Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 45
BOY BURNS 25 hefði Boy í námunni sem nokkurs konar spæjara til að segja sér, hvað verkamennirnir töluðu' um hann (Cormigan) á bak. Og oft og mörgum sinnum lét Killam sér það um munn fara, að annarhvor þeirra — hann eða Boy — yrði að fara burt úr námunni áður en árið væri á enda. í stuttu máli: þá leit helzt út fyrir að Killam væri það óbærilegt kvalræði, að unigangast piltinn, hvernig sem á því stóð. En herra Cormigan vissi, fyrst framan af, alls ekki neitt um þessa framkomu verkstjórans gagnvart Boy; því að herra Cormigan bjó inni í bænum Port Mulgrave og kom ekki út í námuna, nema endr- um og sinnu'm, og tafði þar sjaldan lengur en einn eða tvo klukkutíma í senn. — En takið eftir! — Skamt frá námunni, sem við unnum í, var dálítill bjálkakofi, hálfur í jörðu, þar sem geymdar voru tundurpíp- ur, kveiki-spýtur og púður, sem notað var til að sprengja með klöppina. Hurðin á kofanum var járnrekin og læsingin traust. Og enginn fór inn í þenna kofa, nema maðurinn, sem sá um sprenging- arnar. Og hann skildi aldrei við dyi-nar ólæstar. En svo bar við eitt kvöld — í fyrra liaust — rétt í því, að námumenirnir voru að ganga heim frá vinnunni, að bjálkakofinn sprakk í loft upp. Og þótti það kynlegt tilfelli, því að enginn eldur var þar nálægt og kofinn hafði ekki verið opnaður þann dag. Eins þið getið nærri, þá sló miklum óbug á alla verkamennina við þenna atburð. En Ben Killam varð eins og vitstola. Hann æddi um hamslaus með óskaplegum lát- um og blótaði svo að öllum blöskr- aði, sem heyrðu til hans. Hann sagði að ekki væri u'm að villast, hver framið hefði þetta ódáðaverk. Það væri Boy. — Boy, og enginn annar, væri valdur að sprenging- unni, — og nú væri það fram kom- ið, sem sig hefði lengi grunað, að af þessum skrælingja mundi standa mikið óhapp. Killam óð nú að Boy, tók óþyrmilega í öxlina á honum, og skipaði honum að játa sig sek- an — sagði, að það væri þýðingar- laust fyrir hann að þræta, því að allir vissu, að hann hefði um dag- inn unnið skamt frá kofanum. En Boy sagöist vera saklaus. Hann var stiltur, en alvarlegur, og notaði þau fáu orð, sem hann ku'nni í ensku, til þess að malda í móinn. Allir, sem unnið höfðu með Boy um daginn, báru það hiklaust fram, að þeir hefðu aldrei séð hann koma. nærri kofanum og aldrei séð hann fara með eld, og sögðust vera þess fullvissir, að hann væri ekki valdur að sprengingunni. En Killam var fastur við sinn keip og kvaðst engra vitna þurfa við. Hann sagð- ist aldrei skýldi hætta, fyr en Boy væri búinn að játa það, að hann hefði sprengt upp kofann. — Dag- inn eftir kom herra Cormigan til námu'nnar, og fékk hann undir eins að vita, hvað fyrir hafði komið kvöldið áður: að kofinn hefðl sprungið í loft upp, og að Killam kendi Boy um það. Herra Cormi- gan sagðist trúa Því, að pilturinn væri algjörlega saklaus af þeirri ákæru, enda hefði honum ekki get- að gengið neitt til þess að eyði- leggja kofann, því að engan hag hefði hann getað haft af því. — “Og ekki var þessi piltur hér, þeg- ar gamli geymslukofinn á hólnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.