Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 27
Tafla 1. Feður afurðahæstu kúnna 2003
Nafn Númer Yfir 5000 kg Yfir 200 kg Yfir 200 kg
mjólk mjólkurfitu mjólkurprótein
Þráður 96013 110 107 63
Bassi 96021 30 28 22
Þeqiandi 96031 32 28 17
Daði 87003 52 48 30
Flekkur 87013 34 36 15
Andvari 87014 62 61 40
Svelgur 88001 74 74 43
Óli 88002 125 118 80
Uggi 88004 43 35 23
Tónn 88006 45 47 21
Holti 88017 114 123 68
Haki 88021 68 84 33
Sporður 88022 115 106 51
Mosi 88026 36 41 15
i Þyrnir 89001 187 175 100
Búi 89017 177 182 124
Hvanni 89022 78 80 35
Erró 89026 38 43 20
Sorti 90007 167 180 70
Forseti 90016 55 54 21
Almar 90019 272 300 148
Tuddi 90023 120 139 59
Skór 90025 72 74 32
Hafur 90026 40 36 16
Stúfur 90035 178 174 88
Negri 91002 149 149 66
Hljómur 91012 85 83 33
Búði 91014 38 47 16
Skjöldur 91022 62 73 21
Skutur 91026 64 72 27
Krossi 91032 107 101 53
Bætir 91034 37 35 11
Beri 92021 43 42 16
Tjakkur 92022 99 103 21
Skuggi 92025 43 41 14
Smellur 92028 119 114 35
Núpur 96013 34 33 16
Höttur 96020 31 29 13
Hófur 96027 32 32 14
Hvítingur 96032 31 40 19
Teinn 97001 46 46 23
Bylur 97002 36 33 17
Sekkur 97004 31 35 14
Stígur 97010 46 44 28
Brimill 97016 44 40 16
Fanni 97018 37 47 14
Kóri 97023 35 40 15
Stallur 97025 31 32 14
Kubbur 97030 30 30 11
Þverteinn 97032 30 32 13
ber vitni, en þar fara fremstir
topparnir Teinn 97001, Stígur
97010 og Brimill 97016. Eins og
fram kemur í grein um afkvæma-
rannsóknir átti Fanni 97018 miklu
stærri dætrahóp en almennt er um
naut í afkvæmarannsókn og er það
vafalítið ástæða þess að þær kom- [
ast á þennan lista að þessu sinni.
Eins og fram hefur komið þá
voru það 7972 kýr sem mjólkuðu
5000 kg eða meira á árinu 2003.
Þegar nánar er skoðuð skipting í
hæstu afurðaflokkana sést að sjö
kýr ná 10 tonna markinu en þær
vom níu árið 2002. Hins vegar
fjölgar nokkuð kúm sem ná 9000
kg mörkunum og voru þær nú 60,
samanborið við 43 árið 2002.
Mörkin í töflu um afurðahæstu
kýmar er nú færð í 9000 kg og er
skrá um þessar 60 kýr að sjá í
töflu 2. Talsverð fjölgun er einnig
á kúm, sem ná 7000 kg mörkun-
um, en þær vom 1106 á árinu
2003, samanborið við 962 árið
2002.
Þegar skoðaðar em frekar upp-
lýsingar um 10 tonna kýmar kem-
ur í ljós að sá listi er frábmgðinn
því sem verið hefur síðustu ár. Á
síðustu áram hafa kýr ár eftir ár
verið að ná þessum afurðamörk-
um en að þessu sinni hefur engin
þeirra unnið þetta afrek áður.
ÍSLANDSMET
í VERÐEFNUM MJÓLKUR
Metkýrin árið 2003 er Áma 20 i
Miðhjáleigu í Austur-Landeyjum, j
þannig að toppurinn flyst ekki úr
sveitinni en bæði 2001 og 2002
hafði Skræpa 252 í Stóm-Hildisey
II skipað þetta sæti. Áma ber í árs-
lok 2002 og hún fer hæst í 45 kg
dagsnyt og mjólkar samtals
11.842 kg árið 2003. Efnahlutfóll
í mjólk hjá henni mælast há og
skilar hún þannig 514 kg af
mjólkurfitu og 442 kg af mjólkur-
próteini eða 956 kg af verðefnum
samtals og slær hún þar með ís-
landsmet Slettu 219 á Fossi í
Hrunamannhreppi um eitt kg.
Magn mjólkurpróteins hjá Ámu
árið 2003 mun einnig vera nýtt ís-
landsmet fyrir þá viðmiðun. Áma
er ung kýr, fædd árið 1999, og er
því að skila þessum fádæma
miklu afurðum á öðru mjólkur-
skeiði. Þessi mikli afurðagripur er
undan Skut 91026 en nokkuð er
Freyr 3/2004 - 27 |