Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 108

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 108
84 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA að ganga frá starfi sínu. Var frestur veittur. Lá nú fyrir 6. liður á dagskrá, um kveðjusendingu þingsins. Séra Ragnar E. Kvaran bar fram tillögu, er Asgeir I. Blöndahl studdi, að forseti skipi 3ja manna nefnd, til þess að semja slíkar kveðjur. Samþykt. tJtbreiðslumál: Forseti gat þess, að stjómarnefndin hefði ekki getað sint því máli mikið á árinu. Taldi þó til þess liggja brýna nauðsyn, því nú hefðu Islendingar meiri þörf á að standa saman, en nokkru sinni fyr. Sagði forseti nú komið að þeim þætti í ísl. félagsmálum hér vestra, að annað hvort yrðu Islendingar að vinna saman um þau, eða félagslíf þeirra liði undir lok. G. P. Magnússon gerði tillögu, er Ari Magnússon studdi, að forseti skipi 5 manna nefnd í málið. Samþykt. Skipaðir í nefndina: Séra Ragnar E. Kvaran. Asm. P. Jóhannsson. Mrs. Matth. Friðriksson. Séra Jónas A. Sigurðsson. Guðm. Eyford. Baðst séra Ragnar E. Kvaran undan útnefningu og setti forseti I hans stað séra Guðm. Arnason. Fjármál: Séra Ragnar E. Kvaran gerði tillögu, er séra Guðm. Amason studdi, að for- seti skipi 5 manna fjármálanefnd. — Samþykt. Skipaðir voru: Arni Eggertsson. Asm. P. Jóhannsson. Bjarni Dalmann. Mrs. Halldóra Gíslason. Jón Einarsson. Fræðslumál: Séra Guðm. Arnason gerði tillögu, er Mrs. Byron studdi, að forseti skipi 3ja manna fræðslumálanefnd. Samþykt. I nefndina skipaðir: Séra Guðm. Amason. Ragnar Stefánsson. Guðm. Eyford. Iþróttamál: Tillaga frá Mrs. Ragnheiði Davíðsson, er Mrs. Byron studdi, að forseti skipi 3ja manna nefnd í málið. Samþykt. 1 nefndina voru skipuð: Carl Thorlaksson. Jónas Jóhannesson. Mrs. Ragnheiður Davíðsson. Samvinnumál: Séra Guðm. Arnason gerði tillögu, er Asgeir I. Blöndahl studdi, að forseti skipi 5 manna nefnd í málið. Samþykt. I nefndina voru skipuð: Séra Ragnar E. Kvaran. Dr. Rögnv. Pétursson. Mrs. Jakob Kristjánsson. Séra Jónas A. Sigurðsson. Stefán Einarsson. tJtgáfa Tímaritsins: ................... Bergþór E. Johnson gerði tillögu, er Ásgeir I. Blöndahl studdi, að forseti skipi 3ja manna nefnd i Tímarits-málið. —Samþykt. Skipaðir i nefndina: Bergþór E. Johnson. Séra Guðm. Árnason. Ásm. P. Jóhannsson. Sjóðstofnanir. Séra Guðm. Árnason gerði tillögu, er Asm. P. Jóhannsson studdi, að forseti skipi 3ja manna nefnd í Málið. — Sam- þykt. I nefndina voru skipaðir: G .P. Magnússon. Jón Ásgeirsson. Guðm. Eyford. Bókasafnsmál: Séra Ragnar E. Kvaran gerði til- lögu, er Ásgeir I. Blöndahl studdi, að skipuð sé 3ja manna Bókasafns-nefnd. Skipaðir voru: Bergþór E. Johnson. G. P. Magnússon. Jónas Þórðarson. Ný Mál: Forseti vakti máls á því, að Norð- menn og aðrir Skandinavar í Banda- ríkjum hefðu áformað að reisa Leifi Ei- rikssyni minnisvarða næsta sumar. Kvað þá hafa leitað styrks i Bandaríkj- unum og Noregi til stuðnings þessu máli. Islendingar í Chicago komið sér saman um, að taka þátt i þessu starfi, og á síðastl. vetri hefði hr. Árni Helgason, frá Chicago, átt tal við stjórnamefnd Þjóðræknisfélagsins um þetta efni. Leit nefndin svo á, að viðeigandi væri að hún legði málið fyrir þetta þing.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.