Freyr

Volume

Freyr - 01.04.2004, Page 55

Freyr - 01.04.2004, Page 55
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA og boldýpt í meðallagi. Malir jafh- ar. Fótstaða rétt og sterkleg. I með- allagi holdfylltur og jafn gripur. Umsögn: Trukkur var 55 kg að þyngd við tveggja mánaða aldur og ársgamall Trukkur 03012 Fæddur 7. mars 2003 hjá Sigurjóni Sigurðssyni, Kotlaugum í Hruna- mannahreppi. Faðir: Soldán 95010 Móðurætt: M. Turbó212, fædd 14. nóvember 1999 Mf. Hvanni 89022 Mm. Tugga 160 Mff. Tvistur 81026 Mfm. Fjóla 286, Hvanneyri Mmf. Smellur 92028 Mmm. Toppa 82 Lýsing: Rauðhuppóttur með stóran tígul í enni, kollóttur. Fremur þróttlítið höfuð. Jöfn yfirlina. Góðar útlögur Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Turbó- 1212 134 98 96 127 107 84 16 16 18 5 309 kg. Þynging hans á dag var því að jafnaði 833 g á þessu tímabili. Umsögn um móður: Turbó 212 var í árslok 2003 búin að mjólka í 2,1 ár að jafnaði 9.173 kg af mjólk með 3,49% af próteini sem gefur 320 kg af mjólkurpró- teini og fituhlutfall 4,0% sem gefur 376 kg af mjólkurfítu. Samanlagt magn verðefna því 696 kg á árið að jafnaði. Hegri 03014 Fæddur 5. apríl 2003 hjá Sævari Einarssyni á Hamri í Hegranesi. Faðir: Soldán 95010 Móðurætt: M. Örk 166, fædd 3. janúar 1998 Mf. Almar 90019 Mm. Honda 146 Mff. Rauður 82025 Mfm. Alma 289,Ytri-Tjömum Mmf. Þáttur 86013 Mmm. Dúska 117 Lýsing: Rauðhuppóttur, kollóttur. Sver haus. Rétt yfírlína. Mikið bolrými. Malir jafnar. Fótstaða rétt, örlitið hokin. Holdþéttur. Umsögn: Hegri var tveggja mánaða gamall 65,8 að þyngd en var fluttur á Nauta- stöðina áður en hann náði eins árs aldri. Vöxtur hans var 890 g/dag ffá tveggja mánaða aldri þann tíma sem hann stóð á Uppeldisstöðinni. Umsögn um móður: Örk 166 hafði í árslok 2003 lokið 3,9 ámm í framleiðslu. Að meðal- tali hafði hún mjólkað 7.374 kg af mjólk á ári með 3,17% próteini sem gefur 234 kg af mjólkurpró- teini og fítuhlutfall 4,01% sem gefur 296 kg af mjólkurfítu. Sam- anlagt magn verðefna því 530 kg á ári að jafnaði. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild Frumu- % % tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Örk 166 124 113 96 120 86 17 17 18 5 Freyr 3/2004 - 55 |

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.