Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 56

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 56
Er nýting grænfóðurs við randbeit ofmetin? Grænfóðurrækt hér á landi hófst um alda- mótin 1900. Lengst af voru hafrar vinsælastir en um 1960 breiðist ræktun fóðurkáls út, ekki síst til bötunar slátur- lamba, og kalárum var mikið gripið til snemmsprottinna af- brigða til að afstýra fóður- skorti. Bötun sláturlamba á káli hvarf að mestu á 9. ára- tugnum en ræktun til kúabeit- ar hélt áfram. Rúlluvæðingin opnaði möguleika á votverkun grænfóðurs eftir að hún kom til sögunnar og hefur græn- fóðurræktun verið í stöðugri sókn. Ekki er hægt að segja með nokkurri nákvæmni til um stærð grænfóðurakra hér á landi, en ef gengið er út frá innflutningstölum á fræi ffá 2003 og ráðlögðum sáð- skömmtum eftir tegundum gæti skiptingin verið eftirfarandi, en við gætu bæst nokkrir hektarar af öðrum tegundum. vel meirihluti, og eitthvað er rúll- að af repju. Ýmsar gerðir grænfóðurs Grænfóður kallast einu nafni tegundir sem ræktaðar eru til fóðurs, þó ekki til þroska, og ekki er gert ráð fyrir að lifi af fyrsta vetur. Tegundir, sem rækt- aðar hafa verið, eru allmargar og má flokka eftir mismunandi for- sendum. Víða er að frnna upp- lýsingar um vaxtareiginleika ein- stakra tegunda og notagildi, má til dæmis nefna “Grænfóður- kver” í Handbók Bænda 2002. í 1. töflu eru dregnar saman nokkrar upplýsingar um helstu tegundirnar. Fleiri tegundir hafa verið reynd- ar svo sem, sumarhreðka á árum áður og áhugi hefur verið á að nýta vetrarrúg til vorbeitar. Vetrarnepja er væntanlega ókunnugleg. Hún er næpa sem safnar ekki forða í næpuna en vex svipað og vetrarrepja en er með mjög stuttan stöngul. eftir Ríkharð Brynjólfsson, Landbúnaðar- háskólanum á Hvanneyri fer þó mikið eftir jarðvegi, áburð- argjöf og ekki síst sláttutíma. Plönturnar taka köfnunarefnið upp í byrjun sprettu, og þá er pró- teinmagnið afar hátt, en eftir því sem á líður má segja að það þynn- ist út. Hafrar hafa nokkra sérstöðu því að próteinmagn þeirra er yfir- leitt lágt. Grænfóður er sem sé orkuríkt og gott fóður Steinefnamagn fer einnig eftir sláttutíma, einkum áburðarefn- anna (P og K), en mestu skiptir að kalkmagn krossblóma er h.u.b. þrefalt hærra en grasa. Grænfóð- ur á réttu þroskastigi er m.ö.o. mjög gott fóður. Tegund Ha Sumarrýgresi 1.000 Vetrarrýgresi 1.160 Sumarrepja 150 Vetrarrepja 2.200 Sumarhafrar 280 Vetrarhafrar 100 Mergkál 100 Næpa 50 Bygg 50 Samtals 5.100 Fátt er hægt að segja með vissu um það hvernig grænfóðrið er notað. Þó má gera ráð fýrir að talsvert sé rúllað af rýgresi, jafn- Kostir grænfóðurs Hverjir eru svo kostir grænfóð- urs? í stuttu máli sagt gefiir græn- fóðurræktun möguleika á að hafa til ráðstöfúnar fóður með rnjög hátt fóðurgildi (orkuþéttni) á þeim tímum þegar túngróður er farinn að spretta hægt eða farinn að falla verulega. Rýgresi, hafrar og bygg hafa við skrið svipað fóðurgildi og vallarfoxgras á sama stigi, fóð- urgildi repju, vel að merkja áður en hún er farin að blómstra nokk- uð að ráði, er eins og kjamfóðurs. Próteinmagnið er yfirleitt allhátt, ÓSKOSTIR GRÆNFÓÐURS Þá em það gallamir. Sá fýrsti og alvarlegasti er að þurrefnismagn grænfóðurs er afar lágt á heppi- legu nýtingarstigi, algengt er að káltegundimar séu með 10-12% þurrefni eða jafnvel lægra en grösin aðeins hærri. I bleytutíð er það enn lægra þó að yfirborðsvatn sé ekki tekið með. Það er alkunna að skepnur éta minna af vatnsríku fóðri en þurrara og eigi að verka grænfóðrið í rúllur er hætt við lé- legri verkun og miklu afrennsli úr rállunum; hafa verður jafnframt í | 56 - Freyr 3/2004
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.