Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2005, Blaðsíða 15

Freyr - 01.06.2005, Blaðsíða 15
SAUÐFJÁRRÆKT SAUÐBURÐUR Um sauðburð voru lifandi 479 ær. Fjórar (0,8%) létu lömbum og sjö (1,5%) voru geldar. Það voru því 468 ær sem báru 917 lömbum eða 1,96 lömbum á borna á. Það er sama frjósemi og árið áður. Einlembdar urðu 68 ær (14,5%), tvílembdar 363 ær (77,6%), þrílembdar 45 ær (9,6%) og tvær ær voru fjór- lembdar (0,4%). Tafla 2 sýnir meðalfæðingar- þunga lamba. Meðalfæðingar- þungi 889 lamba var 3,90 kg sem er 0,06 kg minni þungi en vorið 2003. Fæðingarþunginn hefur verið nokkuð svipaður síð- ustu ár, hann var mestur í sögu búsinsárin 1997 og 1999, 4,08 kg eða 0,18 kg meiri en ( ár. Afföll lamba á sauðburði voru heldur minni en árið áður. Tíu lömb voru dauðfædd (1,1%), 9 dóu í fæðingu eða á fyrsta klukkutíma (1,0%), frá burði og til fjallreksturs drápust 12 lömb (1,3%). Samtals urðu afföll því 3,4% á móti 7,2% ár- ið áður. Eru þetta minnstu afföll um árabil. lítillega minni afföll er árið áður (4,2%). Þar af vantaði 20 lömb á heimtur (2,2%) en 16 lömb (1,7%) drápust heima og flest fóru í skurði. Alls fórust því 48 lífvænleg lömb eða 5,2% frá vori og fram á haust. Heildaraf- föll eru þá 67 lömb (7,3%) sem er talsvert minna en á síðasta ári þegar þau voru 11,5%. Til nytja komu því 850 lömb, að vísu voru af þeim 7 aumingj- ar. Til slátrunar og ásetnings voru tiltæk 843 lömb sem gerir 1,80 lamb á hverja borna á. Tafla 4 sýnir þunga lamba eins og hann var þegar þau komu af fjalli. Lömbin eru flokk- uð eftir því hvenig þau gengu undir. Meðallambið var 38,1 kg sem er 1,7 kg minni lífþungi en haustið 2003. AFURÐIR Lömbum frá Hestbúinu var slátr- að í 5 slátrunum. Aðalslátranir voru 1. og 29. október. Lömbum úr tilraunum með sumarbeit á láglendi og haustbötun var slátr- að 19. ágúst, 12. nóvember og 13. desember. Jóhannes Svein- björnssson og Þórey Bjarnadótt- ir munu gera grein fyrir þeim þegar þar að kemur. Jafnframt var 53 smærri lömbum (37 ær- lömb og 16 gemlingslömb) slátr- að 12. nóv. eftir að þau höfðu verið á káli í 6 vikur. Vegna til- raunaliða var slátrað 173 lömb- um en í aðalslátrun 486 lömb- um, þau lömb eru á bak við meðaltölin í töflu 5 og 6. Tafla 5 sýnir hvernig þessi föll flokkuð- ust eftir gerð og fitu. Meðalein- kunn fyrir gerð var 8,60 og fyrir fitu 6,50, hlutfall 1,32. Er það talsverð lækkun frá haustinu 2003 þegar samsvarandi ein- kunnir voru: gerð 9,53; fita 7,09 ; hlutfall 1,34. Þessi lækkun verður að skýrast með því að sumarbeitin árið 2004 hafi verið lakari en sumarið 2003 enda sést það að hluta til í hægari vexti lambanna framan af sumri. Sett voru á vetur 157 lömb undan ám, 15 hrútar og 142 gimbrar. Tafla 7 sýnir þunga ásetningslamba eins og hann var í september, þar eru með 11 gemlingslömb sem komu til ásetnings. Öll lömb eru ómmæld á Hesti. I töflu 8 má sjá meðaltöl óm- mælinga fyrir ærlömb og gem- lingslömb, annars vegar ásetn- ingslömb og eins allan hópinn. Tafla 2. Meðalfæðingarþungi lamba, kg Lömb 2004 2003 2002 2001 2000 53 margl. hrútar 3,42 3,45 3,49 3,31 3,43 81 margl. gimbrar 3,44 3,32 3,28 3,19 3,19 330 tvíl. hrútar 4,03 4,09 3,99 4,03 3,94 359 tvíl. gimbrar 3,85 3,93 3,85 3,81 3,80 38 einl. hrútar 4,41 4,68 4,77 4,58 4,52 28 einl. gimbrar 4,49 4,48 4,47 4,37 4,54 889 Meðaltal 3,90 3,96 3,95 3,90 3,87 VÖXTUR Tafla 3 sýnir meðalvöxt 763 lamba sem komu í vigtun fyrir fjallrekstur og aftur að hausti. Meðalvöxtur lamba við fjall- rekstur, þegar þau voru að með- altali 45 daga gömul, var 287 grömm á dag sem er 19 grömmum minni dagsvöxtur en árið áður en það vor var alveg einstaklega hagstætt lömbun- um. Vöxturinn á fjalli var 238 grömm á dag til hausts. Það er litlu meira en árið áður. Minni vaxtarhraði um vorið skýrir um 0,9 kg af 1,7 kg sem lífþunginn var léttari um haustið. Frá fjallrekstri til hausts töp- uðust 36 lömb (3,9%) sem er Tafla 3. Meðalvaxtarhraði lamba g/dag Lömb 2004 Frá fæðingu til 30. júní 2003 2002 2001 2000 Frá 30. júní til 30. september 2004 2003 2002 2001 2000 281 tvíi. hrútar 299 314 285 288 283 254 241 224 239 260 318 tvíl. gimbrar 277 297 266 265 262 222 214 196 212 233 36 þríl.-tvíl. hrútar 286 301 290 289 288 244 247 216 258 268 61 þríl.-tvíl. gimbrar 265 293 261 281 274 222 225 195 222 237 4 tvíl.-einl. hrútar 310 346 325 335 274 288 279 246 285 288 6 tvíl.-einl. gimbrar 302 320 317 294 276 259 237 199 254 226 8 einl. hrútar 362 364 345 332 310 286 252 237 273 299 6 einl. gimbrar 338 340 338 318 302 273 266 209 220 258 25 einl.-tvíl. hrútar 304 318 297 302 253 259 251 222 264 262 18 einl.-tvíl. gimbrar 287 291 279 285 240 217 225 177 205 219 763 Meðaltal 287 306 281 280 275 238 231 210 229 249 Tafla 4. Þungi lamba í september, kg Lömb 2004 2003 2002 2001 2000 343 tvfl. hrútar 40,0 41,4 38,9 38,4 39,7 401 tvíl. gimbrar 36,0 37,5 35,3 34,9 36,1 13 einl. hrútar 46,3 44,2 42,4 43,1 43,2 14 einl.gimbrar 41,5 40,7 39,6 39,3 39,9 771 Meðaltal 38,1 39,8 37,4 37,0 38,2 Tafla 5. Flokkun falla, % 1 2 3 3+ 4 5 Alls % E 0,2 0,6 0,2 1,0 U 9,5 14,6 1,2 0,4 25,7 R 35,2 27,2 1,4 0,4 64,2 O 0,4 7,0 1,6 9,1 P Alls % 0,4 51,9 44,0 2,9 0,8 FREYR 06 2005 15

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.