Andvari - 01.01.2010, Blaðsíða 85
andvari
AÐKOMUMAÐUR í ÍSLANDSSÖGUNNI
83
staklingur sem, með aðgerðum sínum sumarið 1809, veitir forvitnilegt sjónar-
horn á sögu landsins í upphafi 19. aldar. Það sem skiptir kannski mestu máli
í þessari viðhorfsbreytingu er að Jörundur virðist ekki hafa beitt ofbeldi eða
beinlínis skaðað hagsmuni þjóðarinnar. Ef svo hefði verið hefðu menn tæpast
áhuga á að nefna stíg eftir honum eða reisa honum jafnvel styttu eins og komst
einu sinni til tals hjá borgaryfirvöldum í Reykjavík.74
TILVÍSANIR
1 Greinin er byggð á erindi sem höfundur flutti á málþingi um Jörund hundadagakonung
í Þjóðarbókhlöðu í febrúar 2009 í tilefni af 200 ára byltingarafmæli Jörundar á vegum
Félags um átjándu aldar fræði. Anna Agnarsdóttir prófessor fær þakkir fyrir yfirlestur
greinarinnar.
2 Sarah Bakevvell, The English Dane. A life ofJorgen Jorgenson. (London, 2005) Bókin kom
einnig út ári síðar í kilju með breyttum undirtitli: Sarah Bakewell, The English Dane. From
King oflceland to Tasmanian convict (London, 2006).
3 Sjá t.d. The Guardian: Guardian Review 16. apríl 2005, bls. 9.
4 Sarah Bakewell, Jörundur hundadagakonungur. Ævisaga. Björn Jónsson þýddi (Reykjavík,
2005).
5 Morgunblaðið: Bœkur 13. desember 2005, bls. 5. Þá má geta að Ragnar Arnalds skrifaði
sögulega skáldsögu um Jörund sem kom út sama ár: Eldhuginn. Sagan um Jörund luinda-
dagakonung og byltingu hans á íslandi. Söguleg skáldsaga (Reykjavík, 2005).
6 Sarah Bakewell, Jörundur hundadagakonungur, bls. 14. Á frummálinu segir Sarah: „Ice-
land ... has never been inclined to memorialize Jorgenson. He is thought of with affection
there, but not with pride, for he was an outsider and brought with him an air of quantiness
and quirkiness: characteristics with which Icelanders dislike being associated." Sarah
Bakewell, The English Dane, bls. 5.
7 Morgunblaðið 20. maí 1954, bls. 17. Við ritun þessarar greinar var litið á helstu sögurit
þar sem fjallað er um valdatíð Jörundar, allt frá upphafi nítjándu aldar til dagsins í dag, en
hér er aðallega greint frá þeim ritum þar sem tekin er afstaða til valdatíma Jörundar eða
persónu hans.
8 Jón Þorkelsson, Saga Jörundar hundadagakóngs (Kaupmannahöfn, 1892), [formálsorð,
( bls. 2].
9 Sjá um val efnisatriða í sagnfræði t.d. Gunnar Karlsson, „Krafan um hlutleysi í sagnfræði.“
Söguslóðir. Afmœlisrit helgað Ólafi Hanssyni sjötugum (Reykjavík, 1979), bls. 145-167.
1(1 Upptökur af fyrirlestrunum má finna á heimasíðu Sagnfræðingafélags íslands, www.
sagnfraedingafelag.net.
" Sjá: Sveinn Einarsson, „Söguhetjan Jörgen Júrgensen.“ Andvari 134 (2009), bls. 81-94.
~ Sjá um lífvarðasveitina, Lýður Björnsson, „Heimavarnarlið Levetzows og her Jörundar."
Landnám Ingólfs. Nýtt safn til sögu þess 4 (1991), bls. 42-59.
Nýjasta umfjöllunin um byltinguna er í 9. bindi af Sögu íslands: Anna Agnarsdóttir,
„Aldahvörf og umbrotatímar." Saga íslands 9. bindi. Ritstjóri Sigurður Líndal (Reykjavík,
2008), bls. 59-94.
Anna Agnarsdóttir, „Aldahvörf og umbrotatímar", bls. 68-69.
15 Lbs 197 fol.
’ Lbs 1135 8vo. Dagbók Gunnars Gunnarssonar. Dagbókin hefur birst á prenti, sjá: Gunnar