Freyr - 01.06.2005, Blaðsíða 16
SAUÐFJÁRRÆKT
16
AFDRIF AA
Af 485 ám tvævetur og eldri,
sem settar voru á vetur haust-
ið 2003 voru 345 settar á
haus-tið 2004. Sex ær drápust
frá janúar til sauðburðar. Fimm
ær drápust um sumarið, tvær
um haustið og það vantaði 5
ær á heimtur. Samtals eru van-
höld þvf 18 ær eða 3,7% sem
er heldur minna en í fyrra
(4,8%) og undir meðaltali síð-
ustu fimm ára (4,8%). Að auki
var fargað 122 ám sem lögð-
ust á 24,4 kg að meðaltali.
GEMLINGAR
Gemlingar voru 143 haustið
2003, 51 hyrndir f fjórum
dætrahópum og 92 valdir, þar
af 7 kollóttir. Meðalþungi og
þungabreytingar þeirra frá
hausti til sauðburðar koma fram
í töflu 9. Meðalþungi ásetnings-
gimbra var 40,0 kg og þyngdust
þær um 2,6 kg fram til mánaða-
móta nóv-des. Þær fóru nokkuð
rólega af stað en eftir fengitíð
þyngjast þær nokkuð og heild-
ar-þynging lemdra gemlinga var
20,3 kg sem er 6,0 kg minna en
árið áður.
FRJOSEMI
FHIeypt var til allra gemlinga
nema annarrar forystugimbr-
arinnar. Af 139 gemlingum
sem voru lifandi um sauðburð
var 138 haldið, 29 af þeim
héldu ekki og ein gimbur lét.
Fanghlutfall var því 79,0%
sem er með því lægsta um
árabil. Þetta lága fanghlutfall
má þó skýra með því að einn
hrúturinn brást, héldu ekki
nema 6 af 27 gimbrum hjá
honum. Ef þeim hópi er sleppt,
er fanghlutfallið 92,7%. Það
voru 108 gemlingar sem báru
138 lömbum. Það gerir 1,28
gerð er 9,13, fita 7,43 og hlut-
fall er 1,23. Sambærilegar töl-
ur frá fyrra ári eru gerð 10,06,
fita 7,57, hlutfall 1,33.
AFDRIF GEMLINGA
Af 143 gemlingum settir á
vetur haustið 2003 voru 130
settir á veturgamlir. Tveir dráp-
ust fyrir fengitfð, einn fyrir
burð. Einum gemling var farg-
að um vorið. Fjórir gemlingar
drápust um haustið og fjóra
gemlinga vantaði á heimtur.
Einum var síðan slátrað. FHeild-
arafföll eru þvf 13 gemlingar
Tafla 6. Fallþungi lamba, kg lamb á borinn gemling. Fimm lömb voru dauðfædd, sjö dóu í burði, og þrjú fyrir fjallrekst- eða 9,1% sem er heldur minna en í fyrra (11,9%) en samt nokkuð yfir meðaltali
Lömb 2004 2003 2002 ur. Fimm lömb vantaði loks á síðustu 5 ára (7,5%).
278 tvfl. hrútar 15,9 17,4 16,3 heimtur. Þetta gerir afföll upp
184 tvíl. gimbrar 14,3 15,8 15,3 á 20 lömb eða 14,5% sem er 0,4% minna en á síðasta ári. KÁLLÖMB
11 einl. hrútar 19,3 18,7 17,9 Meðalfæðingarþungi gem-
8 einl. gimbrar 16,4 17,4 14,1 lingslamba má sjá í töflu 10. Slátrað var 53 smærri lömbum
481 Tafla 7. Meðaltal 15,4 Þungi ásetningslamba, kg 16,7 15,7 Meðal gemlingslambið vó 3,06 kg sem er það sama og vorið 2003. AFURÐIR 12. nóv. eftir að hafa verið á káli í um sex vikur. Þetta voru nánast allt gimbrar og eru hér bara birtar tölur yfir þær. Þær vógu 29,4 kg að meðaltali 1 september. Eftir nærri sex vikur eða 10. nóvember vógu þær
Fjöldi 2004 2003 2002 Tafla 11 sýnir vaxtarhraða og 35,7 kg og höfðu þá þyngst
15 tvíl. hrútar 47,0 47,0 43,8 þunga 97 gemlingslamba. Frá um 6,3 kg að jafnaði. Þessar
1 einl. hrútur 46,0 53,0 46,5 fæðingu og til 30. júní þyngd- gimbrar lögðust slðan á 15,4
131 tvíl. gimbrar 39,1 39,9 38,0 ust lömbin um 291 g/dag sem er 14 g hægari vöxtur en vor- kg. Reiknaður fallþungi miðað við september þunga var 11,6
7 3 Tafla 8. einl. gimbrar 42,1 þríl. gimbrar 44,0 Ómmælingar, september 2004, 43,4 mm 40,3 ið 2003. Frá fjallrekstri til 30. sept. þyngdust þau um 241 g/dag, sem er 16 g meiri vöxt- ur á dag, á fjalli en síðasta ár. Um haustið var meðalþungi lambanna 37,5 kg sem er 2,6 kg minni þungi en síðasta ár. kg og því hafa þær bætt sig um 3,8 kg í fallþunga. Flokkun þessara gimbra má sjá í töflu 13. Einkunn fyrir gerð var 9,44, fita 7,17 og hlutfall 1,37.
Fjöldi Óleiðrétt meðaltöl Vöðvi Fita Lögun Meðalfallþungi gemlings- AÐ LOKUM
157 ásett ærlömb 29,2 3,0 4,1 lamba var 16,2 kg og er hann
856 öll ærlömb 26,2 2,7 3,5 0,9 kg minni en ári áður. Flokkun 64 gemlingsfalla má Afföll lamba voru nokkuð minni þetta sumarið en árið
11 ásett gemlingslömb 31,1 3,8 4,4 sjá í töflu 12 en einungis eru áður. Lömbin voru hins vegar
117 öll gemlingslömb 26,3 3,1 3,6 tekin með þau lömb sem slátr- að var í október. Einkunn fyrir léttari og fallþunginn minnkaði frá fyrra ári. Haustið 2004
Tafla 9. Þungi og þyndarbreytingar gemlinga, kg
22/9 20/10 1/12 7/1 14/2 18/3 Alls
22/9 -20/10 -1/12 -7/1 - 14/2 - 18/3 -23/4 23/4 þynging
39 Dætrah. m. lambi 39,3 + 0,5 + 2,4 + 1,8 + 2,9 + 6,0 + 6,6 59,4 20,2
70 Valdir m. lambi 40,5 + 0,8 + 1,6 + 1,4 + 2,9 + 6,5 + 7,1 60,8 20,3
109 Alls m. lambi 39,9 + 0,6 + 1,9 + 1,6 + 2,9 + 6,3 + 6,9 60,2 20,3
30 Geldir 40,4 + 0,6 + 1,9 + 0,7 + 2,5 + 4,0 + 3,5 53,6 13,1
139 Meðaltal 40,0 + 0,7 + 1,9 + 1,4 + 2,8 + 5,8 + 6,2 58,8
komu ærnar holdaminni (62,1
kg og 3,14 stig) af fjalli en oft
áður sem bendir til þess að
beitin hafi verið lélegri en f
meðalári enda var sumarið ein-
staklega þurrt.
Haustið 2004 voru settar á
vetur 475 ær veturgamlar og
eldri, 151 gimbur. 17 lamb-
hrútar og 6 fullorðnir hrútar.
Samtals eru settar á vetur 649
kindur afurðaárið 2004-2005.
FREYR 06 2005