Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.2005, Blaðsíða 34

Freyr - 01.06.2005, Blaðsíða 34
SAUÐFJÁRRÆKT Tafla 5 Útflutningur á kindakjöti 2004 Kg Kr. Færeyjar 353.461 114.117.872 Danmörk 182.750 107.526.052 Noregur 290.088 86.361.849 Bretland 333.611 77.625.710 Bandaríkin 104.678 67.484.002 Japan 153.697 40.458.968 italía 69.516 26.525.533 Holland 49.219 22.549.771 Önnur lönd 195.110 62.849.343 Samtals 1.732.130 605.499.100 Heimild: Hagstofa íslands Mikilvægustu viðskiptalöndin með tilliti til verðmætis eru sýnd í töflu 5. Meðalútflutningsverð (fob) var um 350 krónur á kg. Mestu viðskiptin voru við Færeyjar, en sem fyrr eru Danmörk, Noregur, Bretland og Bandaríkin mikil- væg markaðslönd. Viðskipti á ullarmörkuðum árið 2002 voru afar erfið og verð í lágmarki. Af þeim sökum tókst ekki að losna við umfram- birgðir af ull fyrr en seint á ár- inu. Einnig hrundi markaður fyrir gólfteppaband, en mark- aður fyrir lopa og handprjóna- band fór heldur upp á við. Slæmt ástand á mörkuðum hafði veruleg áhrif á fjárhags- stöðu ístex hf og urðu umtals- verðar tafir á uppgjöri á ull til bænda. VERÐLAGSMÁL Heildar jöfnunargreiðslur námu alls kr 73.130.062 kr. eða kr. 102,20 á kg. Auk uppkaupa- álags voru 15% af beingreiðsl- um greiddar á alla framleiðslu frá lögbýlum, alls kr. 418.101.000. Alls nutu 6.472 Ljósmynd Jón Eiríksson. tonn dilkakjöts álagsgreiðslu og nam greiðsla kr 64,61 á kg. Ennfremur var úthlutað 37 millj. kr. til sauðfjárbænda á sauðfjársvæðum samkvæmt reglugerð nr. 967/2003. Greitt var til 403 bænda og komu kr. 85.635 í hlut hvers og eins. Tafla 6 sýnir þróun bein- greiðslna og álagsgreiðslna frá 2001 þegar núgildandi sauð- fjársamningur tók gildi. Tafla 6. Beingreiðslur kr./ærgildi Álagsgreiðslur kr./kg 2001 4.914 5.340 15,72 17,1 2002 5.058 5.356 16,08 17,0 2003 4.501 4.666 44,59 46,2 2004 4.520 4.520 64,61 64,6 Ljósmynd Jón Eiríksson. Freyr 06 2005

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.