Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 21
Kynbótamat nautanna
árið 2004
Hér verður farið nokkr-
um orðum um atriði
sern fram koma við
skoðun á útreikningi á kyn-
bótamati nautanna árið 2004.
Með greininni fylgir tafla um
kynbótamat nautanna fyrir
einstaka eiginleika, auk
heildareinkunnar þeirra. I töfl-
unni er að flnna þessar ein-
kunnir fyrir um það bil 90 naut
sem á undanförnum árum hafa
fengið afkvæmadóm til fram-
haldsnotkunar og eru þess
vegna ráðandi einstaklingar að
baki þeim kúastofni sem nú er
að finna í fjósum vítt og breitt
um landið.
Auk þess þá er hliðstæðar ein-
kunnir fyrir nautin, sem fengu af-
kvæmadóm að þessu sinni, að
fínna í grein um afkvæmadóm
nautanna á öðrum stað í blaðinu.
Engar breytingar hafa verið gerð-
ar á ræktunarmarkmiði þannig að
heildareinkunn nautanna er mynd-
uð á sama hátt og á síðasta ári og
skal rifjað upp að það er þannig:
Heildareinkunn = 0,55*Afurða-
mat +0,09*Mjaltir+0,08*Frumu-
tala+0,08*Júgur +0,08*Ending+
0,04*Frjósemi+0,04*Spenar+
0,04*Skap.
Arið 2003 var ending í fyrsta
skipti tekin inn í ræktunarmark-
mið íslenska mjólkurkúastofns-
ins, með 8% vægi. í ár fer mat á
endingu því fram í annað skipti og
er fróðlegt að skoða hvaða breyt-
ingar hafa orðið á endingarmati
nautanna milli ára. Einnig er unnt
að átta sig á því hvort um sé að
ræða kerfisbundnar skekkjur í
matinu, þar sem nokkur aldurs-
munur er á dætrum elstu og
yngstu nauta í hverjum árgangi.
Svo virðist ekki vera. Það skal
tekið fram að engar breytingar
hafa orðið milli ára á aðferðum
þeim sem notaðar eru við matið.
Þegar litið er á tölumar má sjá að
hjá nokkmm nautum hafa orðið
talsverðar breytingar milli ára,
ýmist til hækkunar eða lækkunar.
Naut fædd 1995
Seifúr 95001. Engin breyting
hefúr orðið á mati hans milli ára
og er einkunn hans 112.
Díli 95002. Hækkar um fímm
stig og er með 91.
Tindur 95006 lækkar um tvö
stig og er með 102 í einkunn.
Mars 95005 lækkar um fímm
stig og er með 111 í einkunn fyrir
endingu.
Biskup 95009 hækkar um fímm
stig, úr 99 í 104.
Mestu breytingamar og um leið
þær jákvæðustu em hjá Soldán
95010 sem hækkar um sjö stig í
mati, fer úr 90 í 97.
Þerrir 95015 og Bolur 95022
standa í stað, með 90 og 103 í ein-
kunn.
Túni 95024 hækkar um ijögur
stig og stendur í 108.
Glæsir 95025 stendur í stað með
95.
Laufi 95026 hækkar um eitt
stig, með 94.
Búandi 95027 er með óbreytt
mat milli ára.
Kjuði 95032 lækkar um eitt
stig.
Krummi 95034 hækkar um
fímm stig.
eftir
Jón Viðar Jónmundsson,
Ágúst Sigurðsson
Sproti 95036 er með óbreytt
mat á milli ára, 92 stig.
Gróandi hækkar um tvö stig, fer
úr 97 í 99.
1 heild er árgangurinn með
óbreytt mat á milli ára, 99 stig að
meðaltali.
Naut fædd 1996
Trefíll 96006 lækkar mjög mik-
ið í mati milli ára, ferúr 108 í 100.
Prakkari 96007 hækkar um tvö
stig, er með 114.
íri 96010 lækkar verulega í
mati, fer úr 108 í 99.
Núpur 96013 hækkar um þrjú
stig, fer úr 104 í 107.
Kalli 96015 er með óbreytt mat
á milli ára, 110 stig.
Úi 96016 lækkar um eitt stig,
einkunn hans er 116.
Freyr 3/2004-21 |