Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 41

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 41
innar að reyna að meta hversu góð viðbót fyrir ræktunarstarfið hafi fengist úr nautahópnum sem verið var að dæma; meta hversu vel val úr hópnum hefur tekist. Þetta er gert hér á sama hátt og áður og sýnt á mynd 1. Þar er reiknuð úrvalsnýting fyrir nauta- hópinn sem kemur til áframhald- andi notkunar fyrir allmarga eig- inleika. Þetta er gert með því að meta hve stór hluti af möguleik- um, sem voru fyrir hendi í hópn- um, voru nýttir. I þessum út- reikningum fá nautsfeður tvöfalt vægi á við önnur naut sem koma til áframhaldandi notkunar. Eins og oft hefur verið bent á þá er yf- irleitt erfitt að fá jákvæða úrvals- nýtingu fyrir alla eiginleika þeg- ar verið er að velja fyrir eins mörgum eiginleikum og raun ber vitni og margir þeirra eru inn- byrðis neikvætt tengdir. Að þessu sinni hefur þetta samt tek- Moli Ágreiningur um lang- FLUTNINGA Á BÚFÉ í LÖNDUM ESB Embættismannaráð ESB lagði sl. sumar fram tillögur um hertar reglur um langflutninga á búfé. Fjallað var um tillögurnar í mars á þessu ári á Evrópuþinginu og vill Embættismannaráðið að þær taki gildi í árslok 2005. Dýra- verndunarsinnar telja þó reglurn- ar ófullnægjandi. Fyrir tveimur árum, þegar Dan- mörk gegndi formensku í ESB, reyndu Danir að stytta hámarks flutningatima á búfé niður í 8 klst. Þá tillögu studdu m.a. Þýskaland, Austurríki, Svíþjóð og Finnland. Á móti tillögunni voru hins vegar írland, Frakkland, Grikkland, Ítalía, Spánn og ist fyrir alla eiginleika, sem sýndir eru á myndinni, að ná fram jákvæðum úrvalsstyrk. Þess vegna má vænta mikilla ræktun- arframfara af notkun á þessum nautum. Sá þáttur, sem mestu ræður um þessa jákvæðu mynd, er hve miklir yfirburðagripir nautsfeðurnir tveir úr hópnum eru. Það skal að vísu nefnt að fyrir einn eiginleika, sem ekki eru sýndur á myndinni, kemur fram umtalsverður neikvæður úrvalsstyrkur. Þetta er kynbóta- matið fyrir skrokk. Þessi eigin- leiki er eins og lesendur þekkja ekki lengur í heildareinkunn. Fyrir þennan eiginleika er nei- kvæður úrvalsstyrkur sem nemur 58%. Þetta sjá lesendur fljótt þegar þeir skoða töfluna vegna þess að mörg nautanna, sem fá slakasta matið fyrir skrokk, koma til frekari notkunar og það sem lægst stendur sem nautsfað- Portúgal, sem báru við kostnað- arástæðum. Meginreglan í tillögum Em- bættismannaráðsins er að há- marks samfelldur flutningstími á búfé lækki niður í 9 klst. Eftir það skulu gripirnirfá 12 klst. hvíld. Á hvíldartímanum eru þeir um kyrrt í flutningavagninum, þar sem losun og lestun vagnanna er tal- in valda gripunum frekari streitu. Þessi tímatafla fyrir flutningana fellur beint að reglum ESB um vinnu og hvíld flutningabílstjóra. Þeim ber einnig að fá 12 tíma hvíld eftir 9 tima akstur. Með sí- rita, sem skráir akstur bílsins, er unnt að ganga úr skugga um að reglunum sé fylgt. Málið er þó ekki einfalt. Dan- mörk kom á áttatíma reglunni hjá ir. Hefðum við einvörðungu ver- ið að velja fyrri þessum eigin- leika sjá menn hins vegar að þá hefðu Hornfirðingur 97031 og Þverteinn 97032 verið valdir sem nautsfeður. Oft hefur þessum greinum verið lokið með einhverri spásögn um hvers megi vænta af næsta nauta- hópi sem kemur til dóms. Argang- urinn frá 1998 er sá stærsti sem nokkru sinni hefur verið á Nauta- stöðinni. Því miður bendir allt til þess að uppskera af kynbótagrip- um verði þar umtalsvert minni en var að þessu sinni. Þess vegna er ákaflega margt sem bendir til þess að sá nautahópur sem hér hefur verið kynntur verðir okkur um nokkur ár forðabúr til notkunar á reyndum nautum á líkan hátt og nautin frá 1994 hafa verið til þessa frá því að þau komu á sjón- arsviðið að lokinni afkvæmarann- sókn. sér um sl. áramót. Dönsk flutn- ingafyrirtæki brugðust við hertum reglum með því að skrá bíla sína I Þýskalandi þar sem eldri reglur gilda, en nýju reglurnar kosta fyr- irtækin 300 evrur meira hver ferð. Að áliti Ole Jörgensen, yfir- dýralæknis í Árósum, eru nýju reglurnar vindhögg þangað til sömu reglur gilda í Þýskalandi. Þar er nú heimilt að aka með nautgripi í 14 klst. og eftir eins tíma hvíld má aftur aka í 14 klst. Svín og hross má flytja í allt að 24 klst. án hlés. Landbúnaðarnefnd Evrópu- þingsins mun taka endanlega ákvörðun í málinu og reiknað er með að hinar nýju reglur taki gildi í árslok 2005. (Landsbyggdens Folk nr. 5/2004). Freyr 3/2004 - 41 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.