Freyr - 01.06.2005, Blaðsíða 14
SAUÐFJARRÆKT
Fjárræktarbúið á Hesti
2003-2004
IEftir
Sigurð Þór Guðmundsson,
Sigvalda Jónsson og
Eyjólf Kristin Örnólfsson,
Landbúnaðarháskóla íslands
Haustið 2003 voru settar á 485 fullorðnar ær, 143 lamb-
gimbrar, 9 fullorðnir hrútar og 16 lambhrútar. Samtals 653
kindur. Gimbrar, veturgamlar ær og hrútar voru tekin á hús
og klippt um mánaðamót okt-nóv. Ærnar voru teknar á hús
og rúnar síðast í nóvember, þá voru þær búnar að vera á
heygjöf með háarbeitinni.
Hleypt var til 45 áa 20.-28. nóv. vegna tilrauna með mis-
munandi sláturtíma. Fjörtíu ær voru sæddar 5. 9. og 10. des.
Hrútum var sleppt í gemlinga og til annarra áa 10. des og
teknir úr 15. janúar.
við sér á hánni en fullorðnu
ærnar töpuðu aðeins holdum á
úthaganum. Hins vegar jafnast
þessi munur eftir að eldri ærnar
komust heim á tún, þá náðu
þær sér vel á strik. Desember-
þyngingin er 1,1 kg sem er 0,5
kg minna en í fyrra. Frá janúar
til aprílloka eru ærnar síðan að
þyngjast 9,5 kg sem er 1,5 kg
minni þynging en á síðasta ári. I
heildina þyngjast ærnar 2,2 kg
minna þennan vetur en árið áð-
ur. Holdastig við marsvigtun
voru 3,85 stig og höfðu þá auk-
ist um 0,57 stig frá hausti. Við
aprflvigtun höfðu ærnar lagt af
sem nemur 0,19 stigum. Er það
svipað og oft éður. Það sýnir að
fósturþroskinn verður það mik-
ill að ærnar uppfylla ekki orku-
þarfir sfnar á fóðrinu eingöngu.
ÆRNAR HAUST OG VETUR Tafla 1. Þungi og þyngdarbreytingar ánna, kg
Við haustvigtun 22. september 22/9 20/10 1/12 7/1 14/2 18/3- Alls
voru lömbin tekin undan ánum. Fjöldi Ær á: 22/9 - 20/10 - 1/12 -7/1 - 14/2 - 18/3 23/4 23/4 þynging
Þá vógu ærnar 64,2 kg að jafn- 1 9. vetur 62,0 + 0,0 + 5,0 - 3,0 - 1,0 + 6,0 + 5,0 74,0 12,0
aði. Það er 1,5 kg meira en árið áður. Meðalholdastig var 3,28 4 8. vetur 65,8 - 2,5 + 7,9 - 1,2 + 2,5 + 2,8 + 4,0 79,3 13,5
sem er jafnt og haustið 2002. 29 7. vetur 64,6 - 1,7 + 9,2 + 1,7 + 3,0 + 2,6 + 3,4 82,8 18,2
(Holdastig eru 0-5). Veturgöml- 51 6. vetur 67,0 - 1,8 + 8,8 + 1,9 + 2,9 + 2,4 + 4,5 85,7 18,7
um og völdum fullorðnum ám 62 5. vetur 65,6 -0,3 + 8,6 + 1,2 + 3,0 + 2,3 + 4,1 84,5 18,9
var þá beitt á há þar til þær komu á hús. Öðrum ám var 97 4. vetur 64,8 -0,3 + 8,4 + 1,0 + 3,2 + 2,8 + 4,3 84,2 19,4
beitt á heimahaga fram til 20. 107 3. vetur 62,5 - 0,2 + 7,1 + 1,3 + 3,2 + 2,8 + 4,5 81,2 18,7
október, þá var þeim hleypt á 126 2. vetur 63,3 + 3,7 + 1,7 + 0,5 + 2,6 + 2,0 + 3,4 77,2 13,9
háarleifar. Það má sjá í töflu 1 að veturgömlu ærnar tóku vel 477 Meðaltal 64,2 + 0,5 + 6,4 + 1,1 + 3,0 + 2,5 + 4,0 81,8 17,5
14
FREYR 06 2005