Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 52

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 52
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPRÓFANA Fæddur 21. janúar 2003 hjá Benja- mín Baldurssyni, Ytri-Tjörnum, Eyjafjarðarsveit. Birkir 03005 Nafn Kvnbótainat Útlitsdómur ognr. móöur Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Rein 449 125 122 100 122 102 82 17 16 16 5 Umsögn um móöur: Rein 449 hafði í árslok 2003 lagt að baki 4,4 ár í framleiðslu. Mjólk að jafnaði 7.436 kg á ári. Próteinhlut- fall 3.31% sem gefur 246 kg af mjólkurpróteini. Fituprósenta 4,65% sem gefur 346 kg af mjólk- urfitu. Samanlagt magn verðefna því 592 kg á ári að meðaltali. Faðir: Soldán 95010 Móðurætt: M. Rein 449, fædd 10. nóvember 1996 Mf. Kaðall 94017 Mm. Steina319 Mff. Þráður 86013 Mfm. Ljósa 100, Miklagerði Mmf. Bæsi 80019 Mmm. Spíra 233 Lýsing: Sótrauður með tungl í enni, kollótt- ur. Haus heldur í lengra lagi. Örlitið siginn spjaldhryggur. Góð boldýpt Þynging hans á þessu aldursbili var þvi 874 g/dag að jafnaði. en fremur útlögulítill. Malir aðeins þaklaga. Fótstaða í þrengra lagi. Fremur holdskarpur. Umsögn: Birkir var 68 kg að þyngd 60 daga gamall og ársgamall 334,5 kg. Blossi 03006 Fæddur 5. febrúar 2003 á félags- búinu á Selalæk á Rangárvöllum. Faðir: Soldán 95010 Móðurætt: M. Folda 431, fædd 22. september 1997 Mf. Búi 89017 Mm. Rauðka 360 Mff. Tvistur 81026 Mfm. 330, Þorvaldseyri Mmf. Bjarkar 91992 Mmm. Sleggja315 jafnar. Sterkleg fótstaða. Nokkuð tímabili þyngst um 902 g/dag að þéttvaxinn gripur. meðaltali. Lýsing: Rauður, kollóttur. Sterklegur haus. Nokkuð jöfn yfirlína. Bæði boldýpt og útlögur í góðu meðallagi. Malir Umsögn: Blossi var tveggja mánaða gamall 60,8 kg að þyngd og ársgamall 336 kg. Hann hafði því á þessu Umsögn um móður: Folda 431 hafði í árslok 2003 lagt að baki 3,3 ár í framleiðslu. Magn mjólkur 5.903 kg á ári að jafnaði. Próteinprósenta mæld 3,57% sem gefur 211 kg af mjólkurpróteini og fituprósenta 4,18% sem svarar til 247 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verðefna því 458 kg á ári að Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móöur Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerö Folda 431 119 93 107 121 94 86 17 16 19 5 | 52 - Freyr 3/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.