Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.2004, Síða 51

Freyr - 01.04.2004, Síða 51
NAUT TIL NOTKUNAR VEGNA AFKVÆMAPROFANA Fremur smávaxinn allvel holdfyllt- ur gripur. Umsögn: Bani var 60,2 kg að þyngd við tveggja mánaða aldur en ársgamall 328 kg. Vöxtur hans á þessu tíu mánaða aldursbili var því 878 g/dag að jafnaði. Umsögn um móður: Sunneva 266 féll skömmu eftir burð 2003 en hafði þá mjólkað í 5,2 ár að jafnaði 6.385 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall mjólkur 3,37% sem gefur 215 kg af mjólkurpró- teini og fituhlutfall 4,23% sem ger- ir 270 kg af mjólkurfitu. Heildar- magn verðefna því 485 kg á ári að jafnaði. Sunneva hafði alla ævi mjög reglulegan burðartíma. Bani 03003 Fæddur 20. janúar 2003 hjá Svein- bimi Sigurðssyni, Búvöllum í Að- aldal. Faðir: Soldán 95010 Móðurætt: M. Sunneva 266, fædd 20. nóvember 1995 Mf. Daði 87003 Mm. Sunna218 Mff. Bauti 79009 Mfm. Sóley 63, Daðastöðum Mmf. Suðri 84023 Mmm. Spes 182 Lýsing: Rauðhuppóttur, kollóttur. Kýrlegur haus. Sterklega yfirlína. Allgóðar útlögur og góð boldýpt. Malir jafn- ar. Fótstaða rétt en heldur þröng. Nafn Kynbótamat Útlitsdómur ognr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Sunneva- 266 125 106 99 122 105 86 17 18 19 4 Brekkan 03004 Fæddur 24. janúar 2003 hjá Litlu- brekku ehf. á Litlubrekku í Skaga- firði. Faðir: Punktur 94032 Móðurætt: M. Skinna 12, fædd 19. febrúar 1998 Mf. Tuddi 90023 Mm. Kinna 184 Mff. Kópur 82001 Mfm. Kusa 127, Effi-Brúnavöllum Mmf. Krossi 91032 Mmm. Ögn 165 góð. Allholdþéttur og mjög vel jafnaði um 870 g/dag á þessu tíma- gerður gripur. bili. Lýsing: Bröndóttur, kollóttur. Sterklegur haus. Rétt yfirlína. Bolrými gott. Jafnar og sterklegar malir. Fótstaða Umsögn: Brekkan var tveggja mánaða gam- all 61,8 kg en ársgamall 327,2 kg að þyngd. Hann hafði þá þyngst að Umsögn um móður: Skinna 12 var í árslok 2003 búin að mjólka í 3,2 ár að jafhaði 6.434 kg af mjólk á ári. Próteinhlutfall 3,74% að jafnaði sem gefur 241 kg af mjólkur- próteini. Fituhlutfallið er 4,96% sem gefur 319 kg af mjólkurfitu. Saman- lagt magn verðefna í mjólk er því 560 kg á ári að meðaltali. Nafn Kynbótainat Útlitsdómur og nr. móður Mjólk Fita Prótein Heild % % Frumu- tala Stig alls Júgur Spenar Mjöltun Skap- gerð Skinna 12 113 121 112 117 97 86 17 17 17 5 Freyr 3/2004 - 51 |

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.