Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 54
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA
Akur 03009
Fæddur 27. janúar 2003 á félagsbú-
inu í Stóru-Mörk, Vestur-Eyjaíjöll-
um.
Faðir: Túni 95024
Móðurætt:
M. 154,
fædd 23. janúar 1998
Mf. Máni 95174
Mm. Drottning 119
Mff. Þegjandi 86031
Mfm. Flekka40
Mmf. Svelgur 88001
Mmm. Mön 43
Lýsing:
Fagurrauður, kollóttur. Sterklegur
haus. Sterk yfírlína. Boldýpt og út-
lögur í góðu meðallagi. Jafnar, ör-
lítið hallandi malir. Fótstaða rétt.
Fremur holdþéttur og snotur
gripur.
Umsögn:
Akur var 61 kg að þyngd 60 daga
gamall og ársgamall 340,5 kg.
Þynging hans því 916 g/dag að
meðaltali á þessu aldursbili.
Umsögn um móður:
Kýrin 154 hafði lokið 3 árum í
framleiðslu í árslok 2003, Mjólkur-
magn að meðaltali 6.053 kg á ári.
Próteinhlutfall 3,56% sem gefur
216 kg af mjólkurpróteini og fítu-
hlutfall 3,71% sem geftir 225 kg af
mjólkurfítu. Samanlagt magn verð-
efna því 441 kg á ári að meðaltali.
Nafn Kynbótainat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
154 109 104 117 115 110 87 17 18 19 5
Arfur 03011
Fæddur 16. janúar 2001 hjá Amari
Bjama Eiríkssyni, Gunnbjarnar-
holti, Gnúpverjahreppi.
Faðir: Soldán 95010
Móðurætt:
M. Fenja 172,
fædd 12. október 1995
Mf. Hólmur 81018
Mm. Snúlla 132
Mff. Rex 73016
Mfm. Síða 39, Hólmi
Mmf. Belgur 84036
Mmm. Klauf 53
Lýsing:
Brandskjöldóttur, kollóttur. Svip-
fríður. Jöfn yfirlína. Mikil boldýpt
og góðar útlögur. Gríðarlega breið-
ar og sterklegar malir og öflug fót-
staða. Stór, holdþéttur og sterkur
gripur.
Umsögn:
Arfur var tveggja mánaða gamall
82 kg að þyngd og ársgamall 345,5
kg. Þynging hans var því að jafnaði
864 g/dag á þessu aldursbili.
Umsögn um móður:
Fenja 172 var felld í mars 2003 og
hafði þá mjólkað í 5,4 ár að jafnaði
6.825 kg mjólkur á ári. Próteinhlut-
fall í mjólk 3,36% sem gefur 229
kg af mjólkurpróteini og fitupró-
senta 3,70% sem gefur 252 kg af
mjólkurfitu. Samanlagt magn verð-
efna því 481 kg á ári að meðaltali.
Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur
ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð
Fenja 172 110 101 106 112 99 85 17 15 18 5
| 54 - Freyr 3/2004