Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 53
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA
Gyllir 03007
Fæddur 7. febrúar 2003 hjá Am-
fríði og Jóni Viðari, Dalbæ í Hmna-
mannahreppi.
Faðir: Seifur 95001
Móðurætt:
M. Fluga 254,
fædd 30. september 1997
Mf. Soldán 95010
Mm. Stoð218
Mff. Bassi 86021
Mfm. Hít 131, Hrólfsstaðahelli
Mmf. Þokki 92001
Mmm. Stytta 198
jafnar, fremur grannar. Fótstaða ör- á þessu aldursbili 875 g/dag að
lítið náin. Fremur holdþéttur gripur. jafnaði.
Lýsing:
Dökkrauður, kollóttur. Svipmikill.
Nokkuð jöfn yfírlína. Mikil bol-
dýpt og útlögur í meðallagi. Malir
Umsögn:
Við tveggja mánaða aldur var Gyll-
ir 77 kg að þyngd og 344 kg við
eins árs aldur. Þynging hans var því
Umsögn um móður:
Fluga 254 var í árslok 2003 búin að
mjólka í 4,2 ár að meðaltali 7.899 kg
af rnjólk á ári. Próteinhlutfall
mjólkur 3,69% sem gefur 292 kg af
mjólkurpróteini og fituhlutfall
3,31% sem gefur261 kg af mjólkur-
fitu. Samanlagt magn verðefna í
mjólk var því 553 kg á ári að jafnaði.
Nafti Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerö
Fluga 254 125 9 124 134 93 81 16 15 18 5
Frami 03008
Fæddur 28. janúar 2003 á félagsbú-
inu á Þorvaldseyri, Austur-Eyja-
fjöllum.
Faðir: Kaðall 94017
Móðurætt:
M. 569,
fædd 23. desember 1997
Mf. Sproti 95036
Mm. 508
Mff. Daði 87003
Mfm. Aska 152, Kirkjulæk
Mmf. Bassi 86021
Mmm. 447
Lýsing:
Ljósrauður með leista á afturfótum,
kollóttur. Fremur sviplítill. Sterkleg
yfirlína. Fremur boldjúpur en flöt
rif og litlar útlögur. Jafnar malir og
fremur sterkleg fótstaða. Holdfyll-
ing í slöku meðallagi en háfættur
og sterklegur gripur.
Umsögn:
Frami var 55,8 kg að þyngd við 60
daga aldur og ársgamall var hann
orðinn 327,8 kg að þyngd. Vöxtur
því á þessu tíu mánaða tímabili 892
g/dag að jafnaði.
Umsögn um móður:
Kýrin 569 var felld í maí 2003 og
hafði þá mjólkað í 3,4 ár að jafnaði
6.628 kg að mjólk á ári. Próteinhlut-
fall 3,22% sem gerir 214 kg af
mjólkurpróteini en fituprósenta
4,09% sem gerir 271 kg af mjólkur-
fitu. Samanlagt magn verðefna 485
kg á ári að jafnaði. Buróur var mjög
reglulegur hjá henni allt æviskeiðið.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
569 117 101 100 116 107 84 16 16 18 5
Freyr 3/2004 - 53 |