Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 55

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 55
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA og boldýpt í meðallagi. Malir jafh- ar. Fótstaða rétt og sterkleg. I með- allagi holdfylltur og jafn gripur. Umsögn: Trukkur var 55 kg að þyngd við tveggja mánaða aldur og ársgamall Trukkur 03012 Fæddur 7. mars 2003 hjá Sigurjóni Sigurðssyni, Kotlaugum í Hruna- mannahreppi. Faðir: Soldán 95010 Móðurætt: M. Turbó212, fædd 14. nóvember 1999 Mf. Hvanni 89022 Mm. Tugga 160 Mff. Tvistur 81026 Mfm. Fjóla 286, Hvanneyri Mmf. Smellur 92028 Mmm. Toppa 82 Lýsing: Rauðhuppóttur með stóran tígul í enni, kollóttur. Fremur þróttlítið höfuð. Jöfn yfirlina. Góðar útlögur Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Turbó- 1212 134 98 96 127 107 84 16 16 18 5 309 kg. Þynging hans á dag var því að jafnaði 833 g á þessu tímabili. Umsögn um móður: Turbó 212 var í árslok 2003 búin að mjólka í 2,1 ár að jafnaði 9.173 kg af mjólk með 3,49% af próteini sem gefur 320 kg af mjólkurpró- teini og fituhlutfall 4,0% sem gefur 376 kg af mjólkurfítu. Samanlagt magn verðefna því 696 kg á árið að jafnaði. Hegri 03014 Fæddur 5. apríl 2003 hjá Sævari Einarssyni á Hamri í Hegranesi. Faðir: Soldán 95010 Móðurætt: M. Örk 166, fædd 3. janúar 1998 Mf. Almar 90019 Mm. Honda 146 Mff. Rauður 82025 Mfm. Alma 289,Ytri-Tjömum Mmf. Þáttur 86013 Mmm. Dúska 117 Lýsing: Rauðhuppóttur, kollóttur. Sver haus. Rétt yfírlína. Mikið bolrými. Malir jafnar. Fótstaða rétt, örlitið hokin. Holdþéttur. Umsögn: Hegri var tveggja mánaða gamall 65,8 að þyngd en var fluttur á Nauta- stöðina áður en hann náði eins árs aldri. Vöxtur hans var 890 g/dag ffá tveggja mánaða aldri þann tíma sem hann stóð á Uppeldisstöðinni. Umsögn um móður: Örk 166 hafði í árslok 2003 lokið 3,9 ámm í framleiðslu. Að meðal- tali hafði hún mjólkað 7.374 kg af mjólk á ári með 3,17% próteini sem gefur 234 kg af mjólkurpró- teini og fítuhlutfall 4,01% sem gefur 296 kg af mjólkurfítu. Sam- anlagt magn verðefna því 530 kg á ári að jafnaði. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- % % tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Örk 166 124 113 96 120 86 17 17 18 5 Freyr 3/2004 - 55 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.