf sérstaklega fyrstu
umferðina með heyþyrlunni -
að hvergi verði eftir óhreyfð
tugga.
• Snúa heyinu á 2-3 klst. fresti,
snúa oftar í daufum þurrki en
sterkum.
• Minnka snúningshraða hey-
þyrlunnar og fækka umferð-
um þegar heyið fer að léttast
(35-40% þurrefni) svo og í
sterkasta þurrkinum sem jafn-
an verður síðdegis. Það dreg-
ur úr tapi fíngerðra plöntu-
hluta.
• Forðast skít- og moldarblönd-
un í heyið eins og heitan eld-
inn, hvort heldur er við hey-
snúning eða rakstur í nætur-
múga ellegar til hirðingar.
MOLAR
Hvað er í inn-
kaupakörfu
Norðmanna?
Blaðið Nationen I Ósló hefur lát-
ið gera könnun á því hverjar eru
20 mest seldu vörur í norskum
matvælaverslunum miðað við
verðmæti.
Niðurstaðan er eftirfarandi:
Öl
Sígarettur
Gosdrykkir
Ostur
Mjólk
Annað tóbak
Súkkulaði
Nýtt brauð
Pylsur
Kjötálegg
Nasl /kartöfluflögur
Kaffi
Matarfeiti
Rjómi, sýrður og ósýrður
Ávaxtasafar
Frosin pitsa
Frosnir eftirréttir
Niðursoðinn fiskur
Spægipylsa
Egg.
Ekki að furða að matarút-
gjöldin taki í með öl, sígarettur
og gosdrykki sem mest seldu
vörurnar en hvernig skyldi
svona listi líta út hér á landi?
Áherslan er lögð á að heyið
þorni hratt og að heyið þorni
jafnt. Blautar tuggur geta valdið
staðbundnum skemmdum og í
versta falli fóðureitrun, t.d. ef í
þeim eða í námunda við þær
leynist moldarköggull, leifar bú-
fjáráburðar, hvað þá hræ af mú-
sum eða fuglum.
HJÁLPAREFNI OG
FORÞURRKUN
Skrifarinn hefur áður bent á það
að nokkur jafngildisáhrif forþurrk-
unar f verkun og lystugleika heys-
ins megi vinna með því að nota
hjálparefni, t.d. maurasýru eða
virkar blöndur af henni, Kofasafa
o.fl. Dæmi um þessi áhrif má lesa
af meðfylgjandi mynd, sem feng-
in er úr rannsóknum á Hvanneyri
fyrir nokkrum árum.
Með því að stytta forþurrkunar-
tímann, hirða heyið ögn blautara
Bandaríkjamenn
farnir að horfa
meira á endingu
kúnna
Ending bandarískra kúa hefur
hrakað. Bandarískir mjólkur-
framleiðendur leggja greinilega
aukna áherslu á endingu kúnna
í ræktunarstarfinu. Sjúkdómum
hjá bandarísku kúnum fjölgar á
tímabilinu kringum burð og frjó-
semi kúnna hrakar. Kýrnar eiga
sífellt erfiðara með að verjast
streituþáttum. Þessu til viðbótar
eykst bráðadauði hjá kúnum.
Ástæður þess að sjúkdóma-
tíðnin hækkar er tengd því að
valið hefur verið fyrir þunnvaxn-
ari gripum en áður. Samhliða
markvissu úrvali fyrir auknum af-
urðum eykst skyldleikarækt í
stofninum hratt. Þessu til viðbót-
ar eru þættir í umhverfi kúnna
sem hafa haft neikvæð áhrif.
Þetta voru atriði sem komu fram
í erindi Gary Rogers frá Tenn-
essee-háskólanum á ráðstefnu
Búfjárræktarsambands Evrópu (
Uppsölum í Svíþjóð í byrjun júní.
Niðurstöðurfrá um 200 búum
með mjólkurframleiðslu í Tenn-
esee sýndu að algengasta dán-
arorsök hjá kúnum var bráða-
en nota virkt og öflugt hjálpar-
efni, má að öllum líkindum ná
sambærilegum áhrifum í fóðrun-
arvirði heysins. Þetta getur átt við
þegar tíð til forþurrkunar er erfið.
dauði. Bráðadauðinn mælist yfir
7% og flest tilvikin innan 20
daga frá burði. Þessi afföil eru
5% hjá fyrsta kálfs kvígunum.
Fyrir nokkrum árum var þetta al-
gerlega óþekkt hjá fyrsta kálfs
kvígunum, sagði Gary.
Förgun vegna lélegra afurða
var um 2% og önnur 2% vegna
fótameina, vegna júgurbólgu
féllu 3% kúnna og 7% féllu
vegna annarra sjúkdóma og
slysa. Áhugi á að taka endinga-
Það var hér á árum áður, þeg-
ar séra Ágúst Sigurðsson var
prestur ( Vallanesprestakalli
að fyrirhugað var að messa í
Þingmúlakirkju. Magnús
Hrólfsson á Hallbjarnarstöð-
um var formaður sóknar-
nefndar í Þingmúlasókn og
átti hann að boða til mess-
unnar. Þegar séra Ágúst kem-
ur ( Skriðdalinn sér hann að
Magnús er að störfum úti á
túni og fer til hans. Kemur þá
í Ijós að Magnús hefur gleymt
að boða til messunnar.
Hyggst þá prestur halda heim
Líka þar sem verktakar vinna með
afkastamiklum hirðingarvélum og
ríður á að nýta tíma þeirra í stað
þess að bíða eftir því að heyið
þorni.
þætti með í ræktunarstarfið
eykst. Nú er byrjað að reikna
kynbótamat fyrir frjósemi kúnna
og burðareiginleika í Bandaríkj-
unum. Kynbótamatið fyrir frjó-
semi er byggt á dagafjölda frá
burði þar til kýrin festir fang.
Stig í kynbótamati svarar til fjög-
urra daga breytinga á þessum
tíma. Mjólkurframleiðendur
hafa tekið þessum nýju niður-
stöðum fagnandi, sagði Gary
Rogers.
á leið við svo búið, en Magn-
ús segir honum að hann gefi
á garðann jafnvel þótt ekki
komi nema einn sauður að,
og vill að prestur messi.
Það verður úr að þeir fara
til kirkju og messar prestur yf-
ir Magnúsi einum. Og hann
messar og messar. Og hann
messar í þrjá tíma yfir Magn-
úsi. Að lokum spyr hann
Magnús hvernig honum hafi
líkað messan. Magnús segir
þá að hann muni nú ekki gefa
allt heyið úr hlöðunni ef einn
sauður kemur að.
ALTALAÐ Á KAFFISTOFUNNI
Hið andlega fóður
■
FREYR 06 2005
13