Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 27

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 27
KVEÐJA 7 langa umhugsunarfrest. Útsýnið yfir lífið var nú yfirgripsmeira, skilningurinn útfærðari og gleggri. Andlegt líf er hvað, einnar og sömu tegundar? íslenzk menning er and- legt líf, holt og heilnæmt þeirn, sem undir merki þess eru' bomir, samkvæmt, samstætt, og sjálfgefið. Verk sín helgaði hann því, eftir þetta, í þökk þúsunda, meðan stundirnar liðu, sem eftir voru dagsins, fram til nætur. Vér sökn- um hans því héðan úr þessu sund- urslitna félagslífi voru. Við burt- för hans er höggið mikið skarð í fámennan húp. Með honum er sá til moldar genginn, er öruggub stóð og heilhugaður. En svo hefir reynslan kent oss, að samfara lífinu er dauðinn, og því að öðlast, er hitt, að missa. Hrunið hafa mörg í hafið björg, þar sem bára blá skall bergi á. Straumar og öldurót tímans losa björgin. Forgöngumennirnir falla, Æfinni er samt ekki varið til ónýtis, því merkið stendur. Yfir nyrzta ós blika norðurljós. Þau sannindi verða lieldur eigi dul- in að, -----eldur og mjöll skreyta íslands fjöll; — í hvaða merkingu, sem vér viljum bafa það. Yfir öll hin síðari ár, þrátt fyrir það þó heilsú'bilun hans ágjörðist og hann fyndi til þreytu, fann hann «1 fagnaðar í starfinu. Gat hann þess við oss oftsinnis. Fyrir hon- um skýrðist æ betur og betur eðli þess og tilgangur. Hugurinn fann í því hvíld, það varð helgunar- starf, fórnfæring og friðþæging fyrir æfidag, sem honum fanst sem væri í molum. Hið kirkju- lega starf varð honum og einkar hugstætt. Verkin, vinnan, störfin, á báðar síður í báðum þessum mál- um voru tengd; runnu saman í eitt. í skýringu við kvæði, er hann sendi Tímariti Þjóðræknisfélagsins í vet- ui-, komst hdnn svo að orði: “Vís- urnar hafa stöðugt neimförina fjrrir augum.” Hann var á heimleið — í tvens- konar merkingu. — í landsýn. Hug- ur hans hafði ættlandið stöðugt fyrir augum. Hann þekti það. Þekkingin lagði honum til litina er ímyndunaraflið notaði til þess að draga upp myndina, sem falin var bak við haf fjarlægðarinnar — og haf tímans — enn skýrari stöfum. Á ferðalagi heim er andinn ávalt öruggur og fagnandi, finnandi að leiðin styttist, hafið kyrrist og skýrara og gleggra sézt til lands við hverja faðmlengd sem farin er. Því Áfram og alt af heim inn gegnum sundin blá Guðirnir gefa þeim gleði, er landið sjá.---- Séra Jónas A. Sigurðsson, með- nefndarmenn þínir og samverka- menn kveðja þig með söknuði. Allir finna til skaðans sem félags- mál vor hafa beðið við burtför þína. Þeir þakka alúðina, áhugann, vilj- ann og verkin. R. P.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.