Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2005, Blaðsíða 32

Freyr - 01.06.2005, Blaðsíða 32
SAUÐFJÁRRÆKT ur að óvart í Ijósi ætternis þar Tafla 2. Hrútar með 135 eða meira í heildareinkunn í afkvæmarannsóknum á vegum sem þessi hrútur er sonur Lóða 00-871 og móðurfaðir hans er búnaðarsambandanna haustið 2004 Stubbur 95-815. Njáll 03-493 á Akri í Torfalækjarhreppi er með 155 í heildareinkunn og eru báðir þættir rannsóknarinnar Hrútur Leki Númer 03-620 Faðir Leki Númer 00-880 Slátur- lömb 190 Lifandi lömb 129 Heildar- einkunn 160 Bú Kjarni, Arnarneshreppi öllu jafnari hjá honum en hrút- Bósi 02-499 Nettur 98-445 185 128 157 Stakkanes, Steingrímsfirði unum sem taldir eru hér að framan. Lambahópur undan Stubbur 02-407 Lóði 00-871 180 133 156 Hauksstaðir, Vopnafirði honum samanstóð af ótrúlega Njáll 03-493 Lækur 97-843 159 150 155 Akur, Torfalækjarhreppi glæsilegum og vöðvaþykkum lömbum sem um leið voru mjög fitulítil. Vart verða samt margir af þeim hrútum, sem við hann Lubbi Heimir 01-741 02-115 Túli Lækur 98-858 97-843 170 151 137 153 153 152 Breiðabólsstaður, Fellsströnd Bakkakot, Stafholtstungum Hængur 03-403 Hylur 01-883 163 136 149 Víkur, Skaga kepptu í rannsókninni, flokkaðir sem neinir aukvisar. Njáll er son- ur Lækjar 97-843 en móðurfað- Dímon 03-351 Víðir 98-887 152 147 149 Háafell, Miðdölum Láki 03-130 Leki 00-880 168 127 147 Víkingavatn, Kelduhverfi ir hans, Prins 94-462, var afar Vambi 03-165 Leki 00-880 153 141 147 Ytri-Bægisá 2, Þelamörk farsæll kynbótahrútur af göfug- um snæfellskum ættum, átti Steini 03-515 97-133 138 156 147 Fjarðarhorn, Hrútafirði föður frá Hjarðarfelli og móður 02-404 Hnöttur 01-178 154 138 146 Litla-Ásgeirsá, Víðidal úr Mávahlíð. Þá er Lubbi 01-741 á Breiðabólsstað á Fellsströnd með 153 í heildareinkunn og þar af 170 úr kjötmatshlutan- Sesar 02-219 Lækur 97-843 131 161 146 Krossholt, Kolbeinsstaðahreppi Straumur 03-025 Senjor 02-015 151 137 144 Neðri-Torfustaðir, Miðfirði Sveinki 03-158 Raki 02-207 136 152 144 Ingveldarstaðir, Reykjaströnd um. Þessi hrútur hefur áður sýnt feikilega góðar niðurstöður í hliðstæðum rannsóknum, en yf- Kristall 02-102 Áll 00-868 128 159 144 Fornustekkar, Nesjum Glotti 03-058 Glettir 01-012 163 122 143 Gunnarsstaðir, Þistilfirði irburðir hans liggja í fádæma Kolur 03-028 Lóði 00-871 161 124 143 Brúnastaðir, Fljótum góðu mati sláturlambanna und- an honum fyrir gerð en í fitu- Vöðvi 03-373 Víðir 98-887 139 148 143 Ytri-Sólheimar II, Mýrdal mati liggur hann nær meðaltali. Jónatan 01-108 Lækur 97-843 156 129 142 Heiðarbær, Þingvallasveit Þessi hrútur er sonur Túla 98- 858 og var (feikilega stórri rann- sókn þar sem hann fékk mikla samkeppni frá mörgum topp- Dropi 02-668 Náli 98-870 141 143 142 Sunnuhlíð, Vatnsdal Loki 99-091 Sveppur 94-807 156 126 141 Bjarnarhöfn, Snæfellsnesi Máni 03-257 Glæsir 98-876 163 118 140 Melar 2, Árneshreppi hrútum, m.a. nokkrum hálf- bræðrum sínum í föðurætt. Síð- Þokki 03-117 Þokki 01-878 160 121 140 Lundur, Völlum Bjartur 02-017 Áll 00-868 153 127 140 Sauðanes, Langanesi asti hrúturinn 1 töflunni, sem nær yfir 150 í heildareinkunn, er Heimir 02-115 í Bakkakoti í Staf- holtstungum með 152 í heildar- Farsæll 03-138 Bóndi 02-145 120 160 140 Kross, Barðaströnd Kengur 03-055 Leki 00-880 112 169 140 Hrifla, Þingeyjarsveit reinkunn þar sem hann stendur Jarl 03-020 Leki 00-880 163 115 139 Eyjólfsstaðir, Berufirði með nánast sama dóm á báðum þáttum í rannsókninni. Afkvæmi þessa hrúts sýna gífurlega mikið útslag fyrir vöðvaþykkt sem kemur fram í ómvöðvamæling- um, lærastigum og kjötmati fyr- ir gerð, en um leið er fitumat Hnoðri 03-138 Sónar 97-860 157 120 139 Sauðá, Vatnsnesi Mosi 03-545 Seðill 01-902 132 136 139 Smyrlabjörg, Suðursveit Hnokki 03-236 Þokki 01-878 167 109 138 Litla-Ávík, Árneshreppi 03-356 Arfi 99-873 155 122 138 Hörgsdalur, Síðu Túlipani 02-170 Túli 98-858 140 136 138 Hof, Vatnsda! sláturlambanna mjög hagstætt. Lómur 03-244 Hnöttur 01-178 190 84 137 Bær, Árneshreppi Þessir yfirburðir koma ekki á óvart þegar nánar er hugað að Jonni 03-121 Dreitill 00-891 168 107 137 Bakkakot, Stafhoitstungum ætterni en Heimir er sonur Lækj- Meistari 03-115 Hylur 01-883 144 131 137 Hafrafellstunga, Öxarfirði ar 97-843 og Túli 98-858 er móðurfaðir og þá er Gosi 91- 945 skammt að baki í móður- Stallur 03-667 141 134 137 Þorsteinsstaðir, Skagafirði 03-258 Stapi 98-866 119 155 137 Skorholt, Melasveit ættinni. Hér verður ekki frekar fjallað um þessar niðurstöður en aðeins aftur minnt á þann nær ótæm- Snafs 03-378 Leki 00-880 149 123 136 Leirhöfn, Sléttu Gutti 01-637 Gassi 99-668 138 133 136 Stóra-Giljá, Torfalækjarhreppi Virki 02-208 Lækur 97-843 134 137 136 Hofsstaðir, Snæfellsnesi andi upplýsingabrunn um þessar Lilli 02-561 Naggur 01-518 120 152 136 Lambeyrar, Laxárdal rannsóknir sem finna má á Net- inu fyrir þá sem áhuga hafa á að Granni 03-013 Glói 01-006 116 156 136 Sauðanes, Langanesi kynna sér þær nánar. Gunni 99-624 111 161 136 Stóra-Giljá, Torfalækjarhreppi 32 FREYR 06 2005

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.