Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 54

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 54
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Akur 03009 Fæddur 27. janúar 2003 á félagsbú- inu í Stóru-Mörk, Vestur-Eyjaíjöll- um. Faðir: Túni 95024 Móðurætt: M. 154, fædd 23. janúar 1998 Mf. Máni 95174 Mm. Drottning 119 Mff. Þegjandi 86031 Mfm. Flekka40 Mmf. Svelgur 88001 Mmm. Mön 43 Lýsing: Fagurrauður, kollóttur. Sterklegur haus. Sterk yfírlína. Boldýpt og út- lögur í góðu meðallagi. Jafnar, ör- lítið hallandi malir. Fótstaða rétt. Fremur holdþéttur og snotur gripur. Umsögn: Akur var 61 kg að þyngd 60 daga gamall og ársgamall 340,5 kg. Þynging hans því 916 g/dag að meðaltali á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Kýrin 154 hafði lokið 3 árum í framleiðslu í árslok 2003, Mjólkur- magn að meðaltali 6.053 kg á ári. Próteinhlutfall 3,56% sem gefur 216 kg af mjólkurpróteini og fítu- hlutfall 3,71% sem geftir 225 kg af mjólkurfítu. Samanlagt magn verð- efna því 441 kg á ári að meðaltali. Nafn Kynbótainat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð 154 109 104 117 115 110 87 17 18 19 5 Arfur 03011 Fæddur 16. janúar 2001 hjá Amari Bjama Eiríkssyni, Gunnbjarnar- holti, Gnúpverjahreppi. Faðir: Soldán 95010 Móðurætt: M. Fenja 172, fædd 12. október 1995 Mf. Hólmur 81018 Mm. Snúlla 132 Mff. Rex 73016 Mfm. Síða 39, Hólmi Mmf. Belgur 84036 Mmm. Klauf 53 Lýsing: Brandskjöldóttur, kollóttur. Svip- fríður. Jöfn yfirlína. Mikil boldýpt og góðar útlögur. Gríðarlega breið- ar og sterklegar malir og öflug fót- staða. Stór, holdþéttur og sterkur gripur. Umsögn: Arfur var tveggja mánaða gamall 82 kg að þyngd og ársgamall 345,5 kg. Þynging hans var því að jafnaði 864 g/dag á þessu aldursbili. Umsögn um móður: Fenja 172 var felld í mars 2003 og hafði þá mjólkað í 5,4 ár að jafnaði 6.825 kg mjólkur á ári. Próteinhlut- fall í mjólk 3,36% sem gefur 229 kg af mjólkurpróteini og fitupró- senta 3,70% sem gefur 252 kg af mjólkurfitu. Samanlagt magn verð- efna því 481 kg á ári að meðaltali. Nafn Kvnbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Fenja 172 110 101 106 112 99 85 17 15 18 5 | 54 - Freyr 3/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.