Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2010, Blaðsíða 70

Andvari - 01.01.2010, Blaðsíða 70
68 JÓN KARL HELGASON ANDVARI Mikið óskaði ég þess heitt að það mætti haldast. Ég gerði mér í hugarlund að eitthvað þessu líkt hefði verið að lifa í paradís“ (s. 100). I Skáldalífi, nýlegri ævisögu Gunnars Gunnarssonar og Þórbergs Þórðar- sonar, rifjar Halldór Guðmundsson upp að á þeim tíma sem Gunnar vann að Svartfugli hafi hann átt í ástarsambandi utan hjónabands við danska konu, Ruth Lange. Hún varð þunguð eftir hann og eignaðist árið 1929 son sem skírður var Grímur Gunnarsson. Fyrir átti Gunnar tvo syni með Franziscu eiginkonu sinni. Gunnar sagði henni af sambandi sínu við Ruth alllöngu áður en Grímur fæddist en hann sleit því samt ekki endanlega fyrr en 1932, sama ár og Vikivaki kom út. Halldór bendir á að í eftirmála íslenskrar þýðingar Svartfugls hafi Gunnar talað „um hryggðarljóma hrapaðrar ástar“ og segir lítinn vafa leika á því „að lífsreynsla hans sjálfs færði söguefnið nær honum“. I verkinu hafi „Gunnari tekist að flétta saman merkilegar sögulegar heim- ildir og sálræna túlkun sinnar eigin lífsreynslu í áhrifamikla sögu“.n Með svipuðum hætti er mögulegt að líta á Vikivaka í heild sinni sem persónulegan dómsdag skálds yfir sjálfu sér, sem syndajátningu breysks manns. Danski útgefandinn gefur lesandanum undir fótinn með slíka túlkun strax í formála sínum að verkinu þegar hann vitnar í þau orð Marks Twain að það megi einu gilda hvernig einhver maður vill sýnast í því sem hann skrifar um sjálfan sig, hvernig sem hann fer að, mun lesandinn sjá gegnum þá persónu sem hann reynir að skapa, hvaða brellur sem höfundurinn reynir að hafa í frammi mun lesandinn grilla hina sönnu mynd hans í gegn, mun sjá manninn eins og hann kom fyrir af skepnunni. (s. 9) Þessi túlkun setur okkur lesendur að vissu leyti í sömu klemmu og Jaki lendir í fremst í Vikivaka þegar afturgöngurnar játa fyrir honum syndir sínar og vonast til að fá fyrirgefningu. Við þurfum nú að ákveða, ekki aðeins hvort höfundurinn verðskuldi syndakvittun, heldur einnig og ekki síður hvort við séum yfirleitt þess umkomin að setjast í dómarasætið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.