Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 73

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 73
SKÁLDIÐ ÞORBJÖRN BJARNARSON (ÞORSKABÍTUR) 53 fyr greinir, þó fæddur væri hann sunnanlands. Var bókinni vel tek- ið af ljóðavinum og dómar um hana vinsamlegir. Dr. Valtýr Guðmunds- son hóf ritdóm sinn um hana á þessa leið (Eimreiðin, I, 1916): “Hann þarf ekkert að óttast, liann Þorskabítur (sbr. “Til lesar- ans” framan við bókina), þeir verða ekki harðir dómarnir um þessi Ijóðmæli hans. Og það af þeirri einföldu ástæðu, að Ijóðmæl- in eru yfirleitt svo góð, að þau eiga lof skilið, en ekki last. í rauninni hera þau þess ekki merki, að þau séu eftir óskólagenginn alþýðu- mann, sem þó sagt er, að þau séu, þótt ekki sé nafnsins látið getið. En hver sem höf. kann að vera og livort sem hann hefir í nokkurn skóla gengið eða eigi, þá sýna kvæði hans, að hann hefir aflað sér all-víðtækrar mentunar, auk þess sem hann er vitsmaður að náttúrufari. Og ekki er það nein- um heiglum hent, að keppa við hann í meðferð íslenzkrar tungu. Hún er lijá honum kröftug og ó- menguð, enda rímlistin svo mikil, að hann getur sett fram hugsanir sínar ljóst og greinilega án þess að misbjóða henni í neinu, þó oft sé all-dýrt kveðið.. Það getur átt við hann sjálfan, er hann (bls. 98) kveður: “Yrkið þitt er andlegt stál — ekkert hugsun þvingar — óafbakað íslenzkt mál, engir vanskapningar.” Ritdómarinn finnur svo orðum sínum stað með mörgum tilvitn- unum úr kvæðum skáldsins og lýkur máli sínum með því, að segja, að Vestur-íslendingar geti verið stoltir af honum. Benedikt Sveins- son ritaði einnig mjög lilýlega um bókina, í dómi þeim í Skírni, sem að ofan var vitnað í, og verður vikið að honum síðar. Sýna um- mæli þessi greinilega, að ljóðasafn Þorskabíts hefir ekki farið fyrir neðan garð lijá merkum og smekk- vísum íslendingum utan Ameríku, og mátti hann vel una við slíkar viðtökur. Eftir að prentuð var þessi ljóða- bók hans, birtist þó margt af kvæð- um hans víðsvegar, einkum í Heimskringlu og Lögbergi, Tímariti Þjóðræknisfélagsins og Sögu Þor- steins Þ. Þorsteinssonar. Hafa flest þeirra, og, að því er eg bezt veit, öll hin merkari, verið til greina tekin við samningu þessarar rit- gerðar; skal það einnig tekið fram, að sé eigi tilgreint rit, sem eitthvert kvæði hafi verið prentað í, þá er það að finna í kvæðabók skáldsins. í handritum mun einnig eitthvað vera af óprentuðum ljóðum skálds- ins og kvæðabrotum, sem eru í vörzlum C. H. Thordarsonar. Veit eg t. d. að Þorskabítur hafði í smíðum kvæði um Hallgerði Hösk- uldsdóttur og fór liann þesstum orð- um um efni þess í einu bréfa sinna: “Eg hefi alla tíð dregið taum Hall- gerðar og er eiginlega í nöp við höfund Njálssögu fyrir auðsjáanlega hlutdrægni lians í efni því, eem snertir þessa miklu konu en ógæfu- sömu, sem enginn (nema S. Breið- fjörð) hefir þorað að skjóta skildi fyrir.” Benda þau ummæli greini- lega til þess, hver orðið hefði af- staða skáldsins til Hallgerðar; en fjarri fer því, að höfundúr hafi staðið einn uppi með þá skoðun sína. 1 sömu átt fer hin fróðlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.