Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 36

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 36
Brimill 97016. Rauður litur algengur meóal dætra hans. Feikilega mikið bol- rými. Stórt, vel lagað júgur. tíðni þeirra. Aukaspena er algeng- ast að fmna hjá dætrum Guma 97003, Nára 97026, Pósts 97028 og Tíguls 97036. Minnst var af þeim hjá dætrum Teins 97001, Fáks 97009, Stígs 97010, Hom- fírðings 97031, Þverteins 97032 og Sóps 97040. Þegar litið er á heildardóm hjá þessum dætrahópum fyrir útlist- matið er aðeins einn dætrahópur, sem sýnir skýra yfírburði, en það eru dætur Þverteins 97032 sem fá 83,3 stig að meðaltali, en dætur þeirra Stígs 97010, Pósts 97028 og Rosa 97039 koma þar næstar. Meðaltal fyrir alla hópana er 82,9 stig en dætur Kubbs 97030 fá 82,8 stig að meðaltali. Lakasta útkomu fá dætur Fanna 97018, 81,2 stig að meðaltali, dætur Homfirðings 97031 eru með 81,5 stig, dætur Tuma 97039 með 81,7 stig og dætur Randvers 97029 em með Kubbur 97030. Fjölbreytni I litum dætra hans. Spenagerð stundum fullgróf. Góðar mjaltir og skap hjá kúnum. 81,8 stig. Áherslu ber að leggja á það að þó að nokkuð sé af galla- gripum í þessum síðamefndu hóp- um er samt langt í frá að í þessum hópum séu mjög áberandi gallar að þessu leyti. Einkenni einstakra DÆTRAHÓPA Hér á eftir verður eins og áður gerð tilraun til að draga fram í tveimur til þremur setningum áberandi útlitseinkenni einstakra dætrahópa. Þar em fremur dregn- ir fram gallar þar sem þá er að fínna en kostir. Teinn 97001. Hryggjóttur litur föðurins kemur fram hjá helmingi afkvæma eins og vænta á. Þetta eru grannbyggðar kýr. Spenar mjög nettir og vel lagaðir. Bylur 97002. Rauðar eða kol- óttar kýr. Sterklegar með góða fót- stöðu. Júgur mjög vel borið. Að- eins ber á skapgöllum. Gumi 97003. Rauðar og oft skjöldóttar kýr. Sterkleg bolbygg- ing. Spenagerð og mjaltir em full breytilegar. Gott skap. Sekkur 97004. Rauður eða brön- dóttur litur áberandi. Sterkbyggðar kýr. Vel borið júgur. Mjaltir tals- vert breytilegar en gott skap. Nagli 97005. Ekki áberandi lit- areinkenni. Snotur bolbygging. Aðeins breytileg júgurgerð. Skap mætti oft vera betra. Fákur 97009. Svartur eða brön- dóttur litur algengur. Aðeins um útlitslýti í skrokkbyggingu. Frem- ur sterkleg júgurgerð. Stígur 97010. Rauður litur ríkj- andi. Bolrými í tæpu meðallagi. Áberandi vel borið júgur. Ótrú- lega margar kúnna “draumakýr” eigandans. Brimill 97016. Rauður litur al- gengur. Feikilega mikið bolrými. Stórt vel lagað júgur en stundum full djúpt. Breytileiki i mjöltum og skapi. Fanni 97018. Ríkjandi grönótt- | 36 - Freyr 3/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.