Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2010, Blaðsíða 95

Andvari - 01.01.2010, Blaðsíða 95
ÞORSTEINN ÞORSTEINSSON Draumsilki deginum fegra Árið 1898 birtist í blaðinu Dagskrá kvæði eftir ungt skáld, ættjarðarljóð í þjóð- skáldastíl, fimm erindi með óbeinum vísunum í eldri ættjarðarljóð. Fátt var þar frumlegt og fyrsta erindið hljóðaði svo: ísland Þar sem á stjörnuheiðum himinboga við hálfan mána dansa norðurljós og flétta í blómakranza rós við rós og reifa himinhvelið björtum loga, þar sem þau gylla grænan ís á sæ og geislastöfum rita hvítan snæ, þar er mín fósturjörð með fjöll og voga.1 Hið unga skáld var Jóhann Sigurjónsson frá Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu, átján ára gamall og greinilega undir þungu oki eldri meistara, ekki síst Bene- dikts Gröndal. í öðrum kvæðum hans frá svipuðum tíma kveður við tóna frá skáldi sem átti eftir að verða Jóhanni nákomnast allra íslenskra ljóðskálda, Jónasi Hallgrímssyni. Eftir Jóhann liggur safn af ljóðum, ortum bæði á íslensku og dönsku, sem duga mundi í lítið kver. Úrval þeirra hefur verið gefið út tvisvar af Máli og menningu, í fyrra skiptið af Kristni E. Andréssyni með aðkomu Sigurðar Nordal og í hið síðara af Atla Rafni Kristinssyni nokkuð aukið.2 En Jóhann átti sér þann metnað að verða mikið leikskáld og sinnti ljóðgáfu sinni því miður alltof lítið. Þau ljóð hans sem verulegu máli skipta í íslenskri ljóðlistarsögu eru fá, og má telja þau á fingrum sér; þau eru hins- vegar vafalítið meðal þess besta sem ort var á íslensku á síðustu öld. Hann orti þau á skömmum tíma, á seinnihluta fyrsta áratugar aldarinnar, og ætlunin er að fjalla nokkuð um þau hér á eftir. Þau eru nútímaljóð, og afar ólík kvæðinu „ísland“. En hvað eru nútímaljóð, hafa þau einhver skýr landamæri eða hvernig má bera kennsl á þau? Efnið er nokkuð umdeilt og ekki er ætlunin að ræða það til neinnar hlítar hér en láta duga að segja sem svo að nútímaljóð - í íslensku samhengi - séu skáldskapur sem að ljóðhugsun og ljóðformi, efni og efnis- tökum í senn, braut greinilega og margvíslega í bága við eldri ljóðhefðir þegar hann kom fram hér á landi á öndverðri tuttugustu öld og aftur um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.