Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 32

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 32
12 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA hafa þar togast á: annars vegar tilhneigingin til að samræma staf- setninguna framburði, reyna að skrifa eins og maður talar (Konráð Gíslason); hins vegar hefTr verið íliald, trygð við fornar venjur, og á þann veg er liin núverandi lög- boðna stafsetning, sett af mönnum, sem vísvitandi vilja fyrna stafsetn- inguna og færa hana nær uppruna, til þess að reyna að brúa bilið, sem orðið er á milli forns máls og nýs. En hvorri stefnunni sem menn til- heyra, ættu menn að ku'nna að meta lijálp þá, sem hljóðfræðin veitir, sem meðal til marks. Þó er ekki laust við, að ílialdsmenn um stafsetningu hafi stundum ímugust á að vita rétt um framburð. En það er hin mesta skammsýni. Ef þeim hugkvæmdist — eða kannske ef þeir þyrðu — að rekja þráð hugsunar sinnar til enda, þá ættu þeir ekki síður að leggjast á móti nýjungum í framburði, en þeir berjast á móti nýrri stafsetn- ingu. Manni virtist að þeir ættu ekki síður að banna það með lög- um, að nokkur (lærður) maður segði t. d. söður f. suður, en að menn skrifuðu! Eisteinn f. Eysteinn. En hvernig verður barist gegn venjum, sem menn ekki þekkja til hlítar? III. Eg hefi nú reynt að benda á við- fangsefni, sem bíða lausnar á sviði íslenzkrar málfræði. Og mér kæmi það ekki á óvart, þótt allmargir lesendur spyrðu, hvaða gagn væri að því að vera að benda á þetta, það sé alt verkefni, sem Vestur- íslendingar hafi engin tök á að leysa. Og það er satt, að vísu, margt af þessu geta Vestur-íslend- ingar ekki fengist við, eins og t.d. orðasöfnun úr handritum heima á Landsbókasafninu í Reykjavíík. Eigi að síður liafa þeir stórt svið opið til athugunar, svið, sem þeim er afmarkað, og alt undir þeim sjálfum komið, hvort nokkumtíma verður unnið eða ekki. Það er í stuttu máli lýsing á þeirra eigin máli. Sá kapítuli í sögu íslenzkrar tungu, sem gerist í Vesturálfu heirns, verður aldrei skrifaður nema Vestur-íslendingar geri það sjálfir, eða að minsta kosti styðji þann mann með ráðum og dáð, er tæki sér það fyrir hendur. Eg skal strax skýra, hvað fyrir mér vakir. Eg vil að rnenn hefjist handa um oröasöfnun úr vestur- íslenzku máli. Orðasöfnun er að vísu ekki auðvelt verk, ef vel á að vinna, en það er þó svo einfalt, að nærfelt hver maður með nieðal- geind getur unnið nytsamt verk á því sviði, og æfing mundi fljótt ltenna þeim, er við orðasöfnun fengist, að bæta söfnunaraðferðir sínar. Eg skal hér aðeins drepa á helztu atriði sem menn verða að hafa í liuga er menn ráðast í orða- söfnun. Þau orð, sem maður fyrst af öllu tekur eftir, eru sjaldgæf orð, orð sem maður hefir ekki heyrt fyr. Er sjálfsagt að taka þau og skrifa niður manninn sem sagði þau og heimili hans, eða staðinn þar sem maður heyrði orðið. Venjulega heyrir maður ekki mikið Uf sjald- gæfum orðum á stað, þar sem maður er fæddur og uppalinn. En flytji maður í nýtt pláss, koma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.