Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 115

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 115
ÁRSÞING 91 þeim einkennum” — falli burt. Benti þá Jón Ásgeirsson á, að ef rétt sá athugað, felist enginn dómur í álitinu. Urðu um þetta nokkrar umræður, unz séra Jó- hann P. Sólmundsson kvaðst fús til að draga breytingartillöguna til baka, og einnig stuðningsmaður hennar. Var þá nefndarálitið samþykt óbreytt. Samvinnumálanefnd lagði þá fram eftirfarandi álit. Samvinnumál. Nefndinni, sem um þetta mál fjallaði, er kunnugt, um að stjórnarnefnd félags- ins hefir leitast við á síðasta ári að vekja athygli áhrifamikilla manna hér- lendis á því, að mikið mætti auka verzl- unar-viðskifti milli Islands og þessarar álfu, sem báðum aðilum yrðu hagkvæm. Nefndinni er það ljóst, að það gæti haft mikla þýðingu fyrir þjóðernis-hreyfingu vora ef þau viðskifti yrðu sem viðtæk- ust og sem bezt væri til þeirra vandað. Telur nefndin það vel farið ef félag vort gæti á einhvem hátt orðið hér til stuðn- ings. Eitt aðalskilyrðið til þess að góð- um árangri verði náð í þessu efni, er að stuðla að þvi að Canada og Banda- ríkin hefðu verzlunar-erindreka á Islandi. Eins og skýrt hefir verið frá á þinginu verður á þessu ári tækifæri til þess fyrir islenzk fræðimanna og vísindamannaefni að notfæra sér hið höfðinglega boð Canadiska Sambandsþingsins um að stunda nám við fræðslustofnanir ríkisins með styrk frá hinum nýstofnaða náms- sjóð. 1 sambandi við það mál er sú tillaga sem siðar getur. Þá telur nefndin mikilsvert að sem grandgæfilegast verði rannsakaðir mögu- leikarnir fyrir því, að Islendingum og öðrum, sem áhuga hafa fyrir þjóð vorri, gefist einstöku sinnum kostur á að hlýða á útvarp frá Islandi, sem endur- varpað væri hér i landi. Telur nefndin sennilegt að komast megi að samningum um þetta við írtvarpsráðið á Islandi og írtvarpsnefndina i Canada. Leggur nefnd- in þvi fram eftirfarandi tillögu til sam- þyktar: 1. Stjórnarnefnd félagsins sé falið að leita álits og stuðnings verzlunafróðra manna um möguleikana fyrir auknum viðskiftum milli Islands og þessarar álfu, sérstaklega með það fyrir augum að opna markaði fyrir íslenzkar vörur, og koma sér síðan í samband að slíkri rannsókn lokinni, við stjórnarvöld Islands Canada og Bandaríkjanna og fylgja mál- inu eftir við þau. 2. Stjórnarnefndinni sé falið að leitast við að stuðla að því að fastir verzlunar- erindrekar verði settir á Islandi frá Canada og Bandarikjunum. 3. Stjórnarnefndinni sé falið að veita væntanlegum nemendum frá Islandi, sem styrks njóta úr Námssjóði Canada, alt það liðsinni, með upplýsingum og annari fyrirgreiðslu, sem hún getur frekast i té látið. 4. Stjórnarnefndinni sé falið að hlut- ast til um það við Crtvarpsráðið á Is- landi og írtvarpsnefndina í Canada að einu sinni eða tvisvar á ári sé endurút- varpað hérlendis útvarpi frá Islandi sem sérstaklega sé ætlað íslenzkum mönnum hérlendis. Á þingi Þjóðræknisfélagsins, 23. febr. 1933. Ragnar E. Kvaran. Rögnv. Pétursson. Jónas A. Sigurðsson S. Einarsson. Guðm. Eyford gerði tillögu er séra Guðm. Árnason studdi, að álitið sé rætt lið fyrir lið. Samþykt. Þá gerði séra Guðm. Árnason tillögu er Bergþór E. Johnson studdi að fyrsti liður sé sam- þyktur. Ásm. P. Jóhannsson taldi sjálf- sagt að samþykkja alla liði álitsins, en benti á að fela mætti stjórnarnefnd framkvæmdir í málinu, eða að þingið samþykti einhverja fjárupphæð, er verja mætti á árinu, málinu til stuðnings og framkvæmdar. Guðm. Eyford benti á fjárhagsleg vandamál í sambandi við stefnu álitsins, en fyrir sér vekti aðeins varasemi um, að ekki yrði hrapað að samþyktum, að ílla athuguðu máli. Var nú gengið til atkvæða um fyrsta lið álitsins og hann samþyktur. Árni Eggertsson gerði tillögu er Guðm. Eyford studdi að 2. liður sé viðtekin óbreyttur. Samþykt. Séra Guðm. Árnason gerði tillögu að 3. liður sé samþyktur. Tillöguna studdi séra Jóhann P. Sólmundsson með þeirri athugasemd, að þess yrði gætt, ef til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.