Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1933, Blaðsíða 91
UPPHAF VESTURFERÐA OG ÞJÓÐMINNINGARHÁTÍÐIN 71 landinu, er fram kom jafnt lijá æðri sem lægri, vantraustinu á sjálfri sér, kyrstöðu og framtaksleysi á öllum sviðum, hinni rótgrónu og ófrávíkjanlegu skoðun, að fram- leiðslumagn landsins gæti aldrei orðið annað en þá var, því urn bún- aðarhætti og vinnubrögð yrði ekki skift, þau yrðu að vera hin sömu, annað kæmi ekki að notum, sem þó aldrei hafði verið reynt. Kynslóð þeirra tíma var eigi um að saka, or- sakirnar lágu lengra aftur í tím- anum. Þjóðin gat ekki áttað sig hún vissi hvað hún vildi, en með þessu viðhorfi eigi hvernig hún átti að ná því. Hún þráði frelsi, lýðréttindi. framfarir, sjálfstæði. Þessi orð voru kiukkuslögin, sem ómuðu í eyrum fyrstu vesturfaranna, er köll- uðu þá til athafnameira og auð- ugra lífs, út í hinum ókunna heimi. Félagsskapur hennar átti sér til- gang, en tilgangurinn ekkert þekt meðal til þess að komast að tak- markinu. Takmarkið var “fjarst út í eilífðar útsæ’’ og á það skygði ölduris, nær og fjærliggjandi ófarn- aðar. Með fyrstu fundum Þingeyinga, sem lialdnir voru til þess að ræða um framfarir og útvegi meðal al- mennings, var fundur einn, er liald- inn var á Einarsstöðum í Reykjadal nokkru fyrir 1859. Kom þar til tals, að stofna nýtt landnám á Grænlandi, að dæmi hinna fornu íslendinga. Hafa fornsögurnar auð- vitað komið þar til greina. En frá því ráði var horfið fyrir fortölur Einars Ásmundssonar í Nesi, er hvatti menn til að leita fremur eitt- hvað annað og til hlýrri landa. Lýs- ing Sigurðar Breiðfjörðs á Græn- landi, er út var gefin þá fáum ár- um áður, varð aðallega til þess að vekja þessa hugmynd, að því er Þórhallur biskup hyggur. Féll mál þetta svo niður eftir fundinn og var lítið um það rætt. En með fundinum var vakin hugmynd, er átti eftir að breiða sig út um alt land: Nýtt landnám í nýju umhverfi. Árið 1860 gefur Einar Ásmunds- son í Nesi út umboðsbréf, dags. 4. febr., er sent var um Þingeyjar og Eyjafjarðarsýslur, “í þeim tilgangi að þeir, sem vildu, rituðu áig á það til vesturfarar”. í bréfinu var tek- ið fram, að það væri ritað að til- hlutan ýmsra manna til þess að stofna og auka félagsskap, miðandi að því að menn gætu komist vestur um haf og náð þar í cbygt land. Bréf þetta birti séra Sveinn Skúla- son í Norðra (8. árg. bls. 13-14) og átaldi Einar fyrir; svaraði Einar þvf og varði gjörðir sínar með því að útlit væri fyrir ískyggilegt ástand í landinu. Með þessu var vesturfara- hreyfingin liafin, að því er Jón Borgfirðingur hyggur. (Almanak 0. S. Th. 1902). Fáir skrifuðu sig á umburðarbréfið, en samtök voru hafin til félagsskapar með að flytja af landi burt. Var förinni heitið til Braziiíu að ráði Einars. Hafði hann kynt sér lýsingar á landinu, og enn- fremur orðið þess áskynja, að stjórn Brazilíu vilnaði væntanlegum innflytjendum í á fargjaldi eða jafn- vel flutti þá fyrir ekki neitt. Og þar sem um efnaleysi var að ræða, þóttu það álitlegir kostir. Sagt var að á tveimur árum hefði um 200 manns skrifað sig í þenna Barzilíu. félagsskap. En eigi mun fólki hafa þótt áhættulaust að taka sig upp og flytja, án þess að hafa einhverjar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.