Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 51

Freyr - 01.04.2004, Blaðsíða 51
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Fremur smávaxinn allvel holdfyllt- ur gripur. Umsögn: Bani var 60,2 kg að þyngd við tveggja mánaða aldur en ársgamall 328 kg. Vöxtur hans á þessu tíu mánaða aldursbili var því 878 g/dag að jafnaði. Umsögn um móður: Sunneva 266 féll skömmu eftir burð 2003 en hafði þá mjólkað í 5,2 ár að jafnaði 6.385 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall mjólkur 3,37% sem gefur 215 kg af mjólkurpró- teini og fituhlutfall 4,23% sem ger- ir 270 kg af mjólkurfitu. Heildar- magn verðefna því 485 kg á ári að jafnaði. Sunneva hafði alla ævi mjög reglulegan burðartíma. Bani 03003 Fæddur 20. janúar 2003 hjá Svein- bimi Sigurðssyni, Búvöllum í Að- aldal. Faðir: Soldán 95010 Móðurætt: M. Sunneva 266, fædd 20. nóvember 1995 Mf. Daði 87003 Mm. Sunna218 Mff. Bauti 79009 Mfm. Sóley 63, Daðastöðum Mmf. Suðri 84023 Mmm. Spes 182 Lýsing: Rauðhuppóttur, kollóttur. Kýrlegur haus. Sterklega yfirlína. Allgóðar útlögur og góð boldýpt. Malir jafn- ar. Fótstaða rétt en heldur þröng. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Sunneva- 266 125 106 99 122 105 86 17 18 19 4 Brekkan 03004 Fæddur 24. janúar 2003 hjá Litlu- brekku ehf. á Litlubrekku í Skaga- firði. Faðir: Punktur 94032 Móðurætt: M. Skinna 12, fædd 19. febrúar 1998 Mf. Tuddi 90023 Mm. Kinna 184 Mff. Kópur 82001 Mfm. Kusa 127, Effi-Brúnavöllum Mmf. Krossi 91032 Mmm. Ögn 165 góð. Allholdþéttur og mjög vel jafnaði um 870 g/dag á þessu tíma- gerður gripur. bili. Lýsing: Bröndóttur, kollóttur. Sterklegur haus. Rétt yfirlína. Bolrými gott. Jafnar og sterklegar malir. Fótstaða Umsögn: Brekkan var tveggja mánaða gam- all 61,8 kg en ársgamall 327,2 kg að þyngd. Hann hafði þá þyngst að Umsögn um móður: Skinna 12 var í árslok 2003 búin að mjólka í 3,2 ár að jafhaði 6.434 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall 3,74% að jafnaði sem gefur 241 kg af mjólkur- próteini. Fituhlutfallið er 4,96% sem gefur 319 kg af mjólkurfitu. Saman- lagt magn verðefna í mjólk er því 560 kg á ári að meðaltali. Nafn Kynbótainat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Skinna 12 113 121 112 117 97 86 17 17 17 5 Freyr 3/2004 - 51 |
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.