Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 82

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 82
62 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Hann hefði getað tekið sér í munn orð Steingríms um, að trúa á ‘“Guð í alheims geimi, guð í sjálf- um þér”. En hvergi kemur þessi algyðistrú Þorskabíts — eg held honum sé ekki gert rangt til með þeim ummæhim — og náttúrutil- beiðsla fram í jafn glæsilegum ljóð- búningi eins og í kvæðinu “Lof- söngur ‘heiðingjans’ ’’ (Hkr. 3. júlí 1929), sem orkt er undir hljóm- þungum og tígulegum bragarhætti sálmsins máttuga: “Dies iræ” (“Dagur reiði, dagur bræði”; smbr. þýð. Matth, Jochumssonar, Ljóð- mæli, III, bls. 195). Þessi eru nokk- ur síðari erindi kvæðisins: “Fegurð glæst, sem gleður lýði, guðdóms þíns er listasmíði, heilagleikans höfuðprýði. Næturhiminn stjörnum stráður, straumi norðurljósa fáður, særinn mánasilfri gljáður. Friðarhogi í fossins úða, fjallsins hlíð í grænum skrúða, hnarreist eikin háraprúða. Listaskraut á liljum valla, lýsigull á brúnum fjalla, geislabrot á guðvef mjalla. Verða list og verkin manna veil hjá þínum hagleik sanna, eins og leiksmið óvitanna. Þegar reynum þig að skilja, það er eins og mæla vilja regindýpi rúmsins hylja. Hrífst þá vor af undrun andi, eins og barn á fjörusandi starir á æginn ómælandi. óskiljandi, ótalfalda orka og fegurð þinna valda þrýtur ei um aldir alda. Þó að hátign þína’ ei sjáum, þekkja hennar dýrð ei fáum, þig í lotning djúpri dáum. Lofgjörð sú, í söng og ræðum, svífur upp frá mannasmæðum: ‘Dýrð sé þér í hæstum hæðum’.” Hér hefir verið dvalið við þau kvæðin, sem einkum lýsa lífsskoð- unum skáldsins og opna oss jafn- framt sýn inn í sálu hans. Þó er ónefndur einn flokkur kveeða hans, sem hreint ekki má ganga fram hjá, en það eru erfiljóð hans ©g minningakvæði. Þau eru ærið mis- jöfn að gæðum, eins og við er að búast, því að ljóðadísin er stundum æði treg til svo hversdagslegra bú- verka og erfiljóðakveðskapur oft vill verða; en sum slíkra kvæða Þorskabíts eru prýðisgóð, svo sem erfiljóðin eftir Árna Sveinbjörnsson frá Oddsstöðum, dýrt kveðin, en þó liðug vel, eins og þessi vísa sýnir: “Þú varst alinn upp við svala andrúms-sala loftið nóg, þar sem daladís við smala draumblið hjalar vors í ró.” “Ágætlega kveður hann og eftir Eyjólf frænda sinn Magnússon, barnakennara”, segir Benedikt Sveinsson f nefndum Skírnis-rit- dómi um kvæðabók Þorskabíts, og og bætir við: “Þar er þessi vísa’”: “Þönglabökkum þjóðlífs frá þú hefir tekið feginn síðsta stökk, og stigið á ströndina hinum megin.” Mun þeim finnast, er Eyjólf muna vel, að hann komi þeim skýrt fyrir hugskotssjónir, er þeir heyra vís- una, eins og hann sé að létta sér yfir poll með alkunnum snarleik sínum, vindi sér við hinumegin og teygi út frá sér stafinn á ská til að lineigja sig fyrir áhorfenda-hópnum, — í þetta skifti hinzta sinn. Hag- lega er þess og minst, að Eyjólfur beindi til flugs mörgum ófleygum barnssálum, er þjóðin “virti smátt”: "Hennar vilja hallröng met hnitmiðunum týna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.