Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 47

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 47
í 150 fyrstu sæðingum eða fleiri á árinu 2003. Á mynd 2 kemur fram árangur þessara nauta. Svo sem sjá má hélt nokkuð misjafn- lega vel við þeim en þó er aðeins eitt sem ekki nær 60% árangri sem telst slakur árangur en meðal- árangur þessara nauta var 68,7% (á móti 69,7 og 31 naut 2002). Við smásjárskoðun er allt sæðið flokk- að í fjóra gæðaflokka, úrvalssæði, miðlungssæði, frekar slakt sæði en þó nothæft og síðan í sæði sem telst ónothæft og er hent strax. Úr ungnautunum fer helst aldrei út annað sæði en úr besta gæðaflokki ef það á annað borð næst úr við- komandi einstaklingi. Ljóst er nú að nokkur naut úr árgangi 2002 geta orðið okkur erfið og sæðis- gæðin ekki eins og best verður á kosið. Vonandi verður það ekki til að lækka fanghlutfall að ráði. Á árinu voru notuð 20 reynd naut í 150 eða fleiri fyrstu sæðing- um. Árangur þeirra sést á mynd 3. Þama em tvö naut sem ekki ná 60% sem er auðvitað afleitt. Með- alárangur þessara nauta var 65,4% (á móti 65,8% og 20 naut 2002). Á árinu 2003 munar því 3,3% á óreyndum og reyndum nautum þeim óreyndu í vil (á móti 3,9% þeim óreyndu í vil 2002). Ár- gangur nauta frá 1996 var sá síð- asti þar sem sæðið var þynnt og ef það er áhrifavaldur á árangur þá er þeim kafla sæðingasögunnar lok- ið. Hins vegar er athyglisvert að skoða þau þrjú naut af árgangi 1996 sem vom mest notuð eða Hóf 96027, Fróða 96028 og Hvít- ing 96032. Af þessum nautum hefur Hvítingur lægst fanghlutfall eða rúm 60 af hundraði. Fróði og Hófur liggja rétt um 66 af hundr- aði. Af þessum nautum var Hvít- ingur með flestar sæðisfmmur í hverjum skammti, auk þess sem sæði úr honum var yfirleitt metið af bestum gæðum. Fróði var með mesta þynningu en Hófúr var oft- ast greindur með lélegt sæði. Þessar niðurstöður em umhugsun- arverðar. Mynd 3. Árangur, reynd naut 2003, 150 eða fleiri fyrstu sæðingar. Freyr 3/2004 - 47 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.