Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 37
HVAÐ GETA VESTUR-ÍSLENDINGAR GERT 17 ingar leggi henni sinn skerf á nieðan þeir mega. Auðvitað mætti fyrst um sinn safna þessum söfnum í einn stað hér vestra og vinna úr þeim að nieira eða minna leyti; skal eg strax játa, að eg vildi fúslega gera það, ef menn vildu senda mér söfn sín. Gott væri, ef hægt væri að gefa söfnin út jafnóðum, einkum þau merkari, og sérstaklega þau, sem skrifuð væri í ritgerðarformi. Ætli íslenzku blöðin í Winnipeg yrðu ekki fús á, að ljá þeim rúm neð- anmáls í dálkum sínum? Eg fyrir mitt leyti mundi lesa með ánægju nákvæma greinargerð um það, hversu gömlu' mennirnir bygðu bjálkakofa sína, eða hvernig gömlu konurnar matselduðu. En þá væri ekki síður fróðlegt að heyra um gerðir unga fólksins, og um livað það talar og hugsar — með slangi og öllu saman. Eða mál verzlun- armanna og fasteignasala, ef hægt væri að fá þá til að útskýra hvern- ig þeir færu að því að láta náung- ann skrifa nafnið sitt á punktalín- una [dálagleg Vesturheimska!]. — Eða hefir nokkur skrifað nákvæma lýsingu á Nýja íslandi með öllum örnefnum (húsa, akra, áa og lækja, vatna, skóga o.s.frv.) íslenzkum og útlendum? Eða eiga menn nokkra slíka lýsingu frá nokkurri íslend- ingabygð? Nóg mun vera að gera, ef menn vildu sinna þessu' menn- ingarmáli. Því málið er að vísu aðeins part- ur af menningu hverrar þjóðar sem er en það hefir þann mikla kost, að það má nota það sem skuggsjá til að spegla alla menn- inguna, eða að minsta kosti alt það, sem heiti liefir, og nöfnum tjáir að nefna. Eftir Próf. Richurd Beck Hrynja blöð; hófaslög hljóma þungt í skóg; Heljar-Bleikur fer um fold flytur meir en nóg. Heiðarrós, hýr á svip, hefir brugðið lit heyrir yfir höfði sér haustsins vængjaþyt. Höfuðlút, héluð strá harma liðinn dag; fyr en varði komið kalt kveld — og sólarlag. Hrynja dimm hófaslög, hrímguð stynur grund; Heljar-Bleikur herðir skeið, hnípir björk í lund.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.